Lífið

Fréttamynd

Myndaveisla: Troð­fullur mið­bær á kvennafrídegi

Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Borgar­full­trúi bjargaði stolnum barna­vagni

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, reyndist óvæntur bjargvættur þegar hann rambaði á barnavagn á Landakotstúni í gærkvöldi. Barnavagninum hafði verið stolið af tröppum Hússtjórnarskólans skömmu fyrr.

Lífið
Fréttamynd

Sex­tíu fer­metrar og fagur­rautt

Við Norðurgötu í Tjarnabyggð, í sveitarfélaginu Árborg, stendur sextíu fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1894. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og var flutt í Tjarnabyggð árið 2023. Ásett verð er 61,9 milljónir króna.

Lífið
Fréttamynd

Allur til­finninga­skalinn á Ung­frú Ís­land Teen

Það var lifandi og glitrandi stemning í Gamlabíói síðastliðið þriðjudagskvöld þegar fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fór. Hin átján ára Lovísa Rut Hlynsdóttir bar sigur úr býtum og er fyrsta stúlkan til að hljóta titilinn Ungfrú Ísland Teen.

Lífið
Fréttamynd

Elva fann sjálfa sig aftur

Elva Björg Gunnarsdóttir er 41 árs fimleikadrottning, sjónvarpsstjarna og gleðigjafi. Hún er fædd og uppalin í Laugardalnum, þar sem henni líður best.

Lífið
Fréttamynd

Fyndnustu dýralífsmyndir ársins

Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Nikon Comedy Wildlife Photography Awards birtu í dag þær myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður.

Lífið
Fréttamynd

Komin með nýjan rappara í sigtið

Rapparinn Pétur Már Guðmundsson, betur þekktur sem Saint Pete, er farinn að slá sér upp með Hrafnkötlu Unnarsdóttir, verslunarkonu og eiganda Pons Vintage. Þau eru bæði að norðan en Hrafnkatla var áður með rapparanum Flóna og á með honum einn son.

Lífið
Fréttamynd

Kosning hafin um sjón­varps­efni ársins

Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða haldin í fyrsta sinn fimmtudagskvöldið 30. október í Gamla bíói og kemur þá í ljós hver það verða sem þóttu standa fram úr í sjónvarpi á árunum 2023 og 2024.

Lífið
Fréttamynd

Fokk Lax­ness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa

„Helvítis fokking fokk!“ er frasi sem fangaði angist þjóðarinnar í kjölfar Hrunsins. Rúmum fimmtán árum eftir Búsáhaldabyltinguna standa Íslendingar á ný frammi fyrir hruni. Að þessu sinni eru hins vegar orðin, sem voru okkur fróun á tímum efnahagsþrenginga, birtingarmynd þess sem við glötum.

Lífið
Fréttamynd

„Svo gaman að ég stein­gleymdi að ég væri með annan kjól“

„Maður ímyndar sér svona dag fyrir fram en ekkert býr mann undir hversu gaman þetta raunverulega er svo. Öll hamingjan, gleðin og ástin sem við fundum fyrir frá okkar nánustu vinum og fjölskyldu er ómetanleg,“ segir Hildur María Haarde, sem gekk að eiga sinn heittelskaða Baldur Kára Eyjólfsson á fallegum og sólríkum degi í lok september í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Líf, fjör og ein­mana­leiki

Um áttatíu manns á öllum aldri komu saman í vináttu­hlaupi í Elliðaárdal á dögunum til að fagna forritinu Clyx, sem nú er aðgengilegt á Íslandi. Forritið miðar að því að hjálpa fólki að tengjast og draga úr einmanaleika.

Lífið
Fréttamynd

Plast­rörum um að kenna, ekki litlum typpum

Kona á áttræðisaldri sem hringir reglulega inn í Reykjavík síðdegis hefur vakið mikla athygli vegna símtals um kynfræðslu. Þar sagði hún fræðsluna ekki hafa verið nægilega góða þegar hún var yngri. Fréttastofa kíkti í heimsókn til konunnar.

Lífið
Fréttamynd

Bleikir og hollir molar að hætti Jönu

Í tilefni Bleika dagsins deilir heilsukokkurinn Jana Steingríms uppskrift að bleikum og hollum kókosmolum sem eru tilvaldir með kaffinu. Þeir eru ekki aðeins ljúffengir heldur einnig algjört augnayndi

Lífið
Fréttamynd

Musk æstur í Reðasafnið

Bjarni Benediktsson ræddi við auðjöfurinn Elon Musk á kvöldverði í tengslum við Ólympíuleikana í París í fyrra. Musk rifjaði upp heimsóknir sínar til Íslands þar sem Hið íslenzka reðasafn stóð upp úr. 

Lífið
Fréttamynd

Ása og Leo héldu tvö­falda skírnar­veislu

Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Sebastian Alsved, héldu tvöfalda skírnarveislu fyrir syni sína í Fantasíusalnum á Kjarval síðastliðinn sunnudag. Ása deilir gleðitíðindunum á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

„Pylsu­sala“ á Lækjar­torgi á kvennafrídaginn

„Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 

Lífið
Fréttamynd

Lovísa Rós er Ung­frú Ís­land Teen

Lovísa Rós Hlynsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland Teen í Gamla bíói í gærkvöldi. Þrjátíu stúlkur á aldrinum sextán til nítján ára tóku þátt í fegurðarsamkeppninni

Lífið