Bíó og sjónvarp Hátíðarþáttamaraþonið er formlega hafið Sófakartöflurnar hafa þegar tekið sér stöðu, og sumar hverjar komnar á endastöð. Þá er gráupplagt að renna yfir þennan lista. Hann er er ekki tæmandi, en mjög fínn engu að síður. Bíó og sjónvarp 28.12.2015 14:00 Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 28.12.2015 09:35 Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Bíó og sjónvarp 25.12.2015 15:19 Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. Bíó og sjónvarp 23.12.2015 20:15 Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp 22.12.2015 13:15 Gunnar Hrafn er Charlie Brown Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22.12.2015 10:30 Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 16:31 Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 12:30 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 11:13 Svona líta börn von Trapp út í dag 50 ár eru síðan heimsbyggðin fékk að kynnast töfrum Söngvaseiðs. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 19:30 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 10:00 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 18:31 Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 15:23 Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 11:47 Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 07:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 23:14 Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 12:00 Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 09:02 Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Bíó og sjónvarp 16.12.2015 12:09 Hvoru megin stendur þú? Facebook og Disney gera fólki kleift að bæta geislasverðum við prófílmynd sína á Facebook. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 14:15 Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 10:43 Captain Kirk kemst enn og aftur í hann krappan Fyrsta stikla Star Trek myndarinnar Beyond, fær misjafnar móttökur. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 23:21 Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 17:48 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 15:07 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 13:30 Skemmtilegast að blanda öllu saman Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 09:45 Nýja stiklan fyrir Independence Day: Resurgence er stórkostleg Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Bíó og sjónvarp 13.12.2015 21:59 Gunnar verðlaunaður í Marokkó Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 20:37 Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 18:30 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:30 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 140 ›
Hátíðarþáttamaraþonið er formlega hafið Sófakartöflurnar hafa þegar tekið sér stöðu, og sumar hverjar komnar á endastöð. Þá er gráupplagt að renna yfir þennan lista. Hann er er ekki tæmandi, en mjög fínn engu að síður. Bíó og sjónvarp 28.12.2015 14:00
Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp 28.12.2015 09:35
Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Bíó og sjónvarp 25.12.2015 15:19
Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. Bíó og sjónvarp 23.12.2015 20:15
Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp 22.12.2015 13:15
Gunnar Hrafn er Charlie Brown Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22.12.2015 10:30
Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 16:31
Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 12:30
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. Bíó og sjónvarp 21.12.2015 11:13
Svona líta börn von Trapp út í dag 50 ár eru síðan heimsbyggðin fékk að kynnast töfrum Söngvaseiðs. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 19:30
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. Bíó og sjónvarp 20.12.2015 10:00
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 18:31
Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Leikstjórinn hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Kristalörina. Bíó og sjónvarp 19.12.2015 15:23
Staðfest að Daniel Craig leikur stormsveitarmann í The Force Awakens Hafði staðfastlega neitað frásögnum þess efnis og sagt þær vera algjört kjaftæði. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 11:47
Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18.12.2015 07:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 23:14
Star Wars-frumsýningin: „Ég varla trúi því að þetta sé að gerast“ Einn laumaðist inn í Egilshöll um miðjan dag til að vera fremstur og annar ætlar að sjá sjöundu Stjörnustríðsmyndina sjö sinnum. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 12:00
Uppnám á Star Wars-sýningu í Egilshöll: „Ótrúlegt að þetta þurfi að gerast á stærstu stundinni í okkar löngu sögu“ Undir lok miðnætursýningarinnar á Star Wars í Egilshöll í nótt fraus myndin ítrekað – hátt í tíu sinnum og í fjölmargar sekúndur í hvert skipti. Bíó og sjónvarp 17.12.2015 09:02
Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Bíó og sjónvarp 16.12.2015 12:09
Hvoru megin stendur þú? Facebook og Disney gera fólki kleift að bæta geislasverðum við prófílmynd sína á Facebook. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 14:15
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum. Bíó og sjónvarp 15.12.2015 10:43
Captain Kirk kemst enn og aftur í hann krappan Fyrsta stikla Star Trek myndarinnar Beyond, fær misjafnar móttökur. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 23:21
Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 17:48
Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 15:07
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 13:30
Skemmtilegast að blanda öllu saman Leikkonan og handritshöfundurinn Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýrir sinni annarri stuttmynd sem ber nafnið Ungar. Bíó og sjónvarp 14.12.2015 09:45
Nýja stiklan fyrir Independence Day: Resurgence er stórkostleg Geimverurnar eru mættar aftur og þær virðast vera brjálaðar. Bíó og sjónvarp 13.12.2015 21:59
Gunnar verðlaunaður í Marokkó Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 20:37
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 12.12.2015 18:30
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11.12.2015 15:30