Selfyssingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 133 mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:00 Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson sækir að vörn Selfyssinga í síðasta leik liðann á Hlíðarenda. Vísir/Elín Björg Valur og Selfoss hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta á Hlíðarenda en gestirnir frá Selfossi hafa fundið sig einstaklega vel undir Öskjuhlíðinni undanfarin áratug. Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19) Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira