Íslenski boltinn Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11 Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00 Puttarnir í klessu og ráðlagt að hvíla Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður FH, mun mögulega ekki spila næsta leik liðsins eftir að lenda í árekstri og meiðast á fingrum í leiknum gegn HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á sunnudag. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:00 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Segir enga formlega beiðni hafa komið frá Breiðabliki Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir enga formlega beiðni hafa komið frá Íslandsmeisturum Breiðabliks um að færa leik liðanna og spila hann í komandi landsleikjahléi. Íslenski boltinn 21.8.2023 17:46 Fimm hundraðasti meistaraflokksleikur Daníels í kvöld Daníel Laxdal spilar í kvöld meistaraflokksleik númer fimm hundruð fyrir Stjörnuna en hann er langleikjahæsti leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 21.8.2023 16:31 Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 „Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. Íslenski boltinn 21.8.2023 12:31 Kjánalegt athæfi og dýrt spaug fyrir Selfoss: „Ótrúlega sorglegt“ Katla María Þórðardóttir, leikmaður Bestu deildar liðs Selfoss í fótbolta, missti í gær stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn Þór/KA og fékk verðskuldað að líta rauða spjaldið. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Íslenski boltinn 21.8.2023 10:30 Sjáðu sigurmörk Fylkismanna, Blika og Framara og öll hin mörkin í Bestu í gær Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá öll mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.8.2023 10:15 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:30 Íslenski CrossFit kóngurinn skoraði tvö mörk á Íslandsmótinu í fótbolta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson er nú í hvíld eftir átökin á heimsleikunum og eitt af því sem hann hefur stundum gert er að hjálpa sínu félagi í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 2-2 | Anton Søjberg skoraði tvö í jafntefli HK og FH gerðu jafntefli í fjögurra marka leik. FH komst yfir í fyrri hálfleik og var með forystuna í 50 mínútur en þá jafnaði Anton Søjberg og fylgdi því eftir með öðru marki þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði síðan FH stig að lokum. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 0-4 | Víkingar geta farið að setja kampavínið í kælinn eftir stórsigur gegn Val Víkingur er kominn með 11 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta en Fossvogsliðið lagði Val, sem situr í öðru sæti deildarinnar, að velli með fjórum mörkum gegn engu í toppslag liðanna í 20. umferð deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Eftir þennan sigur hefur Víkingur 53 stig á toppnum en Valur kemur svo næst með 42 stig. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 2-1 | Heimamenn nýttu Evrópuþreytu gestanna Fram og KA mættust í Úlfarsárdalnum í 20. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Eftir afar spennandi og skemmtilegan leik fór svo að lokum að Fram vann afar mikilvægan 2-1 sigur þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:00 Óskar Hrafn: Átti alls ekki von á því Breiðablik vann Keflavík 2-1 í Bestu deild karla í knattspyrnu þar sem Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði bæði mörk heimamanna. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með flest allt í leik sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-1 | Ágúst Eðvald sá um gestina Breiðablik mætti Keflavík í kvöld í 20. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 2-1 sigri heimamanna þar sem Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði bæði mörk Blika. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:30 Ekki til betri tilfinning Aron Jóhannsson var hetja Fram í dag þegar liðið lagði KA 2-1 í Bestu deild karla í knattspyrnu. Aron skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir góða skyndisókn. Hann var að vonum gríðarlega sáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 0-3 | Öruggur sigur Vals á Króknum Íslandsmeistarar Vals fóru í góða ferð á Sauðárkrók í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 0-3 og gott gengi ríkjandi Íslandsmeistara Vals heldur áfram. Íslenski boltinn 20.8.2023 19:45 Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur í Eyjum Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í knattspyrnu. Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur lifðu leiks og Fylkir lyfti sér upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:20 „Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:55 „Tók meðvitaða ákvörðun um að vera rólegasti maðurinn á bekknum“ Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH þar sem Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði sigurmarkið. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-0 | Blikar að missa af toppliðinu Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn í dag í 17. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þar sem Blikar lágu á Eyjakonum allan síðari hálfleikinn, án þess þó að skora. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 0-1 | Stjarnan hafði betur í Krikanum Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH í Krikanum. Leikurinn var ansi lokaður og liðin sköpuðu fá færi. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:30 Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:05 „Þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta“ Mikilvægi leiks Vals og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld dylst ekki Hólmari Erni Eyjólfssyni, varnarmanni fyrrnefnda liðsins. Valur þarf á sigri að halda í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.8.2023 11:31 Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Íslenski boltinn 19.8.2023 09:00 Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:59 Soffía og Bergrós dæma í Færeyjum á morgun Íslensku dómararnir Soffía Ummarin Kristinsdóttir og Bergrós Lilja Unudóttir mæta með flautuna og flaggið til Færeyja á morgun. Þær skrifa með þessu söguna hjá íslenskum kvendómurum. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:31 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11
Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00
Puttarnir í klessu og ráðlagt að hvíla Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður FH, mun mögulega ekki spila næsta leik liðsins eftir að lenda í árekstri og meiðast á fingrum í leiknum gegn HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á sunnudag. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:00
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Segir enga formlega beiðni hafa komið frá Breiðabliki Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir enga formlega beiðni hafa komið frá Íslandsmeisturum Breiðabliks um að færa leik liðanna og spila hann í komandi landsleikjahléi. Íslenski boltinn 21.8.2023 17:46
Fimm hundraðasti meistaraflokksleikur Daníels í kvöld Daníel Laxdal spilar í kvöld meistaraflokksleik númer fimm hundruð fyrir Stjörnuna en hann er langleikjahæsti leikmaður félagsins. Íslenski boltinn 21.8.2023 16:31
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
„Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. Íslenski boltinn 21.8.2023 12:31
Kjánalegt athæfi og dýrt spaug fyrir Selfoss: „Ótrúlega sorglegt“ Katla María Þórðardóttir, leikmaður Bestu deildar liðs Selfoss í fótbolta, missti í gær stjórn á skapi sínu í leik liðsins gegn Þór/KA og fékk verðskuldað að líta rauða spjaldið. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Íslenski boltinn 21.8.2023 10:30
Sjáðu sigurmörk Fylkismanna, Blika og Framara og öll hin mörkin í Bestu í gær Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá öll mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.8.2023 10:15
Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:30
Íslenski CrossFit kóngurinn skoraði tvö mörk á Íslandsmótinu í fótbolta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson er nú í hvíld eftir átökin á heimsleikunum og eitt af því sem hann hefur stundum gert er að hjálpa sínu félagi í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 2-2 | Anton Søjberg skoraði tvö í jafntefli HK og FH gerðu jafntefli í fjögurra marka leik. FH komst yfir í fyrri hálfleik og var með forystuna í 50 mínútur en þá jafnaði Anton Søjberg og fylgdi því eftir með öðru marki þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði síðan FH stig að lokum. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 0-4 | Víkingar geta farið að setja kampavínið í kælinn eftir stórsigur gegn Val Víkingur er kominn með 11 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta en Fossvogsliðið lagði Val, sem situr í öðru sæti deildarinnar, að velli með fjórum mörkum gegn engu í toppslag liðanna í 20. umferð deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Eftir þennan sigur hefur Víkingur 53 stig á toppnum en Valur kemur svo næst með 42 stig. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 2-1 | Heimamenn nýttu Evrópuþreytu gestanna Fram og KA mættust í Úlfarsárdalnum í 20. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Eftir afar spennandi og skemmtilegan leik fór svo að lokum að Fram vann afar mikilvægan 2-1 sigur þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 20.8.2023 21:00
Óskar Hrafn: Átti alls ekki von á því Breiðablik vann Keflavík 2-1 í Bestu deild karla í knattspyrnu þar sem Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði bæði mörk heimamanna. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með flest allt í leik sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-1 | Ágúst Eðvald sá um gestina Breiðablik mætti Keflavík í kvöld í 20. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 2-1 sigri heimamanna þar sem Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði bæði mörk Blika. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:30
Ekki til betri tilfinning Aron Jóhannsson var hetja Fram í dag þegar liðið lagði KA 2-1 í Bestu deild karla í knattspyrnu. Aron skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir góða skyndisókn. Hann var að vonum gríðarlega sáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. Íslenski boltinn 20.8.2023 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 0-3 | Öruggur sigur Vals á Króknum Íslandsmeistarar Vals fóru í góða ferð á Sauðárkrók í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 0-3 og gott gengi ríkjandi Íslandsmeistara Vals heldur áfram. Íslenski boltinn 20.8.2023 19:45
Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur í Eyjum Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í knattspyrnu. Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur lifðu leiks og Fylkir lyfti sér upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:20
„Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:55
„Tók meðvitaða ákvörðun um að vera rólegasti maðurinn á bekknum“ Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH þar sem Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði sigurmarkið. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-0 | Blikar að missa af toppliðinu Breiðablik fékk ÍBV í heimsókn í dag í 17. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þar sem Blikar lágu á Eyjakonum allan síðari hálfleikinn, án þess þó að skora. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 0-1 | Stjarnan hafði betur í Krikanum Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH í Krikanum. Leikurinn var ansi lokaður og liðin sköpuðu fá færi. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:30
Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:05
„Þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta“ Mikilvægi leiks Vals og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld dylst ekki Hólmari Erni Eyjólfssyni, varnarmanni fyrrnefnda liðsins. Valur þarf á sigri að halda í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.8.2023 11:31
Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Íslenski boltinn 19.8.2023 09:00
Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:59
Soffía og Bergrós dæma í Færeyjum á morgun Íslensku dómararnir Soffía Ummarin Kristinsdóttir og Bergrós Lilja Unudóttir mæta með flautuna og flaggið til Færeyja á morgun. Þær skrifa með þessu söguna hjá íslenskum kvendómurum. Íslenski boltinn 18.8.2023 16:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti