Gagnrýni Eiguleg afmælisplata Gömul og ný lög á akureyrskri afmælisplötu. Gagnrýni 4.10.2012 00:01 Leikstjórar sem elska fiðlur Vel leikin og fallega tekin. En það dugir ekki til. Gagnrýni 4.10.2012 00:01 Ferskur andblær Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð. Gagnrýni 3.10.2012 10:36 Alein með sálinni sinni í hörðum heimi Stórkostleg ævisaga konu sem endurspeglar það versta og besta í okkur öllum. Mannbætandi lestur. Gagnrýni 3.10.2012 09:26 Of margt slæmt og of fátt gott Ágætlega skrifuð saga en skortir á spennuna. Gagnrýni 2.10.2012 00:01 Fer langt á spilagleðinni Fyrsta platan þeirra, sem heitir Pretty Red Dress. Misjöfn plata frá efnilegri hljómsveit. Gagnrýni 2.10.2012 00:01 Upp á líf og dauða í beinni útsendingu Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki. Gagnrýni 1.10.2012 13:10 Hótelhamingja í hverfulum heimi Góður leikur en úrelt verk. Gagnrýni 1.10.2012 11:11 Skemmtileg hliðarspor Susanne Bier Ljúfsár og bráðskemmtileg mynd, þrátt fyrir nokkuð fyrirsjáanlegan söguþráð. Susanne Bier tekst vel upp í þessu létta hliðarspori. Gagnrýni 1.10.2012 11:04 Bráðskemmtilegur túr Fyndnasti maður Svíþjóðar ber nafn með rentu og stóð sig frábærlega í Þjóðleikhúskjallaranum. Gagnrýni 1.10.2012 00:01 Stöfuð þjáning Haraldur brýtur Jobsbók niður í öreindir í nokkuð margbrotnu verki, en vekur um leið áhuga á þessari sögufrægu bók, og boðskap hennar. Gagnrýni 28.9.2012 09:55 Franska ekkjan, sæljónið og kreppubarðir Íslendingar Sveimkennt og velviljað gamandrama um lífsvilja og nægjusemi. Gagnrýni 28.9.2012 09:47 Framúrskarandi söngkona Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. Gagnrýni 28.9.2012 09:40 Sagan öll í smáatriðum Ein flottasta útgáfa sem komið hefur út um nokkra hljómsveit. Gagnrýni 27.9.2012 00:01 Skemmtileg (óþolandi) tónlist John Humphreys og Allan Schiller spiluðu fjórhent, pottþétt samspil, oftast sannfærandi túlkun; leikur beggja píanóleikara var fágaður en hefði mátt vera rólegri í einu verkinu. Gagnrýni 26.9.2012 13:37 Straumar frá Kinnarfjöllum Cheek Mountain Thief er ensk-íslensk hljómsveit. Leiðtogi hennar, söngvari og lagasmiður er enskur, Mike Lindsay, en aðrir meðlimir eru íslenskir. Á heildina litið er þetta firnagóð plata. Ein af mörgum frábærum íslenskum plötum ársins 2012. Gagnrýni 26.9.2012 13:30 Veisla fyrir augu og eyru Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið að í aldarfjórðung og af því tilefni var boðið til afmælistónleika. Og stórafmælum dugar ekkert minna en Eldborgarsalur í Hörpunni. Gagnrýni 24.9.2012 19:00 Snoturt poppsamstarf Hljómsveitin My Bubba & Mi var stofnuð í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, en þar var Guðbjörg Tómasdóttir í námi Gagnrýni 21.9.2012 00:01 Vandaður virðingarvottur Flestir Íslendingar þekkja söguna af Helliseyjarslysinu, þar sem hinn rúmlega tvítugi Guðlaugur Friðþórsson synti sex kílómetra leið í nístingskulda frá sökkvandi skipi alla leið til Heimaeyjar. Gagnrýni 21.9.2012 00:01 Hroki, dans og draumar Ungir og efnilegir karlmenn sem bregða sér í ótal hlutverk ríða á vaðið hjá Þjóðleikhúsinu nú á leikárinu nýja. Gagnrýni 19.9.2012 16:00 Sígild Dylan-plata í safnið Tempest er hljóðversplata númer 35 hjá Bob Dylan og hans fyrsta með frumsömdu efni síðan Together Through Life kom út árið 2009. Gagnrýni 19.9.2012 09:22 Þú og ég + Moses Hightower Undirritaður var fremur fúll yfir að hafa misst af samstarfstónleikum Þú og ég og Moses Hightower á Innipúkahátíðinni fyrir nokkrum vikum, sérstaklega þar sem eftir á fór það orðspor af frammistöðunni að fundist hefði fyrir stuðinu alla leið til veðurathugunarstöðvarinnar á Svalbarða hið minnsta. Gagnrýni 18.9.2012 00:01 Drama í úrvalsflokki A Seperation er ein besta mynd síðasta árs. Skothelt handritið, góð leikstjórn og leikur í úrvalsflokki sjá um þetta hjálparlaust. Gagnrýni 16.9.2012 08:00 Algjörlega ódrepandi formúlu fylgt út í ystu æsar Bourne-myndirnar eru með betri spennumyndum síðari ára, loftþéttir og fullorðins njósnatryllar sem einkennst hafa af styrkri leikstjórn, góðum leikurum og útpældum handritum. The Bourne Legacy stendur fyrri myndunum að baki en er engu að síður frambærilegur njósnatryllir sem byggir á óvenju traustri formúlu. Gagnrýni 14.9.2012 16:00 Blygðunarlaust popp Þórunn Antonía blaktir á flunkufínni poppplötu. Formúlan virkar vel og smurt. Kostir og gallar ástarinnar eru alltumlykjandi í textum og úr verður svöl poppplata sem minnir um margt á horfna tíma en gæti átt gott líf í vændum í framtíðinni. Gagnrýni 14.9.2012 10:00 Fimmtíu gráir skuggar Þetta er hvorki mömmuklám né ömmuklám, þetta er í besta falli langömmuklám sem hefði getað verið skrifað á 19. öldinni Gagnrýni 13.9.2012 11:00 Tónlistarleg ekkólalía Maður hefði haldið að undir kirkjutónlist flokkaðist eingöngu músík sem hefði trúarlega skírskotun. Svo þarf ekki að vera. Gagnrýni 12.9.2012 18:00 Fullkomnun í hinu ófullkomna Byrjum á því mikilvægasta, lesandi góður: Farðu á Dýrin í Hálsaskógi! Farðu fyrir barnið í sjálfum þér og farðu með þau börn sem þér standa næst. Það verður skemmtilegt síðdegi og þið eigið eftir að koma syngjandi heim. Gagnrýni 11.9.2012 21:50 Óskabyrjun á ferlinum Ásgeir Trausti Einarsson er ungur tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Gagnrýni 11.9.2012 14:00 Kaldur dagur í helvíti Fátt er verra fyrir spennutrylli en spennufall, en það er eiginlega besta orðið til að lýsa kvikmyndinni Frosti. Kynningarherferð myndarinnar lofaði nokkuð góðu þó hún hafi óneitanlega vakið upp minningar um Blair Witch-fyrirbærið sem tröllreið kvikmyndaiðnaðinum fyrir aldamót. Gagnrýni 10.9.2012 09:16 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 68 ›
Leikstjórar sem elska fiðlur Vel leikin og fallega tekin. En það dugir ekki til. Gagnrýni 4.10.2012 00:01
Alein með sálinni sinni í hörðum heimi Stórkostleg ævisaga konu sem endurspeglar það versta og besta í okkur öllum. Mannbætandi lestur. Gagnrýni 3.10.2012 09:26
Fer langt á spilagleðinni Fyrsta platan þeirra, sem heitir Pretty Red Dress. Misjöfn plata frá efnilegri hljómsveit. Gagnrýni 2.10.2012 00:01
Upp á líf og dauða í beinni útsendingu Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki. Gagnrýni 1.10.2012 13:10
Skemmtileg hliðarspor Susanne Bier Ljúfsár og bráðskemmtileg mynd, þrátt fyrir nokkuð fyrirsjáanlegan söguþráð. Susanne Bier tekst vel upp í þessu létta hliðarspori. Gagnrýni 1.10.2012 11:04
Bráðskemmtilegur túr Fyndnasti maður Svíþjóðar ber nafn með rentu og stóð sig frábærlega í Þjóðleikhúskjallaranum. Gagnrýni 1.10.2012 00:01
Stöfuð þjáning Haraldur brýtur Jobsbók niður í öreindir í nokkuð margbrotnu verki, en vekur um leið áhuga á þessari sögufrægu bók, og boðskap hennar. Gagnrýni 28.9.2012 09:55
Franska ekkjan, sæljónið og kreppubarðir Íslendingar Sveimkennt og velviljað gamandrama um lífsvilja og nægjusemi. Gagnrýni 28.9.2012 09:47
Framúrskarandi söngkona Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. Gagnrýni 28.9.2012 09:40
Sagan öll í smáatriðum Ein flottasta útgáfa sem komið hefur út um nokkra hljómsveit. Gagnrýni 27.9.2012 00:01
Skemmtileg (óþolandi) tónlist John Humphreys og Allan Schiller spiluðu fjórhent, pottþétt samspil, oftast sannfærandi túlkun; leikur beggja píanóleikara var fágaður en hefði mátt vera rólegri í einu verkinu. Gagnrýni 26.9.2012 13:37
