Gagnrýni Dásamleg mynd um mjólkurbónda Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg og falleg. Gagnrýni 6.10.2013 15:00 "Að reynast einhverjum eitthvað“ Heilsteypt og fjölbreytt ljóðabók eftir eitt af okkar allra bestu skáldum. Gagnrýni 5.10.2013 12:00 Ei ríkur Eiríkur ljóðsins Eiríkur Örn vinnur vel fyrir rithöfundalaunum sínum; hann rífur upp gengi ljóðsins um leið og hann fylgist með krónunni verða að engu. Bráðskemmtileg ljóðabók. Gagnrýni 4.10.2013 11:00 Strákar í sjóræningjaleik Í þessari heimildarmynd er skyggnst á bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli gegn stofnendum sænsku deilisíðunnar Pirate Bay vegna höfundarréttarbrota. Gagnrýni 4.10.2013 10:00 Tíminn hann er trunta Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar. Gagnrýni 2.10.2013 09:00 Minna hefði verið enn þá meira Hljóðfæraleikararnir voru í banastuði, spiluð skýrt og af öryggi, samhljómurinn var í prýðilegu jafnvægi, túlkunin lífleg Gagnrýni 1.10.2013 10:00 Gömul saga en spennandi Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni. Gagnrýni 30.9.2013 12:00 Frábær “feel-gooddari” Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Gagnrýni 30.9.2013 10:00 Togstreita á milli bræðra Leikstjóri Mistaken For Strangers, Tom Berninger, er yngri bróðir Matts Berninger, söngvara bandarísku hljómsveitarinnar The National. Gagnrýni 28.9.2013 10:00 Endurtekið efni This is Sanlitun Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur. Gagnrýni 28.9.2013 10:00 Raunsæ saga um forboðna ást Raunsæ og tilfinningarík kvikmynd frá þýska leikstjóranum Stephan Lacant sem vert er að kíkja á. Gagnrýni 27.9.2013 10:00 Ný dönsk á flugi Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina. Gagnrýni 25.9.2013 10:00 Elsku mamma mín… Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn. Gagnrýni 25.9.2013 10:00 Dauðadans í Kópavogi Harmsaga: Áhrifamikil sýning um grimman veruleika sem okkur er öllum skylt að horfast í augu við. Gagnrýni 23.9.2013 08:00 Að enduryrkja Ilíonskviðu Fantalega vel skrifuð saga sem gæðir persónur og sögusvið Ilíonskviðu alveg nýju lífi. Gagnrýni 21.9.2013 12:00 Spilagleðin ekki lengur kæfð Ilan Volkov er vaxandi listamaður, Beethoven og Rameau voru flottir undir stjórn hans. Einleikarinn var frábær. Gagnrýni 21.9.2013 11:00 Ofnæmið kvatt Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta. Gagnrýni 17.9.2013 17:10 Gönuhlaup á stóra sviðinu Er svona nokkuð boðlegt á aðalleiksviði þjóðarinnar? Gagnrýni 17.9.2013 14:53 Ástin og heilkennið Mannleg og hlý frásögn af vel skrifuðum persónum sem lesandinn tekur ástfóstri við. Gagnrýni 14.9.2013 10:00 Skáldaheimurinn birtist ljóslifandi Einkar hrífandi túlkun píanóleikarans Benedetto Lupo á verkum eftir Schumann og Brahms. Gagnrýni 14.9.2013 09:00 Börnin sátu sem heilluð Frábær nýr íslenskur barnaleikur sem á langa lífdaga skilið. Gagnrýni 11.9.2013 09:00 Hvað varð um Guðberg? Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri. Gagnrýni 9.9.2013 09:00 Kvensnipt Rimskí-Korsakoff kom á óvart Afar skemmtilegir tónleikar, grípandi stemning, flottur fiðluleikur Sigrúnar Eðvaldsdóttur. Gagnrýni 7.9.2013 12:00 Að rækta bæinn sinn Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur. Gagnrýni 6.9.2013 13:00 Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. Gagnrýni 4.9.2013 12:00 Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. Gagnrýni 3.9.2013 12:00 Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. Gagnrýni 3.9.2013 09:00 Furðulega heillandi Only God Forgives er áhugaverð mynd en full blóðug fyrir viðkvæma. Gagnrýni 9.8.2013 22:00 Efnilegur fiðluleikari Efnilegur fiðluleikari en tónlistin komst ekki alltaf á flug. Gagnrýni 1.8.2013 12:00 Að þegja lífið í hel Verðlaunaskáldsaga Norðurlandaráðs frá því í fyrra. Kynngimögnuð saga sem snertir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 1.8.2013 10:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 67 ›
Dásamleg mynd um mjólkurbónda Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg og falleg. Gagnrýni 6.10.2013 15:00
"Að reynast einhverjum eitthvað“ Heilsteypt og fjölbreytt ljóðabók eftir eitt af okkar allra bestu skáldum. Gagnrýni 5.10.2013 12:00
Ei ríkur Eiríkur ljóðsins Eiríkur Örn vinnur vel fyrir rithöfundalaunum sínum; hann rífur upp gengi ljóðsins um leið og hann fylgist með krónunni verða að engu. Bráðskemmtileg ljóðabók. Gagnrýni 4.10.2013 11:00
Strákar í sjóræningjaleik Í þessari heimildarmynd er skyggnst á bak við tjöldin í umdeildu dómsmáli gegn stofnendum sænsku deilisíðunnar Pirate Bay vegna höfundarréttarbrota. Gagnrýni 4.10.2013 10:00
Tíminn hann er trunta Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar. Gagnrýni 2.10.2013 09:00
Minna hefði verið enn þá meira Hljóðfæraleikararnir voru í banastuði, spiluð skýrt og af öryggi, samhljómurinn var í prýðilegu jafnvægi, túlkunin lífleg Gagnrýni 1.10.2013 10:00
Gömul saga en spennandi Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni. Gagnrýni 30.9.2013 12:00
Frábær “feel-gooddari” Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Gagnrýni 30.9.2013 10:00
Togstreita á milli bræðra Leikstjóri Mistaken For Strangers, Tom Berninger, er yngri bróðir Matts Berninger, söngvara bandarísku hljómsveitarinnar The National. Gagnrýni 28.9.2013 10:00
Endurtekið efni This is Sanlitun Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur. Gagnrýni 28.9.2013 10:00
Raunsæ saga um forboðna ást Raunsæ og tilfinningarík kvikmynd frá þýska leikstjóranum Stephan Lacant sem vert er að kíkja á. Gagnrýni 27.9.2013 10:00
Ný dönsk á flugi Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina. Gagnrýni 25.9.2013 10:00
Elsku mamma mín… Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn. Gagnrýni 25.9.2013 10:00
Dauðadans í Kópavogi Harmsaga: Áhrifamikil sýning um grimman veruleika sem okkur er öllum skylt að horfast í augu við. Gagnrýni 23.9.2013 08:00
Að enduryrkja Ilíonskviðu Fantalega vel skrifuð saga sem gæðir persónur og sögusvið Ilíonskviðu alveg nýju lífi. Gagnrýni 21.9.2013 12:00
Spilagleðin ekki lengur kæfð Ilan Volkov er vaxandi listamaður, Beethoven og Rameau voru flottir undir stjórn hans. Einleikarinn var frábær. Gagnrýni 21.9.2013 11:00
Ofnæmið kvatt Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta. Gagnrýni 17.9.2013 17:10
Gönuhlaup á stóra sviðinu Er svona nokkuð boðlegt á aðalleiksviði þjóðarinnar? Gagnrýni 17.9.2013 14:53
Ástin og heilkennið Mannleg og hlý frásögn af vel skrifuðum persónum sem lesandinn tekur ástfóstri við. Gagnrýni 14.9.2013 10:00
Skáldaheimurinn birtist ljóslifandi Einkar hrífandi túlkun píanóleikarans Benedetto Lupo á verkum eftir Schumann og Brahms. Gagnrýni 14.9.2013 09:00
Börnin sátu sem heilluð Frábær nýr íslenskur barnaleikur sem á langa lífdaga skilið. Gagnrýni 11.9.2013 09:00
Hvað varð um Guðberg? Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri. Gagnrýni 9.9.2013 09:00
Kvensnipt Rimskí-Korsakoff kom á óvart Afar skemmtilegir tónleikar, grípandi stemning, flottur fiðluleikur Sigrúnar Eðvaldsdóttur. Gagnrýni 7.9.2013 12:00
Að rækta bæinn sinn Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur. Gagnrýni 6.9.2013 13:00
Mannlíf, veður og morðgátur í Kiruna Óvenjuvel skrifaður krimmi sem hrífur lesandann með sér inn í framandi heim sem um leið er óþægilega kunnuglegur. Frábær lesning. Gagnrýni 4.9.2013 12:00
Hvers á Dante að gjalda? Inferno er heldur bragðdaufur og langdreginn þriller frá Brown. Gagnrýni 3.9.2013 12:00
Þegar hún var góð… Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu. Gagnrýni 3.9.2013 09:00
Furðulega heillandi Only God Forgives er áhugaverð mynd en full blóðug fyrir viðkvæma. Gagnrýni 9.8.2013 22:00
Efnilegur fiðluleikari Efnilegur fiðluleikari en tónlistin komst ekki alltaf á flug. Gagnrýni 1.8.2013 12:00
Að þegja lífið í hel Verðlaunaskáldsaga Norðurlandaráðs frá því í fyrra. Kynngimögnuð saga sem snertir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 1.8.2013 10:00