Handbolti Alfreð stýrði Kiel til Evrópubikars Alfreð Gíslason heldur áfram að safna titlum á síðasta tímabili sínu með Kiel en lærisveinar hans unnu Füchse Berlin í úrslitaleik EHF bikarsins í dag. Handbolti 18.5.2019 20:25 Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06 Daníel Þór búinn að semja við Ribe-Esbjerg Hetja Hauka frá því í gær, Daníel Þór Ingason, er á förum frá félaginu því hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Handbolti 18.5.2019 18:50 Sävehof stal heimaleikjaréttinum í úrslitunum Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu fyrsta leikinn gegn Alingsås í úrslitunum um Svíþjóðarmeistaratitilinn í handbolta í dag. Handbolti 18.5.2019 18:35 Alfreð getur náð í titil í síðasta Evrópuleiknum með Kiel Alfreð Gíslason getur unnið EHF-bikarinn í annað sinn á þjálfaraferlinum í kvöld. Handbolti 18.5.2019 11:31 Þráir að enda tímabilið með því að fá gullið um hálsinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur hreppt tvenn silfurverðlaun með danska liðinu Esbjerg á leiktíðinni sem senn fer að ljúka. Rut og samherjar hennar leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna. Handbolti 18.5.2019 11:00 Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 17.5.2019 23:32 Daníel: Sem betur fer söng hann í netinu Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið fyrir Hauka gegn Selfossi í leik tvö í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Handbolti 17.5.2019 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 26-27 | Flautumark Daníels jafnaði einvígið Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið gegn Selfyssingum þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi í leik tvö í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1 Handbolti 17.5.2019 21:45 Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19 Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33 Westwien í sumarfrí þrátt fyrir átta íslensk mörk Íslendingalið WestWien er komið í sumarfrí eftir tap í oddaleik í undanúrslitum austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.5.2019 18:58 Kiel í úrslit EHF bikarsins Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag. Handbolti 17.5.2019 17:39 Arna Sif gengin í raðir Vals Landsliðslínumaðurinn yfirgefur Vestmannaeyjar og spilar með Val. Handbolti 17.5.2019 14:44 Selfoss getur komist í lykilstöðu Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Handbolti 17.5.2019 14:30 Selfoss og Haukar mættust skýjum ofar í boltaþraut | Myndband Síðasta Olís-þraut ársins fór fram í Höfðaturni þar sem að liðin í úrslitaeinvíginu mættust. Handbolti 17.5.2019 13:28 Guðmundur Árni í Mosfellsbæinn Afturelding heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta vetur í Olís-deildinni. Handbolti 17.5.2019 11:17 Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. Handbolti 17.5.2019 11:01 Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. Handbolti 16.5.2019 19:30 Gerður leggur skóna á hilluna sem þrefaldur meistari Varnarmaðurinn öflugi er hætt í handbolta eftir að vinna alla titla tímabilsins með Val. Handbolti 16.5.2019 13:30 Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag. Handbolti 15.5.2019 20:00 Björgvin og Tandri tryggðu sig í undanúrslitin Björgvin Páll Gústavsson, Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern tryggðu sér sæti í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á Sönderjyske í Íslendingaslag. Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Álaborg sem tapaði fyrir Holstebro. Handbolti 15.5.2019 18:50 Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. Handbolti 15.5.2019 14:30 Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. Handbolti 15.5.2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 14.5.2019 20:45 Gunni Magg: Þurfum fyrst og fremst að skora meira en 22 mörk Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var svekktur með tap sinna manna og sagði að sóknarleikurinn hafi ekki verið nógu góður í kvöld. Handbolti 14.5.2019 20:31 Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld. Handbolti 14.5.2019 20:25 Snýst um markvörslu og hvort liðið fær óvænt framlag Haukar og Selfoss, sem höfnuðu jöfn að stigum á toppi deildarkeppninnar í vor, mætast í úrslitarimmu Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar hefja vegferð sína í átt að titli númer 12 en Selfoss dreymir um að lyfta bikarnum Handbolti 14.5.2019 12:30 Þegnarnir á Selfossi reyna að gera uppreisn gegn kóngunum á Ásvöllum Lokaúrslitin í 25. úrslitakeppninni í handbolta karla hefjast í kvöld. Handbolti 14.5.2019 11:30 Haukar sigurstranglegri í úrslitunum: „Titlar vinnast á vörn og markvörslu“ Úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss um Íslandsmeistsratitilinn hefst á morgun, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Gunnar Berg Viktorsson einn af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar segir Hauka sigurstranglegri í baráttunni um titilinn sem þeir unnu síðast 2016. Handbolti 13.5.2019 19:56 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Alfreð stýrði Kiel til Evrópubikars Alfreð Gíslason heldur áfram að safna titlum á síðasta tímabili sínu með Kiel en lærisveinar hans unnu Füchse Berlin í úrslitaleik EHF bikarsins í dag. Handbolti 18.5.2019 20:25
Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06
Daníel Þór búinn að semja við Ribe-Esbjerg Hetja Hauka frá því í gær, Daníel Þór Ingason, er á förum frá félaginu því hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Handbolti 18.5.2019 18:50
Sävehof stal heimaleikjaréttinum í úrslitunum Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu fyrsta leikinn gegn Alingsås í úrslitunum um Svíþjóðarmeistaratitilinn í handbolta í dag. Handbolti 18.5.2019 18:35
Alfreð getur náð í titil í síðasta Evrópuleiknum með Kiel Alfreð Gíslason getur unnið EHF-bikarinn í annað sinn á þjálfaraferlinum í kvöld. Handbolti 18.5.2019 11:31
Þráir að enda tímabilið með því að fá gullið um hálsinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur hreppt tvenn silfurverðlaun með danska liðinu Esbjerg á leiktíðinni sem senn fer að ljúka. Rut og samherjar hennar leika til úrslita í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna. Handbolti 18.5.2019 11:00
Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 17.5.2019 23:32
Daníel: Sem betur fer söng hann í netinu Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið fyrir Hauka gegn Selfossi í leik tvö í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Handbolti 17.5.2019 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 26-27 | Flautumark Daníels jafnaði einvígið Daníel Þór Ingason skoraði sigurmarkið gegn Selfyssingum þegar leiktíminn var að renna út í Hleðsluhöllinni á Selfossi í leik tvö í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1 Handbolti 17.5.2019 21:45
Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19
Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33
Westwien í sumarfrí þrátt fyrir átta íslensk mörk Íslendingalið WestWien er komið í sumarfrí eftir tap í oddaleik í undanúrslitum austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.5.2019 18:58
Kiel í úrslit EHF bikarsins Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag. Handbolti 17.5.2019 17:39
Arna Sif gengin í raðir Vals Landsliðslínumaðurinn yfirgefur Vestmannaeyjar og spilar með Val. Handbolti 17.5.2019 14:44
Selfoss getur komist í lykilstöðu Selfoss og Haukar mætast í öðrum leik sínum í úrslitarimmu Olís-deildar karla í handbolta í Hleðsluhöllinni í kvöld. Selfoss hafði betur, 27-22, í fyrsta leiknum að Ásvöllum og getur með sigri í þessum leik komist í býsna góða stöðu í leit sinni að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Handbolti 17.5.2019 14:30
Selfoss og Haukar mættust skýjum ofar í boltaþraut | Myndband Síðasta Olís-þraut ársins fór fram í Höfðaturni þar sem að liðin í úrslitaeinvíginu mættust. Handbolti 17.5.2019 13:28
Guðmundur Árni í Mosfellsbæinn Afturelding heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta vetur í Olís-deildinni. Handbolti 17.5.2019 11:17
Tíu miðar eftir á annan úrslitaleikinn á Selfossi Haukar fengu 150 miða af 750 í úrslitaleik númer tvö. Handbolti 17.5.2019 11:01
Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. Handbolti 16.5.2019 19:30
Gerður leggur skóna á hilluna sem þrefaldur meistari Varnarmaðurinn öflugi er hætt í handbolta eftir að vinna alla titla tímabilsins með Val. Handbolti 16.5.2019 13:30
Mjólkin skilar árangrinum á Selfossi Það eru 27 ár síðan Selfoss var síðast í úrslitum um Íslandsmeistaratitil í handbolta. Sigurður Valur Sveinsson fór fyrir því liði en hann segir Selfyssinga ekki vera með betra lið í dag. Handbolti 15.5.2019 20:00
Björgvin og Tandri tryggðu sig í undanúrslitin Björgvin Páll Gústavsson, Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern tryggðu sér sæti í undanúrslitunum um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á Sönderjyske í Íslendingaslag. Janus Daði Smárason átti góðan leik fyrir Álaborg sem tapaði fyrir Holstebro. Handbolti 15.5.2019 18:50
Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. Handbolti 15.5.2019 14:30
Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Haukur Þrastarson skoraði með enn einu geggjuðu undirhandarskotinu. Handbolti 15.5.2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 22-27 | Sölvi lokaði markinu og Selfoss tók heimaleikjaréttinn Selfoss vann sanngjarnan sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 14.5.2019 20:45
Gunni Magg: Þurfum fyrst og fremst að skora meira en 22 mörk Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var svekktur með tap sinna manna og sagði að sóknarleikurinn hafi ekki verið nógu góður í kvöld. Handbolti 14.5.2019 20:31
Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld. Handbolti 14.5.2019 20:25
Snýst um markvörslu og hvort liðið fær óvænt framlag Haukar og Selfoss, sem höfnuðu jöfn að stigum á toppi deildarkeppninnar í vor, mætast í úrslitarimmu Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Haukar hefja vegferð sína í átt að titli númer 12 en Selfoss dreymir um að lyfta bikarnum Handbolti 14.5.2019 12:30
Þegnarnir á Selfossi reyna að gera uppreisn gegn kóngunum á Ásvöllum Lokaúrslitin í 25. úrslitakeppninni í handbolta karla hefjast í kvöld. Handbolti 14.5.2019 11:30
Haukar sigurstranglegri í úrslitunum: „Titlar vinnast á vörn og markvörslu“ Úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss um Íslandsmeistsratitilinn hefst á morgun, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Gunnar Berg Viktorsson einn af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar segir Hauka sigurstranglegri í baráttunni um titilinn sem þeir unnu síðast 2016. Handbolti 13.5.2019 19:56