
Bílar

Næsti Mazda2?
Heitir Hazumi í Genf en flestir vilja meina að hér sé kominn næsti Mazda2.

Nýr Toyota Aygo í Genf
Enginn geislaspilari verður í nýjum Aygo, heldur stuðst við Aux og USB tengi til að streyma tónlist.

Fyrsti bíll Schreyer fyrir Hyundai
Hefur teiknað alla bíla Kia og snýr sér nú að móðurfyrirtækinu Hyundai.

Háfættur blæju-Golf
Þriggja hurða smár jepplingur með opnanlegu þaki frá Volkswagen.

Tvær nýjar metanstöðvar Olís
Opna metanafgreiðslu í Álfheimum og á Akureyri.

Einn gassalegur frá Rússlandi
Smíðaður með hjálp þrívíddarforrits og með Nissan Maxima yfirbyggingu.

104 bíla árekstur í Colorado
Einn lét lífið og 30 voru lagðir inná spítala.

Apple snýr sér að bílunum
Tengir iPhone við hugbúnað bílanna, er með raddstjórn og einföldum stýringum.

Volkswagen undir milljón fyrir Kínamarkað
Yrði framleiddur í samstarfi við kínverskan bílaframleiðanda.

Aukin bílasala í febrúar
Jókst um 32,9% frá síðasta ári og heildaraukningin á árinu 26,5%.

Verstu bílarnir af árgerð 2014
Chrysler, Ford og Toyota eiga flesta bíla á listanum vonda.

Kraftur og fegurð til sýnis
Bílabúð benna sýnir Porsche Panamera á morgun

Benz G-Wagen með 800 hross frá Brabus
Á sér lítil takmörk hvort sem það snýr að hraða, torfærugetu, akstureiginleikum eða lúxus.

Volkswagen með nýjan jeppling í Genf
Fjarlægja má af honum þakið og gera hann að blæjubíl.

Verðlaunahafarnir fengu Benz
Ef þeir voru of ungir til að keyra fylgir einkabílstjóri með.

Magnaður Pepsihrekkur
Stígur grunlaus uppí leigubíl og lendir í miklum bílaeltingaleik við tökur á Pepsiauglýsingu.

59 Bond-bílar til sölu í einu lagi
Auk 59 bíla fylgja að auki mótorhjól, sjókettir, skriðdrekar og þúsundir mynda og plakata frá tökum myndanna.

Refsivert að aka hægt á vinstri akrein í Georgíufylki
Til að til refsingar komi þarf hinn saknæmi að aka undir leyfilegum hámarkshraða.

Snotur nýr Volvo
Volvo Concept Estate er um margt sami bíllinn og Concept Coupe.

Honda hættir framleiðslu Insight
Insight tvinnbíllinn seldist 10 sinnum ver en Toyota Prius.

Hyundai Genesis gegn þýskum
Hefur aldrei verið boðinn í Evrópu áður.

Volkswagen að eignast Scania
Hyggst samtvinna starfsemi MAN og Scania til að keppa við Mercedes Benz og Volvo.

Tvær tæknihetjur frá tíunda áratugnum
Báðir bílarnir kostuðu meira á sínum tíma en Ferrari 348 og þeir eru samtals 620 hestöfl.

Sala Porsche gæti náð 200.000 bíla sölu 3-4 árum á undan áætlun
Áætlanir Porsche hljóðuðu uppá 200.000 bíla sölu árið 2018.

Forval á bíl ársins í heiminum ljóst
Líka kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins.

Zanardi misstir fæturna en keppir fyrir BMW
Enn í keppnisakstri þó það hafi kostað ökumanninn fæturna.

Bílasala í Evrópu tosast upp
Jókst um 7% í Þýskalandi og Spáni í janúar

Sportkerra og fjölskyldubíll
Sameinar sportbílaeiginleika, notadrýgni og gott verð.

Land Rover Defender þarf að taka miklum breytingum
Selst nú bara í 20.000 eintökum á ári en þarf að ná 100.000 bíla sölu.

Þriðjungur Formúlu 1 bíla knúinn vélum frá Renault
Er 1,6 lítra V6 vél með tveimur forþjöppum - 760 hestöfl