Körfubolti Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. Körfubolti 9.10.2020 23:16 Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. Körfubolti 9.10.2020 20:31 Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01 Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. Körfubolti 8.10.2020 11:03 Lakers liðið spilar í „Black Mamba“ búningi Kobe í fimmta leiknum Leikmenn Los Angeles Lakers hafa ekki tapað í„ Mamba“ búningum í úrslitakeppninni og geta tryggt sér NBA titilinn í honum á föstudagskvöldið. Körfubolti 8.10.2020 08:30 Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.10.2020 19:44 Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7.10.2020 16:46 Sue Bird WNBA meistari á þremur mismunandi áratugum Sue Bird varð WNBA meistari í körfubolta í nótt sextán árum eftir að hún vann fyrsta titilinn sinn með liði Seattle Storm. Körfubolti 7.10.2020 16:15 Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. Körfubolti 7.10.2020 15:30 KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7.10.2020 11:01 LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Los Angeles Lakers vann Miami Heat í nótt og getur því tryggt sér NBA titilinn á föstudaginn. Körfubolti 7.10.2020 07:31 Leik lokið: Þór Ak. - Keflavík 74-94 | Öruggt hjá gestunum í síðasta körfuboltaleiknum í bili Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðan og unnu þar heimamenn í Þór, 74-94. Leikurinn var síðasti körfuboltaleikurinn í bili þar sem íþróttir innandyra verða ekki heimilaðar frá og með morgundeginum. Körfubolti 6.10.2020 21:31 KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. Körfubolti 6.10.2020 17:26 LeBron James strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út LeBron James þótti ekki sýna fyrirmyndarhegðun í lok þriðja leiks Los Angeles Lakers og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Körfubolti 6.10.2020 17:02 Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. Körfubolti 6.10.2020 15:09 Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 6.10.2020 13:49 „Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Körfubolti 6.10.2020 13:00 Garcia hættur með KR Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Körfubolti 5.10.2020 19:09 Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. Körfubolti 5.10.2020 07:31 Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. Körfubolti 3.10.2020 21:30 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30 Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Körfubolti 3.10.2020 09:29 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 23:45 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01 Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01 Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 23:05 Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. Körfubolti 9.10.2020 23:16
Landslið Íslands í körfubolta verða af heimaleikjum Landslið Íslands í körfubolta, bæði karla og kvenna, áttu að spila í undankeppnum EM og HM í næsta mánuði. Nú er ljóst að ekkert verður af leikjunum í Laugardalshöll og bæði lið þurfa að fara erlendis til að leika leiki sína. Körfubolti 9.10.2020 20:31
Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01
Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. Körfubolti 8.10.2020 11:03
Lakers liðið spilar í „Black Mamba“ búningi Kobe í fimmta leiknum Leikmenn Los Angeles Lakers hafa ekki tapað í„ Mamba“ búningum í úrslitakeppninni og geta tryggt sér NBA titilinn í honum á föstudagskvöldið. Körfubolti 8.10.2020 08:30
Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.10.2020 19:44
Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Körfubolti 7.10.2020 16:46
Sue Bird WNBA meistari á þremur mismunandi áratugum Sue Bird varð WNBA meistari í körfubolta í nótt sextán árum eftir að hún vann fyrsta titilinn sinn með liði Seattle Storm. Körfubolti 7.10.2020 16:15
Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. Körfubolti 7.10.2020 15:30
KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 7.10.2020 11:01
LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Los Angeles Lakers vann Miami Heat í nótt og getur því tryggt sér NBA titilinn á föstudaginn. Körfubolti 7.10.2020 07:31
Leik lokið: Þór Ak. - Keflavík 74-94 | Öruggt hjá gestunum í síðasta körfuboltaleiknum í bili Keflavík gerði góða ferð norður yfir heiðan og unnu þar heimamenn í Þór, 74-94. Leikurinn var síðasti körfuboltaleikurinn í bili þar sem íþróttir innandyra verða ekki heimilaðar frá og með morgundeginum. Körfubolti 6.10.2020 21:31
KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. Körfubolti 6.10.2020 17:26
LeBron James strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út LeBron James þótti ekki sýna fyrirmyndarhegðun í lok þriðja leiks Los Angeles Lakers og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Körfubolti 6.10.2020 17:02
Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. Körfubolti 6.10.2020 15:09
Leikið á Akureyri í kvöld Leikur Þórs Ak. og Keflavíkur í Domino's deild karla fer að öllum líkindum fram í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 6.10.2020 13:49
„Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Körfubolti 6.10.2020 13:00
Garcia hættur með KR Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu. Körfubolti 5.10.2020 19:09
Jimmy Butler magnaður þegar vængbrotið Miami Heat lið vann Lakers Miami Heat er ekki búið að gefast upp á móti Los Angeles Lakers þrátt fyrir að hafa misst tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli. Jimmy Butler átti stórkostlegan leik í sigri í nótt. Körfubolti 5.10.2020 07:31
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. Körfubolti 3.10.2020 21:30
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30
Lakers komið hálfa leið að titlinum Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Körfubolti 3.10.2020 09:29
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 23:45
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01
Tryggvi Snær átti fínan leik þó Zaragoza hafi tapað Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun. Körfubolti 2.10.2020 20:46
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01
Segja algjört kjaftæði að Jón Arnór hafi farið í Val fyrir hærri laun „Jón Arnór er ekki að fara að enda ferilinn annars staðar en hjá KR vegna þess að hann fái eitthvað aðeins meira hjá öðru liði. Það er ekki fræðilegur möguleiki.“ Körfubolti 2.10.2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: KR Njarðvík 80-92 | Enn og aftur vann Njarðvík í Vesturbænum Njarðvík unnu KR-inga enn einu sinni á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 1.10.2020 23:05
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50