Fastir pennar Útganga í uppnámi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 5.11.2016 07:00 Börnin sem lifa í skugganum Hafliði Helgason skrifar Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. Fastir pennar 4.11.2016 07:00 Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Þórlindur Kjartansson skrifar Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. Fastir pennar 4.11.2016 07:00 Betri sameinuð Þorbjörn Þórðarson skrifar Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis Fastir pennar 3.11.2016 07:00 Fjögur sæti í forgjöf Þorvaldur Gylfason skrifar Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber. Fastir pennar 3.11.2016 07:00 Jafnvægið og innviðirnir Hafliði Helgason skrifar Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. Fastir pennar 2.11.2016 07:00 Friður og sátt Þorbjörn Þórðarson skrifar Þjóðin hafnaði vinstristjórn undir forystu Pírata með afgerandi hætti í alþingiskosningunum og Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna. Fastir pennar 1.11.2016 07:00 Ný lægð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. Fastir pennar 31.10.2016 08:00 Hugsað út fyrir hefðina Magnús Guðmundsson skrifar Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. Fastir pennar 31.10.2016 07:00 Vandratað einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosið er til Alþingis í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er fylgi flokkanna á fullri ferð, og raunar ógerningur að spá um það að morgni hvernig kosningarnar fara að kvöldi. Fastir pennar 29.10.2016 07:00 Prófdagur Logi Bergmann skrifar Ég þekkti einu sinni mann sem tók ekki mark á skoðanakönnunum af því að hann var aldrei með í þeim. Hann hafði að vísu þá reglu að svara ekki í símann á kvöldin, en sá ekkert samhengi þarna á milli. Allar skoðanakannanir sem féllu ekki að skoðunum hans voru bara bull. Fastir pennar 29.10.2016 07:00 Morgundagurinn Bergur Ebbi skrifar Það eru kosningar á morgun. Spennandi kosningar. Þetta eru ekki eins og kosningarnar sem ég man eftir úr æsku minni. 1995, 1999, 2003, 2007. Fjögurra ára kjörtímabil og landsfaðir með hendur á stýrinu, tíu mínútur í tvö (eða það héldu allavega margir). Bogi Ágústs að lesa upp úrslit, snakk í skálum en samt engin rosaleg spenna. Fastir pennar 28.10.2016 07:00 Hjónaband án skuldbindinga Hafliði Helgason skrifar Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. Fastir pennar 28.10.2016 07:00 Forsendan sem trompar allt Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er erfitt að vera kjósandi því margir stjórnmálamenn umgangast sannleikann af léttúð. Þess vegna þarf fólk að reiða sig á eitthvað annað en loforð. Það þarf að treysta innsæi sínu og dómgreind og tækjum sem við höfum til að mæla árangur. Fastir pennar 27.10.2016 07:00 Lýðræði gegn forréttindum Þorvaldur Gylfason skrifar Allar götur frá stríðslokum 1945 til ársins 1990 voru lýðræðisríki heimsins færri en einræðisríkin. Þetta voru ár kalda stríðsins þar sem lýðræðisríki og einræðisríki tókust á um hugi og hjörtu heimsbyggðarinnar og um yfirráð og veitti ýmsum betur. Fastir pennar 27.10.2016 07:00 Erfitt að standa við loforðin Hafliði Helgason skrifar Fyrir þó ekki væri nema tveimur árum hefði fáa órað fyrir því að vandamál íslenskrar hagstjórnar ættu eftir að snúast um að hemja gjaldeyristekjur þjóðarinnar og verja útflutningsgreinar fyrir styrkingu gjaldmiðilsins. Fastir pennar 26.10.2016 00:00 Eyðilegging Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef stefna Pírata og vinstriflokkanna sem vilja kollvarpa stjórnarskránni verður ofan á og gildandi stjórnarskrá verður eyðilögð þá er hætt við því að margra ára flækjustig fyrir íslenskum dómstólum taki við. Fastir pennar 25.10.2016 07:00 Rok og rigning Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fastir pennar 24.10.2016 09:24 Vinaskipan Magnús Guðmundsson skrifar Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 24.10.2016 07:00 Íslensk vopn í yfirstandandi stríði Sif Sigmarsdóttir skrifar Við Íslendingar teljum okkur vera friðsama þjóð. Við eigum þó okkar eigið framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú þegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé þörf á að munda það á nýjan leik. Fastir pennar 22.10.2016 07:00 Ákvarðanir í stöðu án fordæma Hafliði Helgason skrifar Mánudaginn 6. október 2008 stóð þjóðin á öndinni þegar þáverandi forsætisráðherra staðfesti að fjármálakerfið væri að þrotum komið, tilkynnti setningu neyðarlaga og bað guð að blessa Ísland. Fastir pennar 21.10.2016 07:00 Hér varð náttúrlega hrun Þórlindur Kjartansson skrifar Sumarið 2004 var ég svo heppinn vera boðið á ráðstefnu í borginni Zadar í Króatíu. Ráðstefnuna sótti ungt fólk af miðju- og hægrivæng stjórnmálanna frá ýmsum löndum Evrópu. Eins og nærri má geta var ráðstefnuhaldið sjálft fremur tíðindasnautt. Tilgangurinn var fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri til þess að kynnast, tala saman og Fastir pennar 21.10.2016 00:00 Þing gegn þjóð: Taka tvö Þorvaldur Gylfason skrifar Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögðu flokkana tvo vera alveg eins. Fastir pennar 20.10.2016 07:00 Annarra fé Þorbjörn Þórðarson skrifar Nærri allt það fjármagn sem er í umferð í fjármálakerfinu eru peningar einhverra annarra en þeirra sem um þá sýsla. Fastir pennar 20.10.2016 07:00 Að vera ekki … er það málið? Ólafur Arnarson skrifar Um næstu mánaðamót gerist það í fyrsta sinn að einungis líða nokkrir dagar milli þingkosninga á Íslandi og þing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabaráttan verið fremur dauf og stendur í raun aðeins í örfáar vikur en vestra eru menn búnir að vera í kosningagír í meira en ár. Fastir pennar 19.10.2016 07:00 Væntingar Þorbjörn Þórðarson skrifar Í kosningum verðlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samræmi við væntingar. Þess vegna virka kosningaloforð. Fastir pennar 19.10.2016 07:00 Kynslóð föst í foreldrahúsum Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um fasteignamarkaðinn og horfur á honum. Fastir pennar 18.10.2016 07:00 Kjósandinn Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað. Fastir pennar 17.10.2016 07:00 Spámaðurinn frá Dulúð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sænska akademían sæmir Bob Dylan bókmenntaverðlaunum Nóbels á saman tíma og 40 prósent Bandaríkjamanna virðast samkvæmt könnunum vilja í alvöru bjóða heimsbyggðinni upp á forseta sem tekst í einni persónu að sameina allt það versta sem múgmenning nútímans dregur fram í mannfólkinu. Fastir pennar 17.10.2016 00:00 Fulli frændinn Logi Bergmann skrifar Það er svo ótrúlegt að fylgjast með kosningunum í Bandaríkjunum. Hvað sem menn geta sagt um þetta furðulega land, þá eru Bandaríkin mikið lýðræðisríki. Kannski ekki alveg jafn mikið og þeir sjálfir vilja meina, en fólk kýs leiðtoga sína og Fastir pennar 15.10.2016 07:00 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 245 ›
Útganga í uppnámi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 5.11.2016 07:00
Börnin sem lifa í skugganum Hafliði Helgason skrifar Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. Fastir pennar 4.11.2016 07:00
Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Þórlindur Kjartansson skrifar Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. Fastir pennar 4.11.2016 07:00
Betri sameinuð Þorbjörn Þórðarson skrifar Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis Fastir pennar 3.11.2016 07:00
Fjögur sæti í forgjöf Þorvaldur Gylfason skrifar Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber. Fastir pennar 3.11.2016 07:00
Jafnvægið og innviðirnir Hafliði Helgason skrifar Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. Fastir pennar 2.11.2016 07:00
Friður og sátt Þorbjörn Þórðarson skrifar Þjóðin hafnaði vinstristjórn undir forystu Pírata með afgerandi hætti í alþingiskosningunum og Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna. Fastir pennar 1.11.2016 07:00
Ný lægð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. Fastir pennar 31.10.2016 08:00
Hugsað út fyrir hefðina Magnús Guðmundsson skrifar Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. Fastir pennar 31.10.2016 07:00
Vandratað einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosið er til Alþingis í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er fylgi flokkanna á fullri ferð, og raunar ógerningur að spá um það að morgni hvernig kosningarnar fara að kvöldi. Fastir pennar 29.10.2016 07:00
Prófdagur Logi Bergmann skrifar Ég þekkti einu sinni mann sem tók ekki mark á skoðanakönnunum af því að hann var aldrei með í þeim. Hann hafði að vísu þá reglu að svara ekki í símann á kvöldin, en sá ekkert samhengi þarna á milli. Allar skoðanakannanir sem féllu ekki að skoðunum hans voru bara bull. Fastir pennar 29.10.2016 07:00
Morgundagurinn Bergur Ebbi skrifar Það eru kosningar á morgun. Spennandi kosningar. Þetta eru ekki eins og kosningarnar sem ég man eftir úr æsku minni. 1995, 1999, 2003, 2007. Fjögurra ára kjörtímabil og landsfaðir með hendur á stýrinu, tíu mínútur í tvö (eða það héldu allavega margir). Bogi Ágústs að lesa upp úrslit, snakk í skálum en samt engin rosaleg spenna. Fastir pennar 28.10.2016 07:00
Hjónaband án skuldbindinga Hafliði Helgason skrifar Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. Fastir pennar 28.10.2016 07:00
Forsendan sem trompar allt Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er erfitt að vera kjósandi því margir stjórnmálamenn umgangast sannleikann af léttúð. Þess vegna þarf fólk að reiða sig á eitthvað annað en loforð. Það þarf að treysta innsæi sínu og dómgreind og tækjum sem við höfum til að mæla árangur. Fastir pennar 27.10.2016 07:00
Lýðræði gegn forréttindum Þorvaldur Gylfason skrifar Allar götur frá stríðslokum 1945 til ársins 1990 voru lýðræðisríki heimsins færri en einræðisríkin. Þetta voru ár kalda stríðsins þar sem lýðræðisríki og einræðisríki tókust á um hugi og hjörtu heimsbyggðarinnar og um yfirráð og veitti ýmsum betur. Fastir pennar 27.10.2016 07:00
Erfitt að standa við loforðin Hafliði Helgason skrifar Fyrir þó ekki væri nema tveimur árum hefði fáa órað fyrir því að vandamál íslenskrar hagstjórnar ættu eftir að snúast um að hemja gjaldeyristekjur þjóðarinnar og verja útflutningsgreinar fyrir styrkingu gjaldmiðilsins. Fastir pennar 26.10.2016 00:00
Eyðilegging Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef stefna Pírata og vinstriflokkanna sem vilja kollvarpa stjórnarskránni verður ofan á og gildandi stjórnarskrá verður eyðilögð þá er hætt við því að margra ára flækjustig fyrir íslenskum dómstólum taki við. Fastir pennar 25.10.2016 07:00
Vinaskipan Magnús Guðmundsson skrifar Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 24.10.2016 07:00
Íslensk vopn í yfirstandandi stríði Sif Sigmarsdóttir skrifar Við Íslendingar teljum okkur vera friðsama þjóð. Við eigum þó okkar eigið framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú þegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé þörf á að munda það á nýjan leik. Fastir pennar 22.10.2016 07:00
Ákvarðanir í stöðu án fordæma Hafliði Helgason skrifar Mánudaginn 6. október 2008 stóð þjóðin á öndinni þegar þáverandi forsætisráðherra staðfesti að fjármálakerfið væri að þrotum komið, tilkynnti setningu neyðarlaga og bað guð að blessa Ísland. Fastir pennar 21.10.2016 07:00
Hér varð náttúrlega hrun Þórlindur Kjartansson skrifar Sumarið 2004 var ég svo heppinn vera boðið á ráðstefnu í borginni Zadar í Króatíu. Ráðstefnuna sótti ungt fólk af miðju- og hægrivæng stjórnmálanna frá ýmsum löndum Evrópu. Eins og nærri má geta var ráðstefnuhaldið sjálft fremur tíðindasnautt. Tilgangurinn var fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri til þess að kynnast, tala saman og Fastir pennar 21.10.2016 00:00
Þing gegn þjóð: Taka tvö Þorvaldur Gylfason skrifar Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögðu flokkana tvo vera alveg eins. Fastir pennar 20.10.2016 07:00
Annarra fé Þorbjörn Þórðarson skrifar Nærri allt það fjármagn sem er í umferð í fjármálakerfinu eru peningar einhverra annarra en þeirra sem um þá sýsla. Fastir pennar 20.10.2016 07:00
Að vera ekki … er það málið? Ólafur Arnarson skrifar Um næstu mánaðamót gerist það í fyrsta sinn að einungis líða nokkrir dagar milli þingkosninga á Íslandi og þing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabaráttan verið fremur dauf og stendur í raun aðeins í örfáar vikur en vestra eru menn búnir að vera í kosningagír í meira en ár. Fastir pennar 19.10.2016 07:00
Væntingar Þorbjörn Þórðarson skrifar Í kosningum verðlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samræmi við væntingar. Þess vegna virka kosningaloforð. Fastir pennar 19.10.2016 07:00
Kynslóð föst í foreldrahúsum Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um fasteignamarkaðinn og horfur á honum. Fastir pennar 18.10.2016 07:00
Kjósandinn Magnús Guðmundsson skrifar Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað. Fastir pennar 17.10.2016 07:00
Spámaðurinn frá Dulúð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sænska akademían sæmir Bob Dylan bókmenntaverðlaunum Nóbels á saman tíma og 40 prósent Bandaríkjamanna virðast samkvæmt könnunum vilja í alvöru bjóða heimsbyggðinni upp á forseta sem tekst í einni persónu að sameina allt það versta sem múgmenning nútímans dregur fram í mannfólkinu. Fastir pennar 17.10.2016 00:00
Fulli frændinn Logi Bergmann skrifar Það er svo ótrúlegt að fylgjast með kosningunum í Bandaríkjunum. Hvað sem menn geta sagt um þetta furðulega land, þá eru Bandaríkin mikið lýðræðisríki. Kannski ekki alveg jafn mikið og þeir sjálfir vilja meina, en fólk kýs leiðtoga sína og Fastir pennar 15.10.2016 07:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun