Leikjavísir Opinbera nýjan leik gerðan á Íslandi og í Finnlandi Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries opinberaði í dag nýjan leik sem starfsmenn fyrirtækisins hafa unnið að. Sá kallast Pax Dei og er ævintýra- og fjölspilunarleikur. Leikjavísir 1.3.2023 16:30 Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01 Falldraugurinn kíkir í kaffi Stjórarnir munu berjast hart í kvöld og meðal annars gegn hvorum öðrum. Þá fá þeir sjálfan „Falldrauginn“ í heimsókn. Leikjavísir 28.2.2023 20:30 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. Leikjavísir 28.2.2023 11:47 Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00 Hænur og hestar í sófanum hjá Sandkassanum Það er sófakvöld hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld. Þeir ætla að taka því rólega og spila Ultimate Chicken Horse og aðra góða leiki. Leikjavísir 26.2.2023 20:30 Gameveran og Allifret snúa bökum saman Marín í Gameverunni Allifret í heimsókn til sín í kvöld. Saman ætla þau að spila þrauta og flóttaleikinn We Were Here. Leikjavísir 23.2.2023 20:30 Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol? Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld. Leikjavísir 22.2.2023 15:01 Stjórinn: Barist á botninum Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa. Leikjavísir 21.2.2023 20:31 GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30 Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00 Starborne Frontiers nú aðgengilegur í snjalltækjaverslunum Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur nú gert nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers, aðgengilegan í snjalltækjaverslunum Apple og Google. Leikjavísir 17.2.2023 08:48 Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango. Leikjavísir 16.2.2023 20:30 PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47 Fagna nýju Warzone tímabili með keppni Stelpurnar í Babe patrol ætla að kíkja á nýtt tímabil Warzone 2 í kvöld. GTil að fagna áfanganum ætla þær að keppa sín á milli. Leikjavísir 15.2.2023 20:30 Stjórinn: Berjast fyrir störfum sínum Stjórarnir þurfa svo sannarlega að berjast fyrir störfum sínum eftir erfiða byrjun í úrvalsdeildinni. Útlit er fyrir að annar þeirra gæti verið rekinn í kvöld. Leikjavísir 14.2.2023 20:30 Gametíví heldur á dimmar slóðir Strákarnir í GameTíví halda á dimmar slóðir í kvöld. Þeir ætla að spila hinn nýja hlutverkaleik Dark & Darker sem hefur notið nokkurra vinsælda að undanförnu. Leikjavísir 13.2.2023 19:32 Gameveran og Sandkassinn í Valorant Gameveran og Sandkassinn sameina krafta sína í kvöld. Saman munu þau spila leikinn Valorant. Leikjavísir 9.2.2023 20:30 Eltast við fyrsta sigurinn í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol eiga enn eftir að ná sér í fyrsta sigurinn í Al Mazrah og er stefnan sett á hann í kvöld. Leikjavísir 8.2.2023 20:31 Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45 Stjóri mætir stjóra Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu. Leikjavísir 7.2.2023 20:30 Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Leikjavísir 7.2.2023 13:47 Hermakvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar. Leikjavísir 6.2.2023 20:00 Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32 Gameveran fær góðan gest Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er Odinzki og saman ætla þau að spila hinn gífurlega vinsæla leik Portal 2 og jafnvel fleiri leiki. Leikjavísir 2.2.2023 20:30 Svífa niður í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 1.2.2023 20:30 Deildin hefst fyrir alvöru í kvöld Enska úrvalsdeildin hefst fyrir alvöru í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 31.1.2023 20:30 Hryllings- og keppniskvöld hjá GameTíví Það verður nóg um að vera hjá GameTíví í kvöld. Dói ætlar að hefja leik á því að kíkja á endurgerð hryllingsleiksins Dead Space sem kom út á dögunum. Í kjölfar þess ætla strákarnir að skipta liði og fara í parakeppni í Warzone 2. Leikjavísir 30.1.2023 19:31 Handalögmál í Sandkassanum Það má búast við handalögmálum í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að spila hinn sérstaka leik, Hand Simulator. Leikjavísir 29.1.2023 20:30 Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 58 ›
Opinbera nýjan leik gerðan á Íslandi og í Finnlandi Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries opinberaði í dag nýjan leik sem starfsmenn fyrirtækisins hafa unnið að. Sá kallast Pax Dei og er ævintýra- og fjölspilunarleikur. Leikjavísir 1.3.2023 16:30
Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01
Falldraugurinn kíkir í kaffi Stjórarnir munu berjast hart í kvöld og meðal annars gegn hvorum öðrum. Þá fá þeir sjálfan „Falldrauginn“ í heimsókn. Leikjavísir 28.2.2023 20:30
Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. Leikjavísir 28.2.2023 11:47
Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00
Hænur og hestar í sófanum hjá Sandkassanum Það er sófakvöld hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld. Þeir ætla að taka því rólega og spila Ultimate Chicken Horse og aðra góða leiki. Leikjavísir 26.2.2023 20:30
Gameveran og Allifret snúa bökum saman Marín í Gameverunni Allifret í heimsókn til sín í kvöld. Saman ætla þau að spila þrauta og flóttaleikinn We Were Here. Leikjavísir 23.2.2023 20:30
Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol? Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld. Leikjavísir 22.2.2023 15:01
Stjórinn: Barist á botninum Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa. Leikjavísir 21.2.2023 20:31
GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30
Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00
Starborne Frontiers nú aðgengilegur í snjalltækjaverslunum Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur nú gert nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers, aðgengilegan í snjalltækjaverslunum Apple og Google. Leikjavísir 17.2.2023 08:48
Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango. Leikjavísir 16.2.2023 20:30
PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47
Fagna nýju Warzone tímabili með keppni Stelpurnar í Babe patrol ætla að kíkja á nýtt tímabil Warzone 2 í kvöld. GTil að fagna áfanganum ætla þær að keppa sín á milli. Leikjavísir 15.2.2023 20:30
Stjórinn: Berjast fyrir störfum sínum Stjórarnir þurfa svo sannarlega að berjast fyrir störfum sínum eftir erfiða byrjun í úrvalsdeildinni. Útlit er fyrir að annar þeirra gæti verið rekinn í kvöld. Leikjavísir 14.2.2023 20:30
Gametíví heldur á dimmar slóðir Strákarnir í GameTíví halda á dimmar slóðir í kvöld. Þeir ætla að spila hinn nýja hlutverkaleik Dark & Darker sem hefur notið nokkurra vinsælda að undanförnu. Leikjavísir 13.2.2023 19:32
Gameveran og Sandkassinn í Valorant Gameveran og Sandkassinn sameina krafta sína í kvöld. Saman munu þau spila leikinn Valorant. Leikjavísir 9.2.2023 20:30
Eltast við fyrsta sigurinn í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol eiga enn eftir að ná sér í fyrsta sigurinn í Al Mazrah og er stefnan sett á hann í kvöld. Leikjavísir 8.2.2023 20:31
Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45
Stjóri mætir stjóra Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu. Leikjavísir 7.2.2023 20:30
Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Leikjavísir 7.2.2023 13:47
Hermakvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar. Leikjavísir 6.2.2023 20:00
Leikjarinn spilar Morrowind Birkir Fannar, eða Leikjarinn, ætlar að spila klassískan leik á rás GameTíví í kvöld. Það er leikurinn Elder Scrolls III: Morrowind frá árinu 2002. Leikjavísir 4.2.2023 19:32
Gameveran fær góðan gest Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er Odinzki og saman ætla þau að spila hinn gífurlega vinsæla leik Portal 2 og jafnvel fleiri leiki. Leikjavísir 2.2.2023 20:30
Svífa niður í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 1.2.2023 20:30
Deildin hefst fyrir alvöru í kvöld Enska úrvalsdeildin hefst fyrir alvöru í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 31.1.2023 20:30
Hryllings- og keppniskvöld hjá GameTíví Það verður nóg um að vera hjá GameTíví í kvöld. Dói ætlar að hefja leik á því að kíkja á endurgerð hryllingsleiksins Dead Space sem kom út á dögunum. Í kjölfar þess ætla strákarnir að skipta liði og fara í parakeppni í Warzone 2. Leikjavísir 30.1.2023 19:31
Handalögmál í Sandkassanum Það má búast við handalögmálum í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að spila hinn sérstaka leik, Hand Simulator. Leikjavísir 29.1.2023 20:30
Fortnite veisla hjá Gameverunni Gameveran Marín fær góðan gest til sín í kvöld. Það er hún Óla eða olalitla96 og saman ætla þær að spila hinn gífurlega vinsæla leik Fortnite. Leikjavísir 26.1.2023 20:30