Straumar frá Kinnarfjöllum Cheek Mountain Thief er ensk-íslensk hljómsveit. Leiðtogi hennar, söngvari og lagasmiður er enskur, Mike Lindsay, en aðrir meðlimir eru íslenskir. Á heildina litið er þetta firnagóð plata. Ein af mörgum frábærum íslenskum plötum ársins 2012. Gagnrýni 26.9.2012 13:30
Veisla fyrir augu og eyru Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið að í aldarfjórðung og af því tilefni var boðið til afmælistónleika. Og stórafmælum dugar ekkert minna en Eldborgarsalur í Hörpunni. Gagnrýni 24.9.2012 19:00
Snoturt poppsamstarf Hljómsveitin My Bubba & Mi var stofnuð í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, en þar var Guðbjörg Tómasdóttir í námi Gagnrýni 21.9.2012 00:01
Vandaður virðingarvottur Flestir Íslendingar þekkja söguna af Helliseyjarslysinu, þar sem hinn rúmlega tvítugi Guðlaugur Friðþórsson synti sex kílómetra leið í nístingskulda frá sökkvandi skipi alla leið til Heimaeyjar. Gagnrýni 21.9.2012 00:01
Hroki, dans og draumar Ungir og efnilegir karlmenn sem bregða sér í ótal hlutverk ríða á vaðið hjá Þjóðleikhúsinu nú á leikárinu nýja. Gagnrýni 19.9.2012 16:00
Sígild Dylan-plata í safnið Tempest er hljóðversplata númer 35 hjá Bob Dylan og hans fyrsta með frumsömdu efni síðan Together Through Life kom út árið 2009. Gagnrýni 19.9.2012 09:22
Þú og ég + Moses Hightower Undirritaður var fremur fúll yfir að hafa misst af samstarfstónleikum Þú og ég og Moses Hightower á Innipúkahátíðinni fyrir nokkrum vikum, sérstaklega þar sem eftir á fór það orðspor af frammistöðunni að fundist hefði fyrir stuðinu alla leið til veðurathugunarstöðvarinnar á Svalbarða hið minnsta. Gagnrýni 18.9.2012 00:01
Drama í úrvalsflokki A Seperation er ein besta mynd síðasta árs. Skothelt handritið, góð leikstjórn og leikur í úrvalsflokki sjá um þetta hjálparlaust. Gagnrýni 16.9.2012 08:00
Algjörlega ódrepandi formúlu fylgt út í ystu æsar Bourne-myndirnar eru með betri spennumyndum síðari ára, loftþéttir og fullorðins njósnatryllar sem einkennst hafa af styrkri leikstjórn, góðum leikurum og útpældum handritum. The Bourne Legacy stendur fyrri myndunum að baki en er engu að síður frambærilegur njósnatryllir sem byggir á óvenju traustri formúlu. Gagnrýni 14.9.2012 16:00
Blygðunarlaust popp Þórunn Antonía blaktir á flunkufínni poppplötu. Formúlan virkar vel og smurt. Kostir og gallar ástarinnar eru alltumlykjandi í textum og úr verður svöl poppplata sem minnir um margt á horfna tíma en gæti átt gott líf í vændum í framtíðinni. Gagnrýni 14.9.2012 10:00
Fimmtíu gráir skuggar Þetta er hvorki mömmuklám né ömmuklám, þetta er í besta falli langömmuklám sem hefði getað verið skrifað á 19. öldinni Gagnrýni 13.9.2012 11:00
Tónlistarleg ekkólalía Maður hefði haldið að undir kirkjutónlist flokkaðist eingöngu músík sem hefði trúarlega skírskotun. Svo þarf ekki að vera. Gagnrýni 12.9.2012 18:00
Fullkomnun í hinu ófullkomna Byrjum á því mikilvægasta, lesandi góður: Farðu á Dýrin í Hálsaskógi! Farðu fyrir barnið í sjálfum þér og farðu með þau börn sem þér standa næst. Það verður skemmtilegt síðdegi og þið eigið eftir að koma syngjandi heim. Gagnrýni 11.9.2012 21:50
Óskabyrjun á ferlinum Ásgeir Trausti Einarsson er ungur tónlistarmaður sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Gagnrýni 11.9.2012 14:00
Kaldur dagur í helvíti Fátt er verra fyrir spennutrylli en spennufall, en það er eiginlega besta orðið til að lýsa kvikmyndinni Frosti. Kynningarherferð myndarinnar lofaði nokkuð góðu þó hún hafi óneitanlega vakið upp minningar um Blair Witch-fyrirbærið sem tröllreið kvikmyndaiðnaðinum fyrir aldamót. Gagnrýni 10.9.2012 09:16