Handbolti Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11 Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið. Handbolti 27.5.2021 18:26 Úrslitakeppnin klár eftir kvöldið: Fimm lið geta enn lent í klóm Hauka Deildarmeistarar Hauka hafa verið krýndir og Þór og ÍR þurfa að leika í næstefstu deild á næstu leiktíð. Hins vegar er ýmislegt óráðið fyrir lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Handbolti 27.5.2021 14:00 Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31 „Á ég að reyna selja úrslitakeppnina eða segja það sem mér finnst?“ Lokaskotið var á sínum stað er Seinni bylgjan gerði upp næst síðustu umferðina í Olís deild karla sem fór fram á mánudag. Handbolti 26.5.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-19 | Valur komnar í úrslit eftir að hafa sópað Fram í sumarfrí Valur er komið í úrslitaviðureignina eftir að sópa Fram í sumarfrí. Leikurinn endaði með 5 marka sigri Vals 24-19. Handbolti 26.5.2021 22:11 Rakel Sara: Við mætum tilbúnar „Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag. Handbolti 26.5.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-24 | Gestirnir tryggðu oddaleik Eftir sigur KA/Þór í Eyjum er ljóst að ÍBV og KA/Þór þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Handbolti 26.5.2021 19:31 Aron Rafn aftur heim í Hauka Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson kemur heim í sumar og gengur í raðir Hauka. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 26.5.2021 18:20 Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. Handbolti 26.5.2021 15:30 Fór yfir ótrúlegan sjö mínútna kafla Árna Braga Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið heitasti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta hléið. Hann átti enn einn stórleikinn þegar KA tapaði fyrir Val, 31-27, á mánudaginn. Handbolti 26.5.2021 14:11 HK hélt sæti sínu HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Handbolti 25.5.2021 22:25 Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:25 Víkingar í úrslit Víkingur vann í kvöld Hörð Ísafjörð í oddaleik um sæti í úrslitaleik umspils Grill66-deildar karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 25.5.2021 20:00 Aron gæti mætt Álaborg í úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona mæta Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum EHF í dag. Handbolti 25.5.2021 17:01 Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31 Sjáðu fagnaðarlætin eftir að Magdeburg tryggði sér titilinn Þýska handknattleiksliðið Magdeburg varð í gærkvöld Evrópumeistari er liðið lagði Füchse Berlin með þriggja marka mun í alþýskum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, lokatölur 28-25. Handbolti 24.5.2021 19:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-27 | Mosfellingar náðu í stigið sem til þurfti Afturelding þurfti stig til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það kom er liðið gerði 27-27 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 24.5.2021 18:45 Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2021 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 24-35 | Deildarmeistararnir keyrðu yfir Selfyssinga Deildarmeistarar Hauka gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina þar sem Selfyssingar biðu þeirra. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins, en eftir það tóku gestirnir öll völd og unnu að lokum verðskuldaðan 11 marka sigur. Lokatölur 24-35 og Selfyssingar eiga nú í hættu á að missa af heimaleikjarétti í úrslitakeppninni. Handbolti 24.5.2021 18:32 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 32-20 | Stórsigur í Safamýri en Fram kemst ekki í úrslitakeppnina Fram vann virkilega öruggan tólf marka sigur á Gróttu í dag, 32-20 en þeir voru með yfirhöndina alveg frá fyrstu mínútu. Handbolti 24.5.2021 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 27-23 | Slakir Stjörnumenn komust upp í 3. sætið Stjörnumenn unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu fallna Þórsara að velli, 27-23, í Mýrinni í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í dag. Handbolti 24.5.2021 18:20 Patrekur: Örugglega lélegasti leikurinn okkar á tímabilinu Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn á Þór, 27-23, í dag en fannst spilamennska sinna manna slök. Handbolti 24.5.2021 18:15 Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. Handbolti 24.5.2021 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. Handbolti 24.5.2021 18:05 Þetta er auðvitað bara ekki boðlegt á heimavelli Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfyssinga var gríðarlega ósáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið tók á móti Haukum í Olísdeild karla í dag. Handbolti 24.5.2021 18:00 Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31 Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00 Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01 Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. Handbolti 23.5.2021 20:02 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Handbolti 27.5.2021 19:11
Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið. Handbolti 27.5.2021 18:26
Úrslitakeppnin klár eftir kvöldið: Fimm lið geta enn lent í klóm Hauka Deildarmeistarar Hauka hafa verið krýndir og Þór og ÍR þurfa að leika í næstefstu deild á næstu leiktíð. Hins vegar er ýmislegt óráðið fyrir lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Handbolti 27.5.2021 14:00
