Bíó og sjónvarp Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 09:00 Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. Bíó og sjónvarp 20.4.2021 11:37 Fyrsta myndefnið úr Leynilöggunni Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilögga sem sló í gegn. Bíó og sjónvarp 16.4.2021 11:31 Nomadland sópaði til sín BAFTA verðlaunum Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun. Bíó og sjónvarp 11.4.2021 22:07 Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Bíó og sjónvarp 26.3.2021 12:35 Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. Bíó og sjónvarp 24.3.2021 08:06 HBO með minnst þrjár nýjar þáttaraðir í vinnslu HBO vinnur að framleiðslu þriggja nýrra þáttaraða úr söguheimi Game of Thrones þáttanna. Það er til viðbótar við seríuna House of the Dragon, sem fjallar um Targaryen ættina og frumsýna á á næsta ári. Bíó og sjónvarp 19.3.2021 14:12 Fyrsta sýnishornið úr Saumaklúbbnum Þann 9. apríl verður kvikmyndin Saumaklúbburinn frumsýnd en um er að ræða sjálfstæða kvikmynd í anda Síðustu veiðiferðarinnar sem sló rækilega í gegn í íslenskum kvikmyndahúsum í fyrra. Bíó og sjónvarp 18.3.2021 10:34 „Erum bara mannlegir kjánalingar að reyna að finna út úr lífinu“ „Að sjá myndina í bíó í fyrsta sinn var mjög súrrealískt. Ég átti nógu erfitt með það að sjá plakatið af myndinni utan á Smáralindinni hvað þá að sjá hana svo loksins í bíó. En þvílík gleðivíma sem tók við á eftir,“ segir Ólöf Birna Torfadóttir leikstjóri myndarinnar Hvernig á að vera klassa drusla. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 15:31 Avatar aftur á toppinn Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 12:10 Ólafur Darri við hlið Jamie Dornan í nýjum hasarþáttum BBC og HBO Max Ólafur Darri Ólafsson mun fara með eitt aðalhlutverka í spennuþáttunum The Tourist sem verða meðal annars sýndir á BBC og streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 18:35 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 15:23 Konur fyrirferðamiklar í tilnefningum til Óskarsins Í dag voru tilnefningar til Óskarsins árið 2021 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 14:01 Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 13:26 Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 12:53 Sérvitringurinn Frasier Crane snýr aftur Leikarinn Kelsey Grammer hefur staðfest að Frasier Crane muni snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Ekki er vitað hvort aðrar persónur þáttanna um geðlækninn sérvitra verða einnig endurlífgaðar. Bíó og sjónvarp 25.2.2021 08:34 Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Bíó og sjónvarp 23.2.2021 08:18 Bachelor-stjórnandi dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Chris Harrison, stjórnandi hinna vinsælu raunveruleikasjónvarpsþátta The Bachelor, hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar. Ástæðan er sú að hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann varði Rachael Kirkconnell, einn keppanda þáttanna, sem sökuð hefur verið um kyþáttafordóma. Bíó og sjónvarp 14.2.2021 08:13 Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10.2.2021 12:44 Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7.2.2021 20:32 Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Bíó og sjónvarp 4.2.2021 15:15 Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 18:51 Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 15:13 Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Bíó og sjónvarp 26.1.2021 15:31 Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. Bíó og sjónvarp 22.1.2021 08:47 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. Bíó og sjónvarp 11.1.2021 07:23 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. Bíó og sjónvarp 2.1.2021 09:30 Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27.12.2020 14:50 Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Bíó og sjónvarp 20.12.2020 13:46 Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020 Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða. Bíó og sjónvarp 17.12.2020 14:20 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 140 ›
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. Bíó og sjónvarp 25.4.2021 09:00
Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. Bíó og sjónvarp 20.4.2021 11:37
