Golf

Tiger snýr aftur eftir mánuð
Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember.

Ólafía Þórunn hafnaði í 59. sæti í Malasíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þátttöku á Sime Darby LPGA mótinu í Malasíu í nótt.

Ólafía Þórunn einu höggi yfir pari fyrir lokahringinn
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þriðja hring sínum á Sime Darby LPGA mótinu í Malasíu í nótt á tveimur höggum yfir pari eða 73 höggum.

Vann golfmót en fékk ekki bikarinn af því að hún er stelpa
Menntaskólastelpan Emily Nash er öflugur kylfingur og svo góð að hún betri en strákarnir í sínum skóla. Kynjareglur koma hinsvegar í veg fyrir að hún fá að keppa fyrir hönd skólans síns á fylkismótinu.

Valdís Þóra náði sínum besta árangri og var hársbreidd frá sigri
Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET Access-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu.

Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum
Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir.

Sex fugla hringur hjá Ólafíu í Malasíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Valdís Þóra enn í efsta sæti
Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu.

Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni.

Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi.

Ólafía Þórunn tveimur undir pari á lokahringnum
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk þátttöku sinni á Swinging Skirts LPGA mótinu nú rétt í þessu en mótið hefur farið fram í Taívan undanfarna daga.

Þriðji hringurinn fimm yfir pari hjá Ólafíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn á Swinging Skirts mótinu í golfi í nótt.

Sjö skolla hringur hjá Ólafíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Ólafía á fjórum yfir pari eftir fyrsta hring
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 56.-67. sæti eftir fyrsta hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Axel upp um 1436 sæti á heimslistanum
Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hefur farið upp um 1436 sæti á heimslistanum í golfi á árinu.

Ólafía upp um þrjú sæti á heimslistanum
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer upp um þrjú sæti á heimslistanum í golfi kvenna.

Ólafía endaði í síðasta sæti
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt.

Axel stigameistari og valinn kylfingur ársins
Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu.

Ólafía áfram á botninum
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir situr enn á botninum á Keb Hana mótinu í golfi sem fram fer í Suður Kóreu þegar keppni á þrem af fjórum hringjum er lokið.

Þrettán ára undrabarn komst í gegnum niðurskurð á atvinnumannamóti
Kínverski táningurinn Li Linqiang varð í dag yngsti kylfingurinn til þess að komast í gegnum niðurskurð á Áskorendamótaröðinni.

Ólafía á botninum eftir tvo hringi
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti erfiðan dag á skrifstofunni í Suður-Kóreu.

Ólafía tveimur yfir pari í Suður-Kóreu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf leik á Keb-Hana mótinu í nótt.

„Andlitið á mér passaði ekki“
Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana.

McIlroy keppir ekki meira á árinu
Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu.

McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane
Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun.

Bandaríkin unnu Forsetabikarinn enn og aftur
Forsetabikarnum í golfi lauk í gærkvöldi og í sjöunda sinn í röð unnu Bandaríkjamenn keppnina.

Ólafía þakkaði Gumma Ben fyrir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi.

Forsetapartý á Forsetabikarnum
Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu.

Ólafía nokkuð frá því að ná niðurskurðinum í Nýja Sjálandi
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á McKayson LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi en það dugði okkar konu ekki að spila annan hringinn á pari.