Fastir pennar

Reynir á Abbas

Þeir sem voru hvað bjartsýnastir fyrir helgi um þróun mála eftir símtal leiðtoganna, urðu að bíta í það súra epli nú um helgina að enn á ný blossuðu upp bardagar á báða bóga. </font /></b />

Fastir pennar

Kristján skal af stallinum

Í þessum pistli er fjallað um fall Kristjáns Jóhannssonar, sérgæsku stjórnmálamanna, hlutskipti bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli þegar ég var ungur maður, árið sem ég starfaði sem næturvörður á Hótel Borg og nafnið á fyrirtækinu 365...

Fastir pennar

Árekstrar á Austurlandi

Það er ekki gott að segja hvort réttara er að hlæja eða gráta, sennilega er þó réttast að segja að þetta sé allt grátbroslegt. </font /></b />

Fastir pennar

Sælir eru friðflytjendur

Ímynd vopnlausrar smáþjóðar er ómetanleg auðlind og mun afla þjóðinni miklu meiri virðingar, velvildar og sæmdar en að halda áfram að fylgja núverandi Bandaríkjastjórn í blindni út í þær orrustur sem hún á í vændum í baráttu sinni við hillingarnar í eyðimörkum Miðausturlanda... </font /></b />

Fastir pennar

Hvar er Kenny Hibbitt?

Hér er rætt um muninn á nútímafótbolta og gamla góða enska fótboltanum, hagnýtisstefnuna í byggingalist, hugmyndir Þórðar Ben, Hvítu guðina sem tróðu bandarískum kapítalistum inn í verkamannahúsnæði og fjölskyldugildi biskups og forsætisráðherra

Fastir pennar

Snjóflóðin í Súðavík

Samhugurinn, samheldnin og þátttaka þjóðarinnar og fólks utan landsteinanna við uppbygginguna, og aðstoð við þá sem misstu - allt er þetta ómetanlegt </font /></b />

Fastir pennar

Hinir ofsóttu

"Nú virðist ofsóknaræðið vera að taka sig upp aftur. Utanríkisráðherra ásakar Gallup og fjölmiðla um að hafa gengið í lið með stjórnarandstöðunni í enn einni "vitleysisumræðunni". </font /></b />

Fastir pennar

Skál í botn - reykingar bannaðar!

Útkoman úr neyslutísku síðustu ára er dálítið einkennileg - að maður segi ekki hræsnisfull. Rétthugsunin í samfélaginu hefur eytt kröftunum í tóbaksvá - og nú offitu - en áfengið hefur mestanpart verið látið í friði. Reykingar verða bannaðar á almannafæri, en á meðan hefur aðgengi að áfengi orðið miklu auðveldara...

Fastir pennar

Þar ríkir bara sorg

Það sem snerti mig mest var tilfinningin um að vonin væri horfin. Það er erfitt að útskýra þetta, en kannski er þetta eins og að vera laminn og barinn en það kemur ekki niður á líkamanum heldur sálinni." </font /></b />

Fastir pennar

Menningarheimar Framsóknar

Þó varasamt sé að gera of mikið úr trúarbragðaáhrifum í þessum átökum, þá er felst vissulega ákveðinn sannleikskjarni í því, enda hafa sumir framsóknarmanna í borginni náð að koma sér upp baklandi meðal trúaðra og sérsafnaða með gott skipulag.

Fastir pennar

Alfreð, Hjörleifur og Þórður Ben

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudag er umdeildasti stjórnmálamaður Íslands um þessar mundir, Alfreð Þorsteinsson, Hjörleifur Guttormsson sem vann sigur á stórvirkjanavaldinu í vikunni og listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson sem hefur stórmerkilegar hugmyndir um framtíð Reykjavíkur...

Fastir pennar

Írak - eða var það Vietnam?

Hér er fjallað um lista hinna viljugu þjóða, orð Davíðs um Evrópusambandið, vitleysingana í bresku konungsfjölskyldunni, þátt eftir mig sem sjónvarpið tók traustataki, bókmenntir í íslensku og frönsku sjónvarpi og jólaseríur sem gera mann geðveikan...

Fastir pennar

Augu fyrir auga

Bandaríkjamenn eiga það á hættu, að heimsbyggðin horfi undan, þegar hryðjuverkamenn gera næstu árás á Bandaríkin.

Fastir pennar

Snjall er hann

Innan ríkisstjórnarinnar eru enn skiptar skoðanir um sölu Símans; hvað eigi að selja og hvaða kvaðir eigi að fylgja með í kaupunum. Einnig eru skiptar skoðanir um hvernig beri að verja þeim fjármunum sem fást við sölu Símans. Yfirlýsingin gerir úrtölumönnum erfitt fyrir.