Fyrsta myndefnið úr Leynilöggunni Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilögga sem sló í gegn. Bíó og sjónvarp 16.4.2021 11:31
Nomadland sópaði til sín BAFTA verðlaunum Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun. Bíó og sjónvarp 11.4.2021 22:07
Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Bíó og sjónvarp 26.3.2021 12:35
Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. Bíó og sjónvarp 24.3.2021 08:06
HBO með minnst þrjár nýjar þáttaraðir í vinnslu HBO vinnur að framleiðslu þriggja nýrra þáttaraða úr söguheimi Game of Thrones þáttanna. Það er til viðbótar við seríuna House of the Dragon, sem fjallar um Targaryen ættina og frumsýna á á næsta ári. Bíó og sjónvarp 19.3.2021 14:12
Fyrsta sýnishornið úr Saumaklúbbnum Þann 9. apríl verður kvikmyndin Saumaklúbburinn frumsýnd en um er að ræða sjálfstæða kvikmynd í anda Síðustu veiðiferðarinnar sem sló rækilega í gegn í íslenskum kvikmyndahúsum í fyrra. Bíó og sjónvarp 18.3.2021 10:34
„Erum bara mannlegir kjánalingar að reyna að finna út úr lífinu“ „Að sjá myndina í bíó í fyrsta sinn var mjög súrrealískt. Ég átti nógu erfitt með það að sjá plakatið af myndinni utan á Smáralindinni hvað þá að sjá hana svo loksins í bíó. En þvílík gleðivíma sem tók við á eftir,“ segir Ólöf Birna Torfadóttir leikstjóri myndarinnar Hvernig á að vera klassa drusla. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 15:31
Avatar aftur á toppinn Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019. Bíó og sjónvarp 16.3.2021 12:10
Ólafur Darri við hlið Jamie Dornan í nýjum hasarþáttum BBC og HBO Max Ólafur Darri Ólafsson mun fara með eitt aðalhlutverka í spennuþáttunum The Tourist sem verða meðal annars sýndir á BBC og streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 18:35
„Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 15:23
Konur fyrirferðamiklar í tilnefningum til Óskarsins Í dag voru tilnefningar til Óskarsins árið 2021 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 14:01
Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 13:26
Húsavík tilnefnt til Óskarsins Nú fyrir stundu varð það ljóst að lagið Húsavík er tilnefnt til Óskarsverðlauna í flokknum besta frumsamda lagið í kvikmynd. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 12:53
Sérvitringurinn Frasier Crane snýr aftur Leikarinn Kelsey Grammer hefur staðfest að Frasier Crane muni snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Ekki er vitað hvort aðrar persónur þáttanna um geðlækninn sérvitra verða einnig endurlífgaðar. Bíó og sjónvarp 25.2.2021 08:34
Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Bíó og sjónvarp 23.2.2021 08:18
Bachelor-stjórnandi dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Chris Harrison, stjórnandi hinna vinsælu raunveruleikasjónvarpsþátta The Bachelor, hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar. Ástæðan er sú að hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann varði Rachael Kirkconnell, einn keppanda þáttanna, sem sökuð hefur verið um kyþáttafordóma. Bíó og sjónvarp 14.2.2021 08:13
Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10.2.2021 12:44
Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bíó og sjónvarp 7.2.2021 20:32
Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Bíó og sjónvarp 4.2.2021 15:15
Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 18:51
Mank og The Crown fá sex tilnefningar til Golden Globe Í dag voru tilnefningar til virtu verðlaunanna Golden Globe kynntar. Kvikmyndin Mank fær sex tilnefningar og þættirnir The Crown sem fjalla um lífshlaup Elísabetar Bretlandsdrottningar fengu einnig sex tilnefningar. Bíó og sjónvarp 3.2.2021 15:13
Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu. Bíó og sjónvarp 26.1.2021 15:31
Nýju Bond-myndinni enn frestað Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust. Bíó og sjónvarp 22.1.2021 08:47
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. Bíó og sjónvarp 11.1.2021 07:23
Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. Bíó og sjónvarp 2.1.2021 09:30
Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27.12.2020 14:50
Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. Bíó og sjónvarp 20.12.2020 13:46
Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020 Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða. Bíó og sjónvarp 17.12.2020 14:20