Fastir pennar Sokkinn kostnaður Ef ég ætti að nota hugtakið "sokkinn kostnaður“ um eitthvað þá væri það um borgarfulltrúann sem lét þetta út úr sér og skoðanasystkin hennar. Fastir pennar 5.8.2017 06:00 Komið á kortið Sterk staða efnahagsmála hér á landi fer ekki fram hjá erlendum fjárfestum. Áhugi þeirra á Íslandi hefur aukist til muna eftir að áætlun um losun hafta var kynnt sumarið 2015. Í þetta sinn er sú þróun ekki fyrst og fremst drifin áfram af vaxtamunarviðskiptum, eins og á árunum í aðdraganda fjármálahrunsins, heldur fjárfestingum erlendra sjóða og fyrirtækja í fjölmörgum geirum atvinnulífsins – Ísland er komið á kortið. Þar er ferðaþjónustan ekki undanskilin. Fastir pennar 4.8.2017 06:00 Síðasta kynslóðin Bergur Ebbi skrifar Það sem sameinar hugsuði úr öllum kimum samfélagsins er að vilja skilgreina nýja kynslóð. Skáldin vilja gera það, stjórnmálastéttin líka að ógleymdu markaðsfólkinu sem elskar að þrusa út glæru eftir glæru um ufsilón-kynslóðina, zeta-kynslóðina eða hvers vegna baby-boom kynslóðin elskar Ford Explorer jeppa. Ég er engin undantekning. Ég hef oft hugsað um hvaða kynslóð ég tilheyri og hvort hún hafi nægilega skýra rödd og sérkenni. Fastir pennar 4.8.2017 06:00 Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 3.8.2017 06:00 Ekkert að fara Magnús Guðmundsson skrifar Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 2.8.2017 07:00 Næsta skref Magnús Guðmundsson skrifar Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð. Fastir pennar 1.8.2017 07:00 Eilíf bið Magnús Guðmundsson skrifar Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina. Fastir pennar 31.7.2017 07:00 Tillitslaust bákn Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“ Fastir pennar 29.7.2017 07:00 Berjumst fyrir jafnrétti með skæruhernaði Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar breska ríkisútvarpið, BBC, var skyldað til að birta lista yfir launahæstu starfsmenn stofnunarinnar var öllum ljóst að uppþot var í vændum. BBC hafði lengi verið gagnrýnt fyrir að greiða helstu sjónvarps- og útvarpsstjörnum sínum ofurlaun að óþörfu. Nú skyldi það staðfest svart á hvítu. Fastir pennar 29.7.2017 07:00 Hvað höfum við gert til þess að verðskulda þetta? Þórlindur Kjartansson skrifar Fátt er manninum eðlislægara heldur en að líta til fortíðarinnar með tregafullum söknuði en til framtíðarinnar með kvíðablandinni von. Líklega er það vegna þess að fortíðin er skrifað blað og þrátt fyrir öll vandamál hennar þá vitum við að okkur sem einstaklingum og mannkyninu í heild tókst að komast einhvern veginn í gegnum hana. Það sama er ekki hægt að segja um framtíðina; það er ómögulegt að útiloka að hún fari illa. Fastir pennar 28.7.2017 07:00 Óráð Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar. Fastir pennar 28.7.2017 07:00 Er gengið rétt? Þorvaldur Gylfason skrifar Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó. Fastir pennar 27.7.2017 07:00 Gegn hnignun Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag. Fastir pennar 27.7.2017 07:00 Áfram druslur! Magnús Guðmundsson skrifar Maður á víst ekki að nota fyrsta persónu fornafnið ég í leiðara. En ég ætla samt að gera það. Minn leiðari, mínar reglur, mitt vald. Það er eitthvað. Þetta eru ákveðin forréttindi en stundum er þetta líka byrði. Fastir pennar 26.7.2017 07:00 Að misþyrma tungumálinu Þegar ákveðnar starfsstéttir nota tiltekin orð í opinberri útgáfu sem eru aðeins notuð af fulltrúum stéttarinnar eru þær í reynd að ýta undir menningarlegan ójöfnuð með því að styrkja eigin stöðu og skapa um leið gjá milli sín og almennings. Fastir pennar 25.7.2017 07:00 Einhvers staðar í Hvítá Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 24.7.2017 07:00 Hamfarir Magnús Guðmundsson skrifar Fastir pennar 24.7.2017 07:00 Þarf þetta að vera svona? Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og þjóðin skiptist í tvennt (þó að ég sé ekki viss með hlutföllin). Þá sem styðja einkarekstur og þá sem eru á móti honum. Það má færa rök fyrir hvoru tveggja og einkavæðing á klárlega ekki alltaf við. En stundum gerist það að stofnanir virðast nánast standa upp á stól og öskra: EINKAVÆÐIÐ MIG! Fastir pennar 22.7.2017 07:00 Orð og athafnir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lék óvenju djarfan leik með grein sinni hér í blaðinu í vikunni, sem bar yfirskriftina „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ Í greininni færir Benedikt rök fyrir því að Íslendingar eigi að skipta út krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. Þar á Benedikt augljóslega við evruna. Fastir pennar 22.7.2017 07:00 Mínímalistarnir Bergur Ebbi skrifar Nú veit ég ekki hvernig þú ert að lesa þennan pistil, kæri lesandi. Kannski í nýprentuðu dagblaði sem ilmar af bleki eða af tölvuskjá. Kannski af fimm tommu snjallsímaskjá. Og kannski er einhver tilkynning að laumast yfir skjáinn akkúrat núna. Fastir pennar 21.7.2017 06:00 Ójöfn keppni Íslensk verslun stendur á tímamótum. Stærstu fyrirtækin á íslenskum smásölumarkaði – Hagar og Festi – hafa á undanförnum mánuðum og misserum gripið til aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni, meðal annars með áformum um að færa út kvíarnar og ná þannig fram auknum samlegðaráhrifum. Fastir pennar 21.7.2017 06:00 Tvær þjóðir Yfirleitt er rætt um ójöfnuð í sambandi við tekjur, tækifæri og stöðu mismunandi hópa en ójöfnuður á sér margar birtingarmyndir. Auk efnahagslegs ójöfnuðar má nefna félagslegan og menningarlegan ójöfnuð og allt það í samfélaginu sem skapar hindranir eða girðingar á milli ólíkra þjóðfélagshópa. Fastir pennar 20.7.2017 07:00 Ítalía er ráðgáta Þorvaldur Gylfason skrifar Ítalía er eins og listasafn. Nei, ég ætla að byrja aftur: Ítalía er listasafn. Fegurðin er ekki bundin við Feneyjar, Flórens og Róm, heldur prýðir hún landið nánast allt frá norðri til suðurs, sveit og borg og einnig eyjarnar, þ. á m. Sardiníu og Sikiley. Náttúrufegurð, fagrar byggingar og listaverk frá ýmsum tímum mynda órofa heild. Fastir pennar 20.7.2017 07:00 Einangrun Magnús Guðmundsson skrifar Það kemur tæpast nokkrum á óvart að Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði samkvæmt nýrri skýrslu frá Oxfam. Fastir pennar 19.7.2017 07:00 Ekki spyrja tvístígandi hagfræðing um íslensku krónuna Lars Christensen skrifar Hagfræðingur þarf ekki að eyða mörgum mínútum með hvaða Íslendingi sem er áður en hann er spurður um styrk íslensku krónunnar og hvort krónan muni halda áfram að styrkjast eða hvort hún muni brotlenda. Fastir pennar 19.7.2017 07:00 Vafin í bómull Fulltrúar þeirra kynslóða sem fæddust um og eftir seinna stríð og stunduðu íþróttir segja hendingu hafa ráðið því að foreldrar mættu á kappleiki til að styðja börn sín til dáða. Fastir pennar 18.7.2017 07:00 Fjölskrúð