
Leikjavísir

Dansa við Backstreet boys í Destiny
Nokkrir spilara Destiny eru að slá í gegn á internetinu.

Sækja á heimsmarkað
Sprotafyrirtækið Radiant Games stefnir á að gefa út leik sinn, Box Island, á heimsvísu í næsta mánuði.

GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna.

Hamagangur auðnarinnar heillar
Mad Max brýtur gegn því lögmáli að leikir sem byggja á kvikmyndum séu hræðilegir.

PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband
YouTube stjarnan hjálpaði Colbert að halda lögfræðingum Late Show á tánum.

GameTíví spilar: Óskundi í Goat Simulator
Þar sem Sverrir Bergmann er úr sveit og hefur þurft að tækla fjölmargar geitur um ævina þótti tilvalið að láta hann prófa hinn bráðskemmtilega Goat Simulator í PS4.

Stærsta breytingin á QuizUp frá upphafi: „Ég er ótrúlega spenntur“
Í dag hefur nýrri viðbót í QuizUp verið hleypt af stokkunum og nefnist hún My QuizUp og á hún líklega eftir að vekja talsverða athygli, fjölga notendum mikið og síðast en ekki síst fjölga þeim tilefnum þar sem fólk spilar leikinn.

"Copperwheat loksins kominn í íslenska landsliðið“
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Pro Evolution Soccer 2016.

FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann
FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni.

Fyrsti leikur Þórðar væntanlegur í Xbox One
Þórður Matthíasson hefur hannað leiki og spil frá því hann man eftir sér.

Íslendingar á bakvið vinsælasta leik sinnar tegundar í Evrópu
Fantasy leikurinn Fanaments hefur fangað athygli áhugamanna um íþróttaleiki en hátt í eitt þúsund manns spila leikinn á hverjum degi.

Heimsmetið í Donkey Kong slegið tvisvar á sex tímum
Donkey Kong er líklega einhver vinsælasti tölvuleikur sem hefur verið gerður.

GameTíví: Landsliðskonur kepptu í FIFA 16
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi fengu Hallberu Guðnýu Gísladóttur og Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur til að spila FIFA 16 við sig.

Metal Gear Solid V: Frelsið allsráðandi
Phantom Pain er meistaraverk Hideo Kojima og er frábær endir á Metal Gear sögunni.

OMAM og Kaleo verða í FIFA 16
Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum.

Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike
Ísland vann Albaníu næsta léttilega og lögðu svo Tékka í æsispennandi viðureign; á leið á HM í Counter-Strike sem haldið verður í Serbíu um miðjan næsta mánuð.

God Of War III Remastered: Kratos er ennþá reiður
Endurútgáfa þessa fimm ára gamla leiks heppnaðist vel.

Síðasti trailer Hideo Kojima fyrir Metal Gear Solid
Höfundur þessarar vinsællu leikjaseríu virðist haldinn fortíðarþrá.

Ávanabindandi uppbygging
Það sem Fallout Shelter vantar er dýpt.

Kynna forritun fyrir börnum með tölvuleik
Leikurinn Box Island, sem er nýr íslenskur tölvuleikur fyrir spjaldtölvur, kemur út í dag.

GameTíví spilar: „Ég er hingað kominn til að eyðileggja, skemma og drepa“
Óli úr GameTíví spilaði Call of Duty Black Ops 3 betuna, en Sverrir var vant við látinn.

PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra
Felix Kjellberg rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki.

Batman hefur aldrei verið betri
Batman: Arkham knight er góður endir á glæstri Arkham seríu.

15 mínútur af Uncharted 4
Uncharted serían fjallar um fjársjóðsleitarmanninn Nathan Drake og ævintýri hans.

CCP vel tekið á E3
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP vakti athygli með leik sínum Valkyrie.

Hressandi en ekki gallalaus leikur fyrir marga að spila í einu
Leikurinn kynnir meðal annars til sögunnar Bowser Mode, þar sem einn spilaranna tekur sér GamePad-stýringuna í hönd og spilar Bowser á móti hinum. Virkilega skemmtileg viðbót.

GameTíví: Pac Man raunveruleikur
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi brugðu sér í hugarheim Pac Man og kepptu í að borða.

Fallout 4 staðfestur
Nýjasti leikurinn í þessari vinsælu seríu mun gerast í Boston.

Bóndastuð í GameTíví
Óli og Svessi spila Farming Simulator í nýjasta GameTíví spilar.

Witcher 3: Einstakt ævintýri
Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun.