Makamál

Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu

„Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál

Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta

„Ég er aðallega að leita eftir svona Ryan Gosling í Notebook ást, ef það er ekki þannig þá má bara gleyma því,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir í viðtali við Makamál. 

Makamál