og fáskrúð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég horfist í augu við gamlan barnæskubangsa milli þess sem ég skrifa þetta – hann er ekkert sérstaklega hjálplegur frekar en fyrri daginn, en hann hefur þó fylgt mér gegnum tíðina blessaður, aldrei verulega atkvæðamikill og eiginlega ekkert sérlega skilningsríkur heldur en hann hefur þó sína áru sem hefur verið að mótast frá því að fundum okkar bar saman kringum þriggja ára afmælið. Fastir pennar 17.7.2017 09:00 Frumkvöðlar Magnús Guðmundsson skrifar Það er komið að því. Íslensku fótboltastelpurnar eru komnar á sitt þriðja stórmót þar sem þær hefja keppni annað kvöld á móti sterku liði Frakka. Fastir pennar 17.7.2017 07:00 Martröð í morgunsárið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég hef lesið eina sjálfshjálparbók um ævina. Það reyndist ein hættulegasta lesning lífs míns. Fastir pennar 15.7.2017 07:00 Betri tímar Phillipu York þekkja fáir. York hét áður Robert Millar og var heimsfrægur hjólreiðamaður. Hann vann þrjár dagleiðir í Tour de France keppni, sem er stórkostlegt íþróttaafrek. Fastir pennar 15.7.2017 07:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 245 ›
Sokkinn kostnaður Ef ég ætti að nota hugtakið "sokkinn kostnaður“ um eitthvað þá væri það um borgarfulltrúann sem lét þetta út úr sér og skoðanasystkin hennar. Fastir pennar 5.8.2017 06:00
Komið á kortið Sterk staða efnahagsmála hér á landi fer ekki fram hjá erlendum fjárfestum. Áhugi þeirra á Íslandi hefur aukist til muna eftir að áætlun um losun hafta var kynnt sumarið 2015. Í þetta sinn er sú þróun ekki fyrst og fremst drifin áfram af vaxtamunarviðskiptum, eins og á árunum í aðdraganda fjármálahrunsins, heldur fjárfestingum erlendra sjóða og fyrirtækja í fjölmörgum geirum atvinnulífsins – Ísland er komið á kortið. Þar er ferðaþjónustan ekki undanskilin. Fastir pennar 4.8.2017 06:00
Síðasta kynslóðin Bergur Ebbi skrifar Það sem sameinar hugsuði úr öllum kimum samfélagsins er að vilja skilgreina nýja kynslóð. Skáldin vilja gera það, stjórnmálastéttin líka að ógleymdu markaðsfólkinu sem elskar að þrusa út glæru eftir glæru um ufsilón-kynslóðina, zeta-kynslóðina eða hvers vegna baby-boom kynslóðin elskar Ford Explorer jeppa. Ég er engin undantekning. Ég hef oft hugsað um hvaða kynslóð ég tilheyri og hvort hún hafi nægilega skýra rödd og sérkenni. Fastir pennar 4.8.2017 06:00
Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 3.8.2017 06:00
Ekkert að fara Magnús Guðmundsson skrifar Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 2.8.2017 07:00
Næsta skref Magnús Guðmundsson skrifar Börnin eru framtíðin, segja stjórnmálamenn á tyllidögum og bæta svo einhverju við um að þess vegna verðum við að gera vel við þau, sjá þeim fyrir góðu atlæti og menntun því lengi býr að fyrstu gerð. Fastir pennar 1.8.2017 07:00
Eilíf bið Magnús Guðmundsson skrifar Það er alltaf ánægjulegt að sjá ráðherrra málaflokks bregðast við athugasemdum og gagnrýni eins og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra gerði á Facebook-síðu sinni í kjölfar viðtals við Láru Guðrúnu Jóhönnudóttur í Fréttablaðinu um helgina. Fastir pennar 31.7.2017 07:00
Tillitslaust bákn Meðferð krabbameinssjúkra þarf að taka miklum og hröðum breytingum. Strax. Eftir meðferð ætti að taka við orlof, sem mætti líkja við fæðingarorlof. Því þú ert að byggja þig upp aftur til þess að funkera fyrir þig og fólkið þitt. Orlof þar sem þú safnar kröftum að læknisráði. Þess í stað er fólk í fjárhagskröggum og í stöðugri baráttu við kerfið.“ Fastir pennar 29.7.2017 07:00
Berjumst fyrir jafnrétti með skæruhernaði Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar breska ríkisútvarpið, BBC, var skyldað til að birta lista yfir launahæstu starfsmenn stofnunarinnar var öllum ljóst að uppþot var í vændum. BBC hafði lengi verið gagnrýnt fyrir að greiða helstu sjónvarps- og útvarpsstjörnum sínum ofurlaun að óþörfu. Nú skyldi það staðfest svart á hvítu. Fastir pennar 29.7.2017 07:00
Hvað höfum við gert til þess að verðskulda þetta? Þórlindur Kjartansson skrifar Fátt er manninum eðlislægara heldur en að líta til fortíðarinnar með tregafullum söknuði en til framtíðarinnar með kvíðablandinni von. Líklega er það vegna þess að fortíðin er skrifað blað og þrátt fyrir öll vandamál hennar þá vitum við að okkur sem einstaklingum og mannkyninu í heild tókst að komast einhvern veginn í gegnum hana. Það sama er ekki hægt að segja um framtíðina; það er ómögulegt að útiloka að hún fari illa. Fastir pennar 28.7.2017 07:00
Óráð Fyrr á árinu skipaði forsætisráðherra verkefnisstjórn sem á að koma með tillögur um endurmat á forsendum peninga- og gjaldmiðlastefnu Íslands. Óhætt er að segja að um sé að ræða eitt stærsta verkefni stjórnvalda. Öllum má enda vera ljóst að núverandi stefna er ekki sjálfbær til lengri tíma litið. Endurskoða þarf peningastefnuna með hliðsjón af þeirri byltingu sem hefur orðið á grunngerð hagkerfisins, ekki hvað síst vegna tilkomu nýrrar og ört vaxandi gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar. Fastir pennar 28.7.2017 07:00
Er gengið rétt? Þorvaldur Gylfason skrifar Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó. Fastir pennar 27.7.2017 07:00
Gegn hnignun Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag. Fastir pennar 27.7.2017 07:00
Áfram druslur! Magnús Guðmundsson skrifar Maður á víst ekki að nota fyrsta persónu fornafnið ég í leiðara. En ég ætla samt að gera það. Minn leiðari, mínar reglur, mitt vald. Það er eitthvað. Þetta eru ákveðin forréttindi en stundum er þetta líka byrði. Fastir pennar 26.7.2017 07:00
Að misþyrma tungumálinu Þegar ákveðnar starfsstéttir nota tiltekin orð í opinberri útgáfu sem eru aðeins notuð af fulltrúum stéttarinnar eru þær í reynd að ýta undir menningarlegan ójöfnuð með því að styrkja eigin stöðu og skapa um leið gjá milli sín og almennings. Fastir pennar 25.7.2017 07:00
Einhvers staðar í Hvítá Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 24.7.2017 07:00
Þarf þetta að vera svona? Logi Bergmann skrifar Stundum finnst mér eins og þjóðin skiptist í tvennt (þó að ég sé ekki viss með hlutföllin). Þá sem styðja einkarekstur og þá sem eru á móti honum. Það má færa rök fyrir hvoru tveggja og einkavæðing á klárlega ekki alltaf við. En stundum gerist það að stofnanir virðast nánast standa upp á stól og öskra: EINKAVÆÐIÐ MIG! Fastir pennar 22.7.2017 07:00
Orð og athafnir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lék óvenju djarfan leik með grein sinni hér í blaðinu í vikunni, sem bar yfirskriftina „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ Í greininni færir Benedikt rök fyrir því að Íslendingar eigi að skipta út krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. Þar á Benedikt augljóslega við evruna. Fastir pennar 22.7.2017 07:00
Mínímalistarnir Bergur Ebbi skrifar Nú veit ég ekki hvernig þú ert að lesa þennan pistil, kæri lesandi. Kannski í nýprentuðu dagblaði sem ilmar af bleki eða af tölvuskjá. Kannski af fimm tommu snjallsímaskjá. Og kannski er einhver tilkynning að laumast yfir skjáinn akkúrat núna. Fastir pennar 21.7.2017 06:00
Ójöfn keppni Íslensk verslun stendur á tímamótum. Stærstu fyrirtækin á íslenskum smásölumarkaði – Hagar og Festi – hafa á undanförnum mánuðum og misserum gripið til aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni, meðal annars með áformum um að færa út kvíarnar og ná þannig fram auknum samlegðaráhrifum. Fastir pennar 21.7.2017 06:00
Tvær þjóðir Yfirleitt er rætt um ójöfnuð í sambandi við tekjur, tækifæri og stöðu mismunandi hópa en ójöfnuður á sér margar birtingarmyndir. Auk efnahagslegs ójöfnuðar má nefna félagslegan og menningarlegan ójöfnuð og allt það í samfélaginu sem skapar hindranir eða girðingar á milli ólíkra þjóðfélagshópa. Fastir pennar 20.7.2017 07:00
Ítalía er ráðgáta Þorvaldur Gylfason skrifar Ítalía er eins og listasafn. Nei, ég ætla að byrja aftur: Ítalía er listasafn. Fegurðin er ekki bundin við Feneyjar, Flórens og Róm, heldur prýðir hún landið nánast allt frá norðri til suðurs, sveit og borg og einnig eyjarnar, þ. á m. Sardiníu og Sikiley. Náttúrufegurð, fagrar byggingar og listaverk frá ýmsum tímum mynda órofa heild. Fastir pennar 20.7.2017 07:00
Einangrun Magnús Guðmundsson skrifar Það kemur tæpast nokkrum á óvart að Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði samkvæmt nýrri skýrslu frá Oxfam. Fastir pennar 19.7.2017 07:00
Ekki spyrja tvístígandi hagfræðing um íslensku krónuna Lars Christensen skrifar Hagfræðingur þarf ekki að eyða mörgum mínútum með hvaða Íslendingi sem er áður en hann er spurður um styrk íslensku krónunnar og hvort krónan muni halda áfram að styrkjast eða hvort hún muni brotlenda. Fastir pennar 19.7.2017 07:00
Vafin í bómull Fulltrúar þeirra kynslóða sem fæddust um og eftir seinna stríð og stunduðu íþróttir segja hendingu hafa ráðið því að foreldrar mættu á kappleiki til að styðja börn sín til dáða. Fastir pennar 18.7.2017 07:00
Fjölskrúð og fáskrúð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég horfist í augu við gamlan barnæskubangsa milli þess sem ég skrifa þetta – hann er ekkert sérstaklega hjálplegur frekar en fyrri daginn, en hann hefur þó fylgt mér gegnum tíðina blessaður, aldrei verulega atkvæðamikill og eiginlega ekkert sérlega skilningsríkur heldur en hann hefur þó sína áru sem hefur verið að mótast frá því að fundum okkar bar saman kringum þriggja ára afmælið. Fastir pennar 17.7.2017 09:00
Frumkvöðlar Magnús Guðmundsson skrifar Það er komið að því. Íslensku fótboltastelpurnar eru komnar á sitt þriðja stórmót þar sem þær hefja keppni annað kvöld á móti sterku liði Frakka. Fastir pennar 17.7.2017 07:00
Martröð í morgunsárið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég hef lesið eina sjálfshjálparbók um ævina. Það reyndist ein hættulegasta lesning lífs míns. Fastir pennar 15.7.2017 07:00
Betri tímar Phillipu York þekkja fáir. York hét áður Robert Millar og var heimsfrægur hjólreiðamaður. Hann vann þrjár dagleiðir í Tour de France keppni, sem er stórkostlegt íþróttaafrek. Fastir pennar 15.7.2017 07:00
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun