Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 11:33 LeBron James og Dillon Brooks börðust hart í leik Pheonix Suns og Los Angeles Lakers. getty/Mike Christy Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Þegar tólf sekúndur voru eftir af leiknum í Phoenix í nótt kom Brooks heimamönnum yfir, 114-113, með þriggja stiga körfu. Það virtist eitthvað stíga honum til höfuðs því hann ögraði LeBron James eftir að hafa sett skotið niður. Hann fékk sína aðra tæknivillu og var vísað af velli. LeBron klikkaði á vítinu en Lakers stillti í kjölfarið upp í sókn og Devin Booker braut á LeBron í þriggja stiga skoti. Fyrsta vítið geigaði en næstu tvö rötuðu rétta leið og Lakers náði forystunni, 114-115. LeBron varði svo skot Graysons Allen og Marcus Smart skoraði síðasta stig leiksins á vítalínunni, 114-116. SUNS-LAKERS ENDING WAS WILD 😳Dillon Brooks EJECTED after clutch 3, LeBron FOULED on three point attempt, hits free throws to win it for the Lakers pic.twitter.com/ptWQpHyzNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 15, 2025 LeBron, sem skoraði 26 stig í leiknum, sagðist ekki hafa sýnt leikræna tilburði þegar Brooks fór í hann eftir að hann kom Phoenix yfir. „Þetta var klárlega tæknivilla,“ sagði LeBron sem fékk sjálfur tæknivillu í 3. leikhluta fyrir viðskipti sín við Brooks. Brooks fékk einnig fyrri tæknivilluna sína fyrir að hrinda LeBron. Luka Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 29 stig. Hann hitti aðeins úr sjö af 25 skotum sínum en skoraði þrettán stig úr vítum. LeBron nýtti átta af sautján skotum sínum utan af velli og níu af fjórtán vítum en tapaði boltanum átta sinnum. Lakers hefur vegnað afar vel á útivelli á tímabilinu og unnið ellefu af fjórtán útileikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar en Phoenix er í því sjöunda. NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira
Þegar tólf sekúndur voru eftir af leiknum í Phoenix í nótt kom Brooks heimamönnum yfir, 114-113, með þriggja stiga körfu. Það virtist eitthvað stíga honum til höfuðs því hann ögraði LeBron James eftir að hafa sett skotið niður. Hann fékk sína aðra tæknivillu og var vísað af velli. LeBron klikkaði á vítinu en Lakers stillti í kjölfarið upp í sókn og Devin Booker braut á LeBron í þriggja stiga skoti. Fyrsta vítið geigaði en næstu tvö rötuðu rétta leið og Lakers náði forystunni, 114-115. LeBron varði svo skot Graysons Allen og Marcus Smart skoraði síðasta stig leiksins á vítalínunni, 114-116. SUNS-LAKERS ENDING WAS WILD 😳Dillon Brooks EJECTED after clutch 3, LeBron FOULED on three point attempt, hits free throws to win it for the Lakers pic.twitter.com/ptWQpHyzNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 15, 2025 LeBron, sem skoraði 26 stig í leiknum, sagðist ekki hafa sýnt leikræna tilburði þegar Brooks fór í hann eftir að hann kom Phoenix yfir. „Þetta var klárlega tæknivilla,“ sagði LeBron sem fékk sjálfur tæknivillu í 3. leikhluta fyrir viðskipti sín við Brooks. Brooks fékk einnig fyrri tæknivilluna sína fyrir að hrinda LeBron. Luka Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 29 stig. Hann hitti aðeins úr sjö af 25 skotum sínum en skoraði þrettán stig úr vítum. LeBron nýtti átta af sautján skotum sínum utan af velli og níu af fjórtán vítum en tapaði boltanum átta sinnum. Lakers hefur vegnað afar vel á útivelli á tímabilinu og unnið ellefu af fjórtán útileikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar en Phoenix er í því sjöunda.
NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira