Handbolti

Sebastian Alexanderson: Það virðist koma í ljós að ég virðist kunna handbolta
Sebastian Alexanderson þjálfari HK var sáttur að sækja eitt stig á móti toppliði Hauka er liðin mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. HK átti erfitt uppdráttar í byrjun leiks en gáfu svo í og sýndu úr hverju þeir eru gerðir og uppskáru eins og til var sáð. Lokatölur 31-31.

Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu
Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar.

Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur
Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 34-31 | Eyjamenn höfðu betur í hörkuleik
ÍBV vann góðan þriggja marka sigur gegn Fram í Olís-deild karla í kvöld, 34-31.

Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap
Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið.

Þórir tilnefndur sem besti þjálfari heims
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt um tilnefningar til bestu þjálfara og leikmanna heims árið 2021 og einn Íslendingur er þar á meðal.

Orri og Aron meistarar í miðjum leik
Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar.

Innblásinn af landsliðinu og Degi: „Þá sá maður aftur töfrana í þessum heimi“
Ólafur Stefánsson kveðst spenntur að snúa aftur í þjálfun. Hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Erlangen út tímabilið.

Óvæntar stjörnur Olís-deildarinnar
Vísir fer yfir tíu leikmenn sem voru ekki endilega þekktustu stærðirnar fyrir tímabilið en hafa spilað stórvel í Olís-deild karla í handbolta í vetur og slegið í gegn.

Aron og félagar í toppsæti A-riðils Meistaradeildar
Aron Pálmarsson gerði þrjú mörk í tveggja marka sigri Álaborgar á Montpellier í uppgjöri toppliða A-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

FH áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarsins
FH vann frekar auðveldan sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta. Lokatölur 33-22 fyrir FH.

Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum
Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta.

Elverum þurfti að lúta í lægri hlut í Meistaradeildinni
Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson komust hvorugir á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.

Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 30-29 | Tyrkland vann eftir að hafa verið undir allan leikinn
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta sótti Tyrkland heim í þriðja leik sínum í riðli 6 í undankeppni EM 2022. Sveiflukenndur leikur þar sem Íslensku stelpunum tókst að vera með forystuna bróðurpart leiksins. Sterkur lokakafli Tyrklands skilaði eins marks sigri 30-29.

„Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“
Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar.

„Krefjandi aðstæður og mikil læti“
Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því.

„Ef einhver sérfræðingur í Seinni bylgjunni vill hlæja að því veit hann ekkert um handbolta“
Þrátt fyrir HK hafi aðeins unnið einn leik í Olís-deild karla í vetur hefur Sebastian Alexandersson, þjálfari liðsins, mikla trú á sínum mönnum. Hann segir að ef HK væri með einn reynslumikinn leikmann eins og Ásbjörn Friðriksson væri liðið í efri hluta deildarinnar.

Sandra: Þurfum að passa að láta þær ekki vera að brjóta á okkur allan leikinn
Sandra Erlingsdóttir er nú með íslenska kvennalandsliðinu í Tyrklandi þar sem íslensku stelpurnar spilað mikilvægan leik í kvöld í undankeppni EM.

„Við erum í fyrsta skipti að eiga landslið sem er með alvöru breidd“
Guðjón Guðmundsson ræddi við einn markahæsta leikmann íslenska landsliðsins frá upphafi í nýjasta innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Valdimar Grímsson hefur enn mikla ástríðu fyrir handboltanum og hann hefur líka sterkar skoðanir.

Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt
Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna.

Magdeburg tryggði sér sigur í C-riðli | Kristján skoraði níu í grátlegu tapi
Íslenskir handboltamenn höfðu í nógu að snúast í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í edlínunni í fjórum leikjum sem nú var að ljúka.

Seinni bylgjan talar um krísu hjá Stjörnunni
Stjörnumenn eru í basli í karlahandboltanum og tap á móti Selfossi á heimavelli í síðasta leik er enn eitt dæmið um slíkt. Seinni bylgjan ræddi stöðuna á Stjörnumönnum.

„Örugglega hræðilega erfitt og miklar tilfinningar“
Ihor Kopyshynskyi var frábær í sigri Hauka á Gróttu í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta en hann var markahæstur í Haukaliðinu og með hundrað prósent skotnýtingu.

Óli Stef aftur í þjálfun
Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi.

Gummersbach í toppsætið á nýjan leik
Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27.

EHF fetar í fótspor FIFA og UEFA varðandi Rússland
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina.

Hergeir skoraði bara eitt mark en fékk 9,2 í sóknareinkunn hjá HB Statz
Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var mikilvægur sínu liði í eins marks sigri á Stjörnunni í Garðabænum í gær.

Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax
Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga
Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga
Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25.