Íslenski boltinn

Óskar orðinn leikjahæstur KR-inga í efstu deild
Njarðvíkingurinn knái heldur áfram að skrá sig í sögubækur KR.

Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu
Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár.

Brandur áfram í Krikanum
FH-ingar byrjuðu þennan fallega föstudag á því að endursemja við færeyska landsliðsmanninn, Brand Olsen.

KR-ingar harma ummæli framherja félagsins
KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð.

Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli
Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær.

Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“
Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld.

„Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima“
Landsliðsfyrirliðinn gæti hugsað sér að taka eitt tímabil með Þór áður en hann leggur skóna á hilluna.

Fyrsti Reykjanesbæjarslagurinn í næstum því sextán ár í beinni í kvöld
Það þekkja flestir vel viðureignir Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum enda er sú viðureign jafnan kölluð "El Clasico“ íslenska körfuboltans.

Rúmlega 200 manns mæta að meðaltali á leiki í kvennadeildinni
Þegar fjórum umferðum er lokið í Pepsi Max-deild kvenna er aðsóknin á leiki deildarinnar rétt rúmlega 200 áhorfendur á leik.

Skagamenn ætla ekki að missa Bjarka Stein
Bjarki Steinn Bjarkason hefur slegið í gegn í upphafi tímabils með ÍA og Skagamenn ætla ekki að missa hann neitt í bráð og hafa því gert nýjan samning við leikmanninn.

Þriðji sigur Stjörnunnar
Stjarnan byrjar tímabilið vel í Pepsi Max-deild kvenna.

Pepsi Max mörkin: Algjör óþarfi hjá Hauki Pál og Orra
Pepsi Max mörkin skoðuðu nánar fyrsta mark FH-inga á móti Val í 5. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta en markið kom eftir tvö brot Valsmanna.

Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og fyrirliðinn kominn í bann
Haukur Páll Sigurðsson verður í leikbanni á móti Breiðabliki í sjöttu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Pepsi Max mörkin um dýfu Túfa: Þetta er til skammar
Vladimir Tufegdzic varð uppvís að svakalegum leikaraskap í síðustu umferð og Pepsi Max mörkin létu Grindvíkinginn líka heyra það.

Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val
Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu.

Pepsi Max mörkin: „Týpa sem Skaginn hefur ekki átt í nokkur ár“
Einn af athyglisverðustu leikmönnum Skagaliðsins í upphafi móts er miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson.

Donni: Mér fannst dómarinn ömurlegur en við vorum léleg líka
Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, er hundfúll með að dómurum sem ekki er treyst til að dæma í Pepsi Max deild karla fái að dæma stærstu leiki sumarsins í kvennaboltanum.

Bræðurnir framlengja fyrir norðan
Húsvíkingarnir verða áfram á Akureyri næstu árin.

Skessan rís í Kaplakrika: „Höfum verið sveltir í aðstöðu“
Þriðja knatthúsið verður bráðum tilbúið til notkunar í Kaplakrika.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-4 Breiðablik | Óstöðvandi Blikar unnu stórsigur fyrir norðan
Tvö efstu liðin í Pepsi Max deild kvenna í fyrra mættust á Þórsvelli á Akureyri í stórleik fjórðu umferðar deildarinnar. Íslandsmeistarar Blika fóru með öruggan þriggja marka sigur af hólmi.

Valur áfram með fullt hús og sigurmark Hólmfríðar í uppbótartíma á Selfossi
Fjórðu umferð Pepsi Max-deildar kvenna lauk í kvöld.

Tíu leikmenn KR kláruðu ÍBV
KR er komið með sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild kvenna.

Þór/KA frumsýnir íslenska landsliðskonu í stórleiknum í kvöld
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Þór/KA liðinu þegar norðankonur fá Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn á Þórsvöllinn.

Gott fyrir Valsmenn að skoða töfluna frá því á sama tíma í fyrra
Tap í fimmtu umferðinni í fyrra kveikti í Valsliðinu en hvað gerist í ár?

Valsmenn hafa lent átta sinnum undir í fyrstu fimm leikjunum
Íslandsmeistarar Valsmanna eru níu stigum og átta sætum frá toppsæti Pepsi Max deildar karla eftir 3-2 tap á móti FH-ingum í Kaplakrikanum í gærkvöldi.

Þjálfari Þórs/KA um meistara Blika: Vorum betri en þær í fyrra og erum betri en þær í ár
Einn af mikilvægari leikjum Íslandsmótsins í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í ár fer fram á Akureyri í kvöld og Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, er yfirlýsingaglaður fyrir leikinn við Íslandsmeistara Breiðabliks.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 3-2 | Frábær leikur í Krikanum
Íslandsmeistarar Vals eru áfram í vandræðum en FH er komið við toppinn á ný.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum
KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum.

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr
Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 1-0 | Annar sigur Grindavíkur í röð
Grindavík vann sinn annan sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu Fylki á heimavelli í kvöld. Fylkismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum.