Gagnrýni Bragarbót um Snorra Þórarinn Eldjárn orti fyrir nokkrum árum kvæði sem varð töluvert frægt, það mun hafa birst í Morgunblaðinu 1995. Í kvæðinu var höfundur staddur fyrir utan bókasafn St. Geneviève í París Gagnrýni 3.11.2005 00:01 Saga úr Spánarstríðinu Um miðja bók upphefst allt í einu mjög kröftugt skáldverk. Þá breytist sjónarhornið og kemur í ljós að söguhetjan er alls ekki sú sem maður hélt. Ekki lífsþreytti og kaldlyndi falangistinn sem ásamt félögum sínum hratt blóðbaðinu af stað, heldur allt annar, betri og hugstæðari maður... Gagnrýni 11.10.2005 00:01 Hver er mörgæs? Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs? Gagnrýni 28.9.2005 00:01 Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 19.8.2005 00:01 Innrás frá Mars Myndin skartar nokkrum athyglisverðum senum: Þegar stúlkan fer niður að ánni og líkin fjóta þar niður. Veran í kjallaranum með Tim Robbins sem leikur ógnvænlegan furðufugl. Samt er þetta óþægilega innantómt... Gagnrýni 18.7.2005 00:01 Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... Gagnrýni 20.5.2005 00:01 Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... Gagnrýni 11.4.2005 00:01 Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... Gagnrýni 11.4.2005 00:01 Mynd sem leynir á sér Það er mikið talað í þessari mynd - mest um vín. Manni verður hugsað til enska hugtaksins "vintage bore" - sem er notað um snobbara sem eru sífellt að tala um árgangsvín. Mikið af talinu er fremur til að fela tilfinningar... Gagnrýni 15.2.2005 00:01 Konsert handa George Þarna er samankominn hópur frábærra músíkanta sem spila lög eftir Harrison af mikilli vináttu og kærleika. Fremstur er gamli vinur hans Eric Clapton sem stjórnar hljómsveitinni eins og herforingi... Gagnrýni 6.2.2005 00:01 Hinn vælandi Alexander Samt finnst manni að Oliver Stone hafi haldið að hann væri að gera listaverk - honum er svo mikið í mun að sýna hvað er að brjótast um í huga Alexanders að herkonungurinn mikli er háfkjökrandi allan tímann... Gagnrýni 26.1.2005 00:01 Franskt snilldarverk Þegar Trúlofunin langa á í hlut flýgur maður beint upp á hástig lýsingarorða. Það er ekki annað hægt - þetta er snildarlegt bíó, mikil kvikmyndaupplifun, frábærlega góð saga sögð á skemmtilega sérviskulegan hátt... Gagnrýni 25.1.2005 00:01 Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... Gagnrýni 5.1.2005 00:01 Flottir Hljómar Skemmst er frá því að segja að þetta er prýðileg plata. Heilsteyptari en Hljómaplatan sem kom út í fyrra. Það er meiri áhersla lögð á sönginn - líklega hafa Hljómarnir aldrei lagt jafn mikið í raddsetningar... Gagnrýni 2.12.2004 00:01 Bond-leiðindi eldast ekki vel Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst.............. Gagnrýni 8.11.2004 00:01 Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... Gagnrýni 1.11.2004 00:01 Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... Gagnrýni 28.10.2004 00:01 Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... Gagnrýni 24.10.2004 00:01 Flottasti bókaflokkur á Íslandi Þetta er allt mjög menningarlegt, vandað og metnaðarfullt. Lærdómsritin eru svo fallega hönnuð að þau eru á algjörum heimsmælikvarða - ég held að það sé enginn vafi á að þetta er flottasti bókaflokkur sem hefur komið út á Íslandi. Gagnrýni 17.10.2004 00:01 Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi Gagnrýni 10.10.2004 00:01 Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... Gagnrýni 5.10.2004 00:01 Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. Gagnrýni 15.9.2004 00:01 Lifi kóngurinn! Loksins tók Nick Cave út slátrið aftur og hristi það! Ég gaf síðustu plötu, Nocturama frá því í fyrra, ágætis dóma hér í Fréttablaðinu en eftir það rataði platan aldrei í tækið mitt aftur af einhverjum ástæðum. Hún var ekki slæm, en samt voru buxur meistarans komnar óþægilega nálægt rassskorunni. Gagnrýni 14.9.2004 00:01 Ábyrgðarfullt yfirbragð Súsanna Svavarsdóttir segir ekki nauðsynlegt að vera leiðinlegur til að virka ábyrgur. Gagnrýni 14.9.2004 00:01 Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag Gagnrýni 13.9.2004 00:01 Með sínu lagi The Shape of Things Leikstjóri: Neil LaBute Aðalhlutverk: Rachel Weisz, Paul Rudd Einar Árnason Gagnrýni 8.9.2004 00:01 Ein besta platan í ár Hjálmar - Hljóðlega af stað Gagnrýni 8.9.2004 00:01 "Viljugir sem og óviljugir" Það er ekki hægt að segja annað en að nýjasta heimildarmynd Michael Moore hafi gert mig þunglyndan. Framtíðin er ekki björt þegar valdamestu menn heimsins virðast vera upp til hópa öfga hægrimenn sem stjórnast af mammón, ofsafenginni þjóðerniskennd og blindri réttsýni. Gagnrýni 5.8.2004 00:01 Góður biti í hundskjafti King Arthur - Umfjöllun - Kvikmyndir Gagnrýni 23.7.2004 00:01 Gúllíver á tónleikum Kristján Hjálmarsson sá stelpubandið Nylon á sviði Gagnrýni 23.7.2004 00:01 « ‹ 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Bragarbót um Snorra Þórarinn Eldjárn orti fyrir nokkrum árum kvæði sem varð töluvert frægt, það mun hafa birst í Morgunblaðinu 1995. Í kvæðinu var höfundur staddur fyrir utan bókasafn St. Geneviève í París Gagnrýni 3.11.2005 00:01