Seinni bylgjan: Dýrmæta markið hennar Rakelar og svona sópaði Valur Fram út Valskonur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta en KA/Þór og ÍBV leika oddaleik í sínu einvígi. Farið var yfir leiki gærkvöldsins í undanúrslitunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 27.5.2021 10:31
„Á ég að reyna selja úrslitakeppnina eða segja það sem mér finnst?“ Lokaskotið var á sínum stað er Seinni bylgjan gerði upp næst síðustu umferðina í Olís deild karla sem fór fram á mánudag. Handbolti 26.5.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-19 | Valur komnar í úrslit eftir að hafa sópað Fram í sumarfrí Valur er komið í úrslitaviðureignina eftir að sópa Fram í sumarfrí. Leikurinn endaði með 5 marka sigri Vals 24-19. Handbolti 26.5.2021 22:11
Rakel Sara: Við mætum tilbúnar „Þetta var ljúft. Mjög ljúft. Við unnum þetta á liðsheildinni í dag," sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, eftir sigurinn á ÍBV fyrr í dag. Handbolti 26.5.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-24 | Gestirnir tryggðu oddaleik Eftir sigur KA/Þór í Eyjum er ljóst að ÍBV og KA/Þór þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Handbolti 26.5.2021 19:31
Aron Rafn aftur heim í Hauka Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson kemur heim í sumar og gengur í raðir Hauka. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 26.5.2021 18:20
Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. Handbolti 26.5.2021 15:30
Fór yfir ótrúlegan sjö mínútna kafla Árna Braga Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið heitasti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta hléið. Hann átti enn einn stórleikinn þegar KA tapaði fyrir Val, 31-27, á mánudaginn. Handbolti 26.5.2021 14:11
HK hélt sæti sínu HK hélt sæti sínu í Olís-deild kvenna með naumum sigri á Gróttu í kvöld, lokatölur 19-17. HK vann þar með einvígi liðanna 2-0 og spilar áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Handbolti 25.5.2021 22:25
Kría og Víkingur mætast í úrslitum Kría tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta. Það gerðu Seltirningar með sex marka sigri á Fjölni í oddaleik, lokatölur 31-25. Handbolti 25.5.2021 22:25
Víkingar í úrslit Víkingur vann í kvöld Hörð Ísafjörð í oddaleik um sæti í úrslitaleik umspils Grill66-deildar karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 25.5.2021 20:00
Aron gæti mætt Álaborg í úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Barcelona mæta Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum EHF í dag. Handbolti 25.5.2021 17:01
Bjarki Már skoraði níu í tapi Lemgo og lærisveinar Guðmundar biðu afhroð Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld. Tvö þeirra máttu þola tap. Handbolti 24.5.2021 21:31
Sjáðu fagnaðarlætin eftir að Magdeburg tryggði sér titilinn Þýska handknattleiksliðið Magdeburg varð í gærkvöld Evrópumeistari er liðið lagði Füchse Berlin með þriggja marka mun í alþýskum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, lokatölur 28-25. Handbolti 24.5.2021 19:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-27 | Mosfellingar náðu í stigið sem til þurfti Afturelding þurfti stig til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það kom er liðið gerði 27-27 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 24.5.2021 18:45
Finnst við eiga meira skilið úr þessu tímabili Sebastian Alexandersson var ótrúlegt en satt ekki það glaður er hann mætti í viðtal eftir tólf marka sigur Fram á Gróttu í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 24.5.2021 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 24-35 | Deildarmeistararnir keyrðu yfir Selfyssinga Deildarmeistarar Hauka gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina þar sem Selfyssingar biðu þeirra. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins, en eftir það tóku gestirnir öll völd og unnu að lokum verðskuldaðan 11 marka sigur. Lokatölur 24-35 og Selfyssingar eiga nú í hættu á að missa af heimaleikjarétti í úrslitakeppninni. Handbolti 24.5.2021 18:32
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 32-20 | Stórsigur í Safamýri en Fram kemst ekki í úrslitakeppnina Fram vann virkilega öruggan tólf marka sigur á Gróttu í dag, 32-20 en þeir voru með yfirhöndina alveg frá fyrstu mínútu. Handbolti 24.5.2021 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 27-23 | Slakir Stjörnumenn komust upp í 3. sætið Stjörnumenn unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu fallna Þórsara að velli, 27-23, í Mýrinni í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í dag. Handbolti 24.5.2021 18:20
Patrekur: Örugglega lélegasti leikurinn okkar á tímabilinu Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn á Þór, 27-23, í dag en fannst spilamennska sinna manna slök. Handbolti 24.5.2021 18:15
Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. Handbolti 24.5.2021 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. Handbolti 24.5.2021 18:05
Þetta er auðvitað bara ekki boðlegt á heimavelli Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfyssinga var gríðarlega ósáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið tók á móti Haukum í Olísdeild karla í dag. Handbolti 24.5.2021 18:00
Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór. Handbolti 24.5.2021 16:31
Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00
Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01
Stórleikur hjá Ómari er Magdeburg sótti gull Magdeburg hafði betur gegn Füchse Berlin í úrslitaleik EHF-bikarsins en lokatölur urðu 28-25, Magdeburg í vil. Handbolti 23.5.2021 20:02