Fastir pennar

Kapphlaupið ógurlega

Hér er fjallað um fríkin sem taka þátt í Amazing Race seríunni sem hófst á Íslandi, brottvikningu Sigríðar Árnadóttur, hina varasömu stöðu fréttastjóra á Stöð 2 og loks er minnst á hugnæma vináttu skjaldböku og flóðhests...

Fastir pennar

Café Wannabe

Hér er skrifað um íslenskar konur á skemmtistöðum í miðbænum, eltandi fræga menn eins og tíkur á lóðaríi, lögfræðiþref olíufélaga sem skammast sín ekki neitt, loftskip til Eyja, kosningaþáttöku í Palestínu og hernámið sem er að afmynda Ísrael

Fastir pennar

Að flokka heimilissorp

Enn gengur fólk um í þeirri trú að sorpflokkun sé ekki til neins, þetta fari hvort sem er allt í eina hrúgu eða eina gryfju í lokin.

Fastir pennar

Barnaleg viðbrögð við könnun

Þegar 84% Íslendinga segjast ekki vilja vera á lista hinna staðföstu þjóða eru þeir að mótmæla því að ráðist skyldi inn í Írak í óþökk Sameinuðu þjóðanna og án heimildar í alþjóðalögum. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi ekki haft heimild til að nota nafn Íslands til að hjálpa til við að réttlæta innrásina. Þetta er augljóslega óþægileg niðurstaða fyrir þá menn sem ábyrgðina bera en þetta er veruleiki og undan honum geta þeir ekki vikið sér.

Fastir pennar

Risarækjan

Við sitjum uppi með valdamenn sem standa að hækkunum á þjónustu Orkuveitunnar um leið og þeir segja okkur að hún eigi skítnógan pening og skimi eftir nýjum tækifærum á sviði fjarskipta. Framsókn er eins og risarækja í stjórnkerfi borgarinnar, smælki sem breiðir sig út yfir allt, vex og vex......

Fastir pennar

Fornaldarhugsun í Fjarðabyggð

Áður en ákvörðun var tekin um framkvæmdirnar fyrir austan hefði átt að vera búið að tryggja að sveitarfélög sameinuðust á svæðinu. Það er ólíðandi að fámennir hreppar geti haldið sig sér af þeirri einföldu ástæðu að einni stórri fjárfestingu er plantað í hreppinn.

Fastir pennar

Göng sett á oddinn

Hér er fjallað um göng til Vestmannaeyja, Millau brúna í Frakklandi, pissubletti í snjó, veitingastaði í Reykjavík, bílastæði í Kína, Myrkrahöfðingja Hrafns Gunnlaugssonar, rekstur sveitarfélaga, orðið fuck og sérfræðiþekkingu Ögmundar Jónassonar

Fastir pennar

Deilurnar um Impregilo

Ef Impregilo stendur við virkjanasamninginn á verkalýðshreyfingin að láta fyrirtækið í friði. Sé samningurinn ekki virtur er það skylda íslenskra stjórnvalda að grípa inn í jafnvel þótt það skapi tímabundna óvissu um framgang verksins </font /></b />

Fastir pennar

Landbúnaðarháskólinn

Landbúnaðarráðherra þarf að notfæra sér þekkingu, rannsóknir og reynslu þeirra sem starfa við hinn nýja skóla til að bæta kjör bænda, án þess að auka framlög úr ríkissjóði, þannig að hægt sé að gera eðlilegar arðsemiskröfur til g </font /></b />

Fastir pennar

Umbun án árangurs

Forstjórar gera sífellt meiri og harðari kröfur um atvinnuöryggi, biðlaun, eftirlaun og fríðindi - óháð árangri. </font /></b />

Fastir pennar

Íslendingar og fræga fólkið

Endalausar fréttir af frægu fólki er eitt af því sem nútímamaðurinn notar til að fylla upp í tómið í lífi sínu - þennan þráláta leiða sem fylgir velmeguninni. Dýrkun á frægðarfólki er orðin eins og alþjóðleg trúarbrögð. Sama hvað það er frægt fyrir...

Fastir pennar

Sætsúpusöngvari

Hér er fjallað um Elvis Presley sem hefði orðið sjötugur í dag, brenndan bismarck brjóstsykur, forsetakosningar í Palestínu og orðið "útrás" sem er strax að verða ömurleg klisja

Fastir pennar