Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 28.9.2025 07:00 Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Dómari vísaði í gær máli rapparans írska Liam Óg Ó hAnnaidh, betur þekkts sem Mo Chara, frá. Hann myndar ásamt þeim Móglaí Bap og DJ Próvaí rappsveitina Kneecap sem hefur vakið mikla athygli fyrir afdráttarlausan stuðning sinn við frelsi Palestínu og endurnýjun lífdaga írska tungumálsins. Lífið 27.9.2025 15:31 Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Ósk Vífilsdóttir ætlaði að láta sér nægja að vera bara svala frænkan. Hún ferðaðist um heiminn, saup á kokteilum og barneignir hvergi nærri í kortinu. En allt í einu breyttist allt, hún var farin að skoða myndir af glæsilegum karlmönnum - ekki til að hitta heldur til að velja sem sæðisgjafa. Lífið 27.9.2025 09:02 Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 27.9.2025 07:03 „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Kim Novak, ein síðasta eftirlifandi stjarna gullaldar Hollywood, er heiðursgestur RIFF í ár. Novak sagði skilið við skemmtanabransann til að elta ástríðu sína, myndlistina. Hún tók slæma dóma mikið inn á sig sem ung leikkona en er í dag stolt af því að vera hluti af einni bestu kvikmynd allra tíma. Lífið 27.9.2025 07:02 Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26.9.2025 21:00 Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Björgvin Franz Gíslason leikari er handleggsbrotinn en er á fullu í Ladda sýningunni í Borgarleikhúsinu og æfir af krafti í ræktinni með Evu Dögg systur sinni. Björgvin er ásamt öðrum leikurum og Ladda sjálfum í sýningunni Þetta er Laddi. Lífið 26.9.2025 15:01 Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Kjartan Logi Sigurjónsson hefur nýverið vakið mikla athygli fyrir grínsketsa á TikTok og Instagram. Hann birtir daglega nýjan skets og tugþúsundir manna hafa horft á marga þeirra. Kjartan á ekki langt að sækja grínið enda sonur Sigurjóns Kjartansonar. Lífið 26.9.2025 12:31 „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Fundarstjóri pallborðs með forsætisráðherrum Bretlands, Kanada, Ástralíu og Íslands ruglaðist aðeins á landafræðinni þegar hún kynnti inn Kristrúnu Frostadóttur fyrr í dag. Lífið 26.9.2025 11:00 Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 26.9.2025 09:59 Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut í gær gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins í London. Víkingi var afhent medalían á athöfn í London í gær á opnunartónleikum Fílharmóníunnar en Víkingur er sérstakur gestalistamaður hljómsveitarinnar á 80 ára afmælisári hennar. Lífið 26.9.2025 08:40 Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Lífið 26.9.2025 07:41 „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Fiðluleikarinn Rannveig Marta Sarc og víóluleikarinn Svava Bernharðsdóttir mynda Dúó Freyju en eru auk þess mæðgur. Fyrir þremur árum fögnuðu þær sextugsafmæli Svövu með plötu með sex nýjum tónverkum eftir konur. Á morgun eru útgáfutónleikar fyrir aðra plötu þeirra sem inniheldur þrjú ný tónverk eftir karla. Lífið 26.9.2025 07:30 „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Þriggja hæða hús á Skólavörðustíg sem lýst er sem mjög fallegu og með fullfrágenginni lóð er falt fyrir 88 milljónir króna. Myndir af húsinu bera þó með sér að nokkuð þurfi að taka til hendinni. Lífið 25.9.2025 23:36 Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Þar var kynn sérstök útgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir Ella en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök. Lífið 25.9.2025 22:34 Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Myndlistamaðurinn Elli Egilsson Fox hélt fyrst að um grín væri að ræða þegar tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör gaf út lag sem heitir eftir honum. Hann er búsettur í Bandaríkjunum og málar íslenskt landslag eftir minni. Lífið 25.9.2025 20:02 Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa boðað til aukaþings í nóvember. Þar verður framtíð Ísraela í Eurovision söngvakeppninni á næsta ári ákveðin og boðað til atkvæðagreiðslu meðal allra aðildarþjóða að EBU. Lífið 25.9.2025 18:28 Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. Lífið 25.9.2025 15:01 Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og eiginkona hans, Jovana Schally, hafa sett íbúð sína á Grandavegi 1 á sölu. Þau elski íbúðina en eigi of mörg börn til að búa í henni áfram. Ásett verð er 97,9 milljónir. Lífið 25.9.2025 14:49 Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Berta Sigríðardóttir lýsir raunum sínum af því að vera 27 ára einhleyp kona í Reykjavík í pistli í Morgunblaðinu í dag. Hún segir tilhugalífið minna á lélegt bókunarkerfi og að miðbærinn breytist í útsölumarkað fyrir lokun. Lífið 25.9.2025 13:31 Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Bækurnar Palli var einn í heiminum, Bróðir minn Ljónshjarta og Blómin á þakinu eru í miklu uppáhaldi hjá ráðherrum landsins. Þeir völdu sínar uppáhaldsbækur í tilefni Svakalegu lestrarkeppninnar sem stendur yfir í grunnskólum landsins. Lífið 25.9.2025 10:48 Ástfangin á ný Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari í Hjálmum, og tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir eru byrjuð aftur saman. Þau kynntust fyrst árið 2004, eignuðust tvö börn saman og giftu sig en leiðir skildu fyrir mörgum árum síðan. Lífið 25.9.2025 10:40 Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Outer Banks-stjarnan Madelyn Cline sást úti á lífinu með Constantine-Alexios, grískum prins og telja erlendir miðlar að þau séu að slá sér upp saman. Lífið 25.9.2025 10:27 „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 25.9.2025 10:02 Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Stjörnuparið heimskunna söngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eru búin að eignast sitt þriðja barn. Um er að ræða stelpu sem er þegar komin með nafn. Lífið 24.9.2025 21:31 Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ Lífið 24.9.2025 21:24 Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Knattspyrnukappinn Albert Guðmundsson hefur fjárfest í fasteignum í gegnum félag sitt Albert ehf. fyrir 1,152 milljarð íslenskra króna undanfarna mánuði, bæði á Íslandi og erlendis. Það má líkja fasteignaviðskiptum Alberts við vel útfært Monopolí þar sem hann hefur keypt íbúðir í mörgum af nýjustu fjölbýlishúsum miðborgarinnar. Lífið 24.9.2025 20:00 Minntist bróður síns fyrir fullum sal Gylfa Ægissonar var minnst á tónleikum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Hátíðarsalur heimilisins var troðfullur þegar bróðir Gylfa söng bestu perlur hans ásamt hljómsveit. Lífið 24.9.2025 19:46 Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Fjölmiðlamaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er kallaður, og Jóhanna Katrín Guðnadóttir hárgreiðslukona eru farin í sundur eftir tuttugu og fjögurra ár samband. Mbl.is greindi fyrst frá. Lífið 24.9.2025 13:51 Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Listræni stjórnandinn, framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz og Davíð Örn Hákonarson, stjörnukokkur og meðeigandi veitingastaðarins Skreið, eru sjóðheitt nýtt par og ástfangin upp fyrir haus. Lífið 24.9.2025 13:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 28.9.2025 07:00
Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Dómari vísaði í gær máli rapparans írska Liam Óg Ó hAnnaidh, betur þekkts sem Mo Chara, frá. Hann myndar ásamt þeim Móglaí Bap og DJ Próvaí rappsveitina Kneecap sem hefur vakið mikla athygli fyrir afdráttarlausan stuðning sinn við frelsi Palestínu og endurnýjun lífdaga írska tungumálsins. Lífið 27.9.2025 15:31
Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Ósk Vífilsdóttir ætlaði að láta sér nægja að vera bara svala frænkan. Hún ferðaðist um heiminn, saup á kokteilum og barneignir hvergi nærri í kortinu. En allt í einu breyttist allt, hún var farin að skoða myndir af glæsilegum karlmönnum - ekki til að hitta heldur til að velja sem sæðisgjafa. Lífið 27.9.2025 09:02
Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 27.9.2025 07:03
„Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Kim Novak, ein síðasta eftirlifandi stjarna gullaldar Hollywood, er heiðursgestur RIFF í ár. Novak sagði skilið við skemmtanabransann til að elta ástríðu sína, myndlistina. Hún tók slæma dóma mikið inn á sig sem ung leikkona en er í dag stolt af því að vera hluti af einni bestu kvikmynd allra tíma. Lífið 27.9.2025 07:02
Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Það var margt um manninn á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi þar sem fram fór glæsilegt frumsýningarboð og hulunni var svipt af samstarfi Bang&Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Kynnt var sérútgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir listamanninn en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök (1/50–50/50). Lífið 26.9.2025 21:00
Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Björgvin Franz Gíslason leikari er handleggsbrotinn en er á fullu í Ladda sýningunni í Borgarleikhúsinu og æfir af krafti í ræktinni með Evu Dögg systur sinni. Björgvin er ásamt öðrum leikurum og Ladda sjálfum í sýningunni Þetta er Laddi. Lífið 26.9.2025 15:01
Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Kjartan Logi Sigurjónsson hefur nýverið vakið mikla athygli fyrir grínsketsa á TikTok og Instagram. Hann birtir daglega nýjan skets og tugþúsundir manna hafa horft á marga þeirra. Kjartan á ekki langt að sækja grínið enda sonur Sigurjóns Kjartansonar. Lífið 26.9.2025 12:31
„Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Fundarstjóri pallborðs með forsætisráðherrum Bretlands, Kanada, Ástralíu og Íslands ruglaðist aðeins á landafræðinni þegar hún kynnti inn Kristrúnu Frostadóttur fyrr í dag. Lífið 26.9.2025 11:00
Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér „Þegar ég veiktist hefði ég getað gefist upp, en í staðinn lærði ég að halda áfram, treysta á eigin styrk og finna gleði í hverjum degi. Að geta staðið sterk á eigin fótum eftir slíka reynslu tel ég mikla gæfu,“ segir Sólveig Bech, nemi, þjónn og keppandi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 26.9.2025 09:59
Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut í gær gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins í London. Víkingi var afhent medalían á athöfn í London í gær á opnunartónleikum Fílharmóníunnar en Víkingur er sérstakur gestalistamaður hljómsveitarinnar á 80 ára afmælisári hennar. Lífið 26.9.2025 08:40
Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Lífið 26.9.2025 07:41
„Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Fiðluleikarinn Rannveig Marta Sarc og víóluleikarinn Svava Bernharðsdóttir mynda Dúó Freyju en eru auk þess mæðgur. Fyrir þremur árum fögnuðu þær sextugsafmæli Svövu með plötu með sex nýjum tónverkum eftir konur. Á morgun eru útgáfutónleikar fyrir aðra plötu þeirra sem inniheldur þrjú ný tónverk eftir karla. Lífið 26.9.2025 07:30
„Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Þriggja hæða hús á Skólavörðustíg sem lýst er sem mjög fallegu og með fullfrágenginni lóð er falt fyrir 88 milljónir króna. Myndir af húsinu bera þó með sér að nokkuð þurfi að taka til hendinni. Lífið 25.9.2025 23:36
Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Þar var kynn sérstök útgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir Ella en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök. Lífið 25.9.2025 22:34
Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Myndlistamaðurinn Elli Egilsson Fox hélt fyrst að um grín væri að ræða þegar tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör gaf út lag sem heitir eftir honum. Hann er búsettur í Bandaríkjunum og málar íslenskt landslag eftir minni. Lífið 25.9.2025 20:02
Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa boðað til aukaþings í nóvember. Þar verður framtíð Ísraela í Eurovision söngvakeppninni á næsta ári ákveðin og boðað til atkvæðagreiðslu meðal allra aðildarþjóða að EBU. Lífið 25.9.2025 18:28
Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Íslendingar virðast elska góð æði. Allavega er hægt að nefna fjölmörg æði sem hafa gripið landann í gegnum tíðina. Lífið 25.9.2025 15:01
Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og eiginkona hans, Jovana Schally, hafa sett íbúð sína á Grandavegi 1 á sölu. Þau elski íbúðina en eigi of mörg börn til að búa í henni áfram. Ásett verð er 97,9 milljónir. Lífið 25.9.2025 14:49
Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Berta Sigríðardóttir lýsir raunum sínum af því að vera 27 ára einhleyp kona í Reykjavík í pistli í Morgunblaðinu í dag. Hún segir tilhugalífið minna á lélegt bókunarkerfi og að miðbærinn breytist í útsölumarkað fyrir lokun. Lífið 25.9.2025 13:31
Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Bækurnar Palli var einn í heiminum, Bróðir minn Ljónshjarta og Blómin á þakinu eru í miklu uppáhaldi hjá ráðherrum landsins. Þeir völdu sínar uppáhaldsbækur í tilefni Svakalegu lestrarkeppninnar sem stendur yfir í grunnskólum landsins. Lífið 25.9.2025 10:48
Ástfangin á ný Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari í Hjálmum, og tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir eru byrjuð aftur saman. Þau kynntust fyrst árið 2004, eignuðust tvö börn saman og giftu sig en leiðir skildu fyrir mörgum árum síðan. Lífið 25.9.2025 10:40
Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Outer Banks-stjarnan Madelyn Cline sást úti á lífinu með Constantine-Alexios, grískum prins og telja erlendir miðlar að þau séu að slá sér upp saman. Lífið 25.9.2025 10:27
„Er ekki hér til að keppast um fegurð“ „Ég er stolt af því að hafa stigið út fyrir minn eigin þægindaramma og tekið þátt í keppni eins og þessari, því það er stórt skref í átt að því að treysta á sjálfa mig,“ segir Birna Dís Baldursdóttir, nemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. Lífið 25.9.2025 10:02
Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Stjörnuparið heimskunna söngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eru búin að eignast sitt þriðja barn. Um er að ræða stelpu sem er þegar komin með nafn. Lífið 24.9.2025 21:31
Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Í viðtali fyrr á árinu kastaði eitt par fram spurningu sem mér fannst ansi góð:„Er ekki eðlilegt að pör stundi kynlíf á afmælisdögum? Er það ekki hefð hjá öllum?“ Lífið 24.9.2025 21:24
Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Knattspyrnukappinn Albert Guðmundsson hefur fjárfest í fasteignum í gegnum félag sitt Albert ehf. fyrir 1,152 milljarð íslenskra króna undanfarna mánuði, bæði á Íslandi og erlendis. Það má líkja fasteignaviðskiptum Alberts við vel útfært Monopolí þar sem hann hefur keypt íbúðir í mörgum af nýjustu fjölbýlishúsum miðborgarinnar. Lífið 24.9.2025 20:00
Minntist bróður síns fyrir fullum sal Gylfa Ægissonar var minnst á tónleikum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Hátíðarsalur heimilisins var troðfullur þegar bróðir Gylfa söng bestu perlur hans ásamt hljómsveit. Lífið 24.9.2025 19:46
Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Fjölmiðlamaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er kallaður, og Jóhanna Katrín Guðnadóttir hárgreiðslukona eru farin í sundur eftir tuttugu og fjögurra ár samband. Mbl.is greindi fyrst frá. Lífið 24.9.2025 13:51
Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Listræni stjórnandinn, framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz og Davíð Örn Hákonarson, stjörnukokkur og meðeigandi veitingastaðarins Skreið, eru sjóðheitt nýtt par og ástfangin upp fyrir haus. Lífið 24.9.2025 13:30