Leikjavísir Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 15:45 Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 07:13 Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Leikjavísir 4.7.2019 14:00 Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30 GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57 Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10 GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09 GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23 Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 08:30 Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23.5.2019 19:00 GameTíví spilar Dangerous Driving Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Leikjavísir 17.5.2019 10:00 Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15.5.2019 18:30 Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13.5.2019 16:35 GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Leikjavísir 9.5.2019 23:05 Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 10:30 GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Leikjavísir 2.5.2019 21:11 Væntingunum verið stillt í hóf Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Leikjavísir 27.4.2019 08:00 Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25.4.2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Leikjavísir 24.4.2019 18:30 Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4. Leikjavísir 17.4.2019 11:06 Gametíví spilar Division 2 Leikjavísir 5.4.2019 19:04 Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 3.4.2019 08:45 GameTíví spilar Battlefield V Firestorm EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V. Leikjavísir 2.4.2019 15:40 GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar. Leikjavísir 1.4.2019 15:21 The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 22.3.2019 10:30 Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:45 Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:45 GameTíví spilar Far Cry New Dawn Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. Leikjavísir 28.2.2019 13:00 Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 12:00 GameTíví spilar Anthem Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar. Leikjavísir 25.2.2019 14:48 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 58 ›
Bein útsending: Heimsmeistaramótið í Fortnite Heimsmeistaramótinu í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite verður ýtt úr vör í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 15:45
Fortnite-kappar bítast um hundruð milljóna Heimsmeistaramótið í fjölspilunartölvuleiknum Fortnite hefst í New York í dag. Leikjavísir 26.7.2019 07:13
Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Leikjavísir 4.7.2019 14:00
Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Leikjavísir 28.6.2019 19:30
GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Leikjavísir 23.6.2019 13:57
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Leikjavísir 17.6.2019 15:10
GameTíví spilar Blood & Truth Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Leikjavísir 14.6.2019 18:09
GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Leikjavísir 8.6.2019 12:23
Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 08:30
Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23.5.2019 19:00
GameTíví spilar Dangerous Driving Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Leikjavísir 17.5.2019 10:00
Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15.5.2019 18:30
Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13.5.2019 16:35
GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Leikjavísir 9.5.2019 23:05
Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. Leikjavísir 3.5.2019 10:30
GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. Leikjavísir 2.5.2019 21:11
Væntingunum verið stillt í hóf Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Leikjavísir 27.4.2019 08:00
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25.4.2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. Leikjavísir 24.4.2019 18:30
Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4. Leikjavísir 17.4.2019 11:06
Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice. Leikjavísir 3.4.2019 08:45
GameTíví spilar Battlefield V Firestorm EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V. Leikjavísir 2.4.2019 15:40
GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar. Leikjavísir 1.4.2019 15:21
The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 22.3.2019 10:30
Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20.3.2019 11:45
Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4.3.2019 11:45
GameTíví spilar Far Cry New Dawn Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. Leikjavísir 28.2.2019 13:00
Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26.2.2019 12:00
GameTíví spilar Anthem Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar. Leikjavísir 25.2.2019 14:48