Saga úr Spánarstríðinu Um miðja bók upphefst allt í einu mjög kröftugt skáldverk. Þá breytist sjónarhornið og kemur í ljós að söguhetjan er alls ekki sú sem maður hélt. Ekki lífsþreytti og kaldlyndi falangistinn sem ásamt félögum sínum hratt blóðbaðinu af stað, heldur allt annar, betri og hugstæðari maður... Gagnrýni 11.10.2005 00:01
Hver er mörgæs? Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs? Gagnrýni 28.9.2005 00:01
Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 19.8.2005 00:01
Innrás frá Mars Myndin skartar nokkrum athyglisverðum senum: Þegar stúlkan fer niður að ánni og líkin fjóta þar niður. Veran í kjallaranum með Tim Robbins sem leikur ógnvænlegan furðufugl. Samt er þetta óþægilega innantómt... Gagnrýni 18.7.2005 00:01
Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... Gagnrýni 20.5.2005 00:01
Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... Gagnrýni 11.4.2005 00:01
Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... Gagnrýni 11.4.2005 00:01
Mynd sem leynir á sér Það er mikið talað í þessari mynd - mest um vín. Manni verður hugsað til enska hugtaksins "vintage bore" - sem er notað um snobbara sem eru sífellt að tala um árgangsvín. Mikið af talinu er fremur til að fela tilfinningar... Gagnrýni 15.2.2005 00:01
Konsert handa George Þarna er samankominn hópur frábærra músíkanta sem spila lög eftir Harrison af mikilli vináttu og kærleika. Fremstur er gamli vinur hans Eric Clapton sem stjórnar hljómsveitinni eins og herforingi... Gagnrýni 6.2.2005 00:01
Hinn vælandi Alexander Samt finnst manni að Oliver Stone hafi haldið að hann væri að gera listaverk - honum er svo mikið í mun að sýna hvað er að brjótast um í huga Alexanders að herkonungurinn mikli er háfkjökrandi allan tímann... Gagnrýni 26.1.2005 00:01
Franskt snilldarverk Þegar Trúlofunin langa á í hlut flýgur maður beint upp á hástig lýsingarorða. Það er ekki annað hægt - þetta er snildarlegt bíó, mikil kvikmyndaupplifun, frábærlega góð saga sögð á skemmtilega sérviskulegan hátt... Gagnrýni 25.1.2005 00:01
Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... Gagnrýni 5.1.2005 00:01
Flottir Hljómar Skemmst er frá því að segja að þetta er prýðileg plata. Heilsteyptari en Hljómaplatan sem kom út í fyrra. Það er meiri áhersla lögð á sönginn - líklega hafa Hljómarnir aldrei lagt jafn mikið í raddsetningar... Gagnrýni 2.12.2004 00:01
Bond-leiðindi eldast ekki vel Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst.............. Gagnrýni 8.11.2004 00:01
Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... Gagnrýni 1.11.2004 00:01
Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... Gagnrýni 28.10.2004 00:01
Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... Gagnrýni 24.10.2004 00:01
Flottasti bókaflokkur á Íslandi Þetta er allt mjög menningarlegt, vandað og metnaðarfullt. Lærdómsritin eru svo fallega hönnuð að þau eru á algjörum heimsmælikvarða - ég held að það sé enginn vafi á að þetta er flottasti bókaflokkur sem hefur komið út á Íslandi. Gagnrýni 17.10.2004 00:01
Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi Gagnrýni 10.10.2004 00:01
Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... Gagnrýni 5.10.2004 00:01
Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. Gagnrýni 15.9.2004 00:01
Lifi kóngurinn! Loksins tók Nick Cave út slátrið aftur og hristi það! Ég gaf síðustu plötu, Nocturama frá því í fyrra, ágætis dóma hér í Fréttablaðinu en eftir það rataði platan aldrei í tækið mitt aftur af einhverjum ástæðum. Hún var ekki slæm, en samt voru buxur meistarans komnar óþægilega nálægt rassskorunni. Gagnrýni 14.9.2004 00:01
Ábyrgðarfullt yfirbragð Súsanna Svavarsdóttir segir ekki nauðsynlegt að vera leiðinlegur til að virka ábyrgur. Gagnrýni 14.9.2004 00:01
Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag Gagnrýni 13.9.2004 00:01
Með sínu lagi The Shape of Things Leikstjóri: Neil LaBute Aðalhlutverk: Rachel Weisz, Paul Rudd Einar Árnason Gagnrýni 8.9.2004 00:01
"Viljugir sem og óviljugir" Það er ekki hægt að segja annað en að nýjasta heimildarmynd Michael Moore hafi gert mig þunglyndan. Framtíðin er ekki björt þegar valdamestu menn heimsins virðast vera upp til hópa öfga hægrimenn sem stjórnast af mammón, ofsafenginni þjóðerniskennd og blindri réttsýni. Gagnrýni 5.8.2004 00:01