Gagnrýni Einstök ástarsaga Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu. Gagnrýni 6.11.2013 12:00 Pálmi er á leiðinni Merkilega vel stíluð veiðibók, skyldueign í bókaskáp hvers veiðimanns en brokkgeng. Gagnrýni 6.11.2013 11:00 Sálarró Ásgeirs Hæfileikar Ásgeirs eru ótvíræðir og frammistaða hans í Hörpu var eftir því. Gagnrýni 5.11.2013 11:04 Rauðkuflar, særingamenn og djöflar Hressileg og fimlega skrifuð fantasía með sérlega skemmtilegri hetju. Gagnrýni 5.11.2013 11:00 Móðurást til sölu Vönduð sýning og einkar athyglisverð frumraun ungs höfundar. Gagnrýni 5.11.2013 10:00 Margmiðlunarveisla í Eldborg Eftirvæntingin var mikil fyrir tónleikum þýsku raftónlistarsveitarinnar Kraftwerk í Eldborgarsal Hörpu. Gagnrýni 5.11.2013 07:30 Kraftur leystur úr læðingi Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli. Gagnrýni 4.11.2013 12:30 Ferskir vindar á Airwaves Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi. Gagnrýni 4.11.2013 10:00 Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Það var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur Gagnrýni 4.11.2013 07:00 Dönsuðu við framandi tóna Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir. Gagnrýni 4.11.2013 00:00 Grant stóð fyrir sínu Persónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Gagnrýni 3.11.2013 22:00 Allt að því fullkomið Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00 Enginn Pollock, en bara góður fyrir því Niðurstaða: Þægileg og átakalítil leikhússtund með tveimur úrvalsleikurum. Heiðarleg gamaldags sagnalist, laus við listræna sýndarmennsku og pólitískt harðlífi – og fær plús fyrir það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00 Ástarþrá að hausti til Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason. Gagnrýni 2.11.2013 08:00 Of mikið tangódjamm Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984. Gagnrýni 2.11.2013 08:00 Eldar loguðu á sviðinu Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Gagnrýni 2.11.2013 07:00 Iceland Airwaves: Einlæg Emilíana í Hörpu Tónleikar Emilíönu Torrini á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld mörkuðu tímamót. Gagnrýni 31.10.2013 16:28 Iceland Airwaves: Mammút – Breyttu gólfklappi í dynjandi lófatak Af spilamennskunni að dæma var þó ekki að sjá að þetta væru aðeins aðrir tónleikar Mammút eftir að platan kom út. Hljómsveitin er orðin að einhverju miklu meira en vel smurðri vél. Gagnrýni 31.10.2013 14:46 Agatha Christie á Íslandi Gamaldags glæpasaga með fyrirsjáanlegri fléttu, skrifuð í þunglamalegum stíl. Gagnrýni 31.10.2013 10:00 Töff heild og tælandi söngur Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir. Gagnrýni 31.10.2013 08:30 Ævisaga og aldarspegill Áhugaverð ævisaga, uppfull af vangaveltum um samfélag og sögu sem oft hitta í mark. Gagnrýni 30.10.2013 10:00 Varla fyrir pempíur Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum. Gagnrýni 29.10.2013 10:00 Svarthvítur draumur Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins. Gagnrýni 28.10.2013 12:00 Fullt af gleði Safaríkur hljómsveitarleikur, afburða píanóleikari. Gagnrýni 26.10.2013 10:00 Tvær konur í sama kroppi – og kisi Ævisaga mikils höfundar sem svarar mörgum spurningum en vekur enn fleiri. Gagnrýni 26.10.2013 09:00 Hvenær fremur maður glæp...? Geysivel fléttuð og spennandi saga úr íslenskum nútíma. Saga sem ýtir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 24.10.2013 10:00 Inntakslaus en afdrifarík frægð Allrar athygli verðar sögur en fálmkenndar á köflum. Fínt fyrsta verk höfundar. Gagnrýni 23.10.2013 10:00 Harmleik breytt í prédikun Það er afskaplega lítið eftir af meistaraverki Garcia Lorca þegar það kemur út úr pólitískri hakkavél Kristínar Jóhannesdóttur. Sorglegt, er eina orðið sem hægt er að hafa yfir þetta. Gagnrýni 22.10.2013 10:00 Magurt slátur Tónleikarnir byrjuðu vel, en svo seig á ógæfuhliðina. Sumar hugmyndirnar voru góðar, en það var ekki nógu vel unnið úr þeim. Gagnrýni 21.10.2013 11:00 Bara einn söngvari sló í gegn Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni. Gagnrýni 21.10.2013 10:00 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 68 ›
Einstök ástarsaga Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu. Gagnrýni 6.11.2013 12:00
Pálmi er á leiðinni Merkilega vel stíluð veiðibók, skyldueign í bókaskáp hvers veiðimanns en brokkgeng. Gagnrýni 6.11.2013 11:00
Sálarró Ásgeirs Hæfileikar Ásgeirs eru ótvíræðir og frammistaða hans í Hörpu var eftir því. Gagnrýni 5.11.2013 11:04
Rauðkuflar, særingamenn og djöflar Hressileg og fimlega skrifuð fantasía með sérlega skemmtilegri hetju. Gagnrýni 5.11.2013 11:00
Móðurást til sölu Vönduð sýning og einkar athyglisverð frumraun ungs höfundar. Gagnrýni 5.11.2013 10:00
Margmiðlunarveisla í Eldborg Eftirvæntingin var mikil fyrir tónleikum þýsku raftónlistarsveitarinnar Kraftwerk í Eldborgarsal Hörpu. Gagnrýni 5.11.2013 07:30
Kraftur leystur úr læðingi Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli. Gagnrýni 4.11.2013 12:30
Ferskir vindar á Airwaves Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi. Gagnrýni 4.11.2013 10:00
Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Það var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur Gagnrýni 4.11.2013 07:00
Dönsuðu við framandi tóna Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir. Gagnrýni 4.11.2013 00:00
Grant stóð fyrir sínu Persónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Gagnrýni 3.11.2013 22:00
Allt að því fullkomið Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00
Enginn Pollock, en bara góður fyrir því Niðurstaða: Þægileg og átakalítil leikhússtund með tveimur úrvalsleikurum. Heiðarleg gamaldags sagnalist, laus við listræna sýndarmennsku og pólitískt harðlífi – og fær plús fyrir það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00
Ástarþrá að hausti til Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason. Gagnrýni 2.11.2013 08:00
Of mikið tangódjamm Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984. Gagnrýni 2.11.2013 08:00
Eldar loguðu á sviðinu Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Gagnrýni 2.11.2013 07:00
Iceland Airwaves: Einlæg Emilíana í Hörpu Tónleikar Emilíönu Torrini á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld mörkuðu tímamót. Gagnrýni 31.10.2013 16:28
Iceland Airwaves: Mammút – Breyttu gólfklappi í dynjandi lófatak Af spilamennskunni að dæma var þó ekki að sjá að þetta væru aðeins aðrir tónleikar Mammút eftir að platan kom út. Hljómsveitin er orðin að einhverju miklu meira en vel smurðri vél. Gagnrýni 31.10.2013 14:46
Agatha Christie á Íslandi Gamaldags glæpasaga með fyrirsjáanlegri fléttu, skrifuð í þunglamalegum stíl. Gagnrýni 31.10.2013 10:00
Töff heild og tælandi söngur Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir. Gagnrýni 31.10.2013 08:30
Ævisaga og aldarspegill Áhugaverð ævisaga, uppfull af vangaveltum um samfélag og sögu sem oft hitta í mark. Gagnrýni 30.10.2013 10:00
Varla fyrir pempíur Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum. Gagnrýni 29.10.2013 10:00
Svarthvítur draumur Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins. Gagnrýni 28.10.2013 12:00
Tvær konur í sama kroppi – og kisi Ævisaga mikils höfundar sem svarar mörgum spurningum en vekur enn fleiri. Gagnrýni 26.10.2013 09:00
Hvenær fremur maður glæp...? Geysivel fléttuð og spennandi saga úr íslenskum nútíma. Saga sem ýtir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 24.10.2013 10:00
Inntakslaus en afdrifarík frægð Allrar athygli verðar sögur en fálmkenndar á köflum. Fínt fyrsta verk höfundar. Gagnrýni 23.10.2013 10:00
Harmleik breytt í prédikun Það er afskaplega lítið eftir af meistaraverki Garcia Lorca þegar það kemur út úr pólitískri hakkavél Kristínar Jóhannesdóttur. Sorglegt, er eina orðið sem hægt er að hafa yfir þetta. Gagnrýni 22.10.2013 10:00
Magurt slátur Tónleikarnir byrjuðu vel, en svo seig á ógæfuhliðina. Sumar hugmyndirnar voru góðar, en það var ekki nógu vel unnið úr þeim. Gagnrýni 21.10.2013 11:00
Bara einn söngvari sló í gegn Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni. Gagnrýni 21.10.2013 10:00