Lífið Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31 Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. Lífið 22.12.2021 13:30 Innlit í þakíbúðina úr þáttunum Succession Þættirnir Succession eru með vinsælustu þáttum heims í dag og koma þeir úr smiðju HBO og sýndir eru á Stöð 2. Lífið 22.12.2021 12:30 „Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. Lífið 22.12.2021 10:31 Allir tónleikar Jólavina Emmsjé Gauta með óbreyttu sniði og jólunum bjargað Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, ætlar að halda ótrauður áfram og mæta til leiks á þrennum tónleikum Jülevenner Emmsjé Gauta annað kvöld. Óvissa ríkti þó um tíma um þrenna tónleika, sem eru á dagskrá hjá honum á Þorláksmessu. Lífið 21.12.2021 15:29 Áramótaskopi Ara frestað og verður febrúarskop Til stóð að Ari Eldjárn stigi á stokk í Háskólabíói um áramót, frá 26. desember til 7. janúar en nýjar og strangar sóttvarnarreglur hafa sett strik í reikninginn. Lífið 21.12.2021 15:29 Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. Lífið 21.12.2021 14:01 Vetrarsólstöðuganga Píeta fer fram í kvöld Í kvöld fer fram árleg Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna. Þetta er árviss viðburður þar sem syrgjendur leggja leið sína út að vitanum við Skarfagarð til að minnast ástvina sem féllu fyrir eigin hendi. Lífið 21.12.2021 13:32 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 21.12.2021 12:31 Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. Lífið 21.12.2021 10:30 Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. Lífið 20.12.2021 16:01 Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. Lífið 20.12.2021 15:58 Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30 Íris býður hundrað þúsund krónur í fundarlaun fyrir hring föður síns „Þetta er hringur pabba míns heitins og það eru sirka þrjár vikur síðan ég uppgötvaði að hann væri týndur,“ segir Íris Björk Tanya í samtali við Vísi. Lífið 20.12.2021 13:01 Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur. Lífið 20.12.2021 12:31 „Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30 Viðtalið sem skelfdi drottninguna Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir. Lífið 20.12.2021 09:49 Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19 Móeiður og Hörður eiga von á öðru barni Stjörnuparið Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynntu þau um á Instagram í dag. Lífið 18.12.2021 22:23 Köngulóarmaðurinn slær met Nýja kvikmyndin um köngulóarmanninn, Spider-Man: No Way Home, kom sér í þriðja sæti yfir mest sóttu forsýningu á kvikmynd allra tíma. Kórónuveirufaraldurinn virðist ekki ætla að stöðva aðdáendur köngulóarmannsins í að berja hetjuna augum í kvikmyndahúsum. Lífið 18.12.2021 14:21 Fréttakviss #48: Síðasta getraunin fyrir jól Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 18.12.2021 11:00 Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17.12.2021 15:39 Hótel Flatey á Breiðafirði komið á sölu Rekstur og húsakostur Hótel Flatey á Breiðafirði er nú til sölu, alls 678,3 fermetrar. Lífið 17.12.2021 13:03 „Það þarf að moka skít, annars koma þær ekkert aftur“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. Lífið 17.12.2021 12:31 Dóra Júlía hélt forsýningarpartý á Þetta reddast á Petersen svítunni Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur. Hún er nú samt að fara af stað með matreiðsluþætti þann 23. desember á Stöð 2. Lífið 17.12.2021 11:26 „Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 17.12.2021 10:30 Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Lífið 17.12.2021 10:11 Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. Lífið 16.12.2021 09:36 Shannon tvíburarnir segja Hefner hafa neytt sig í trekant Shannon tvíburarnir, fyrrverandi kærustur stofnanda Playboy, bera hann þungum sökum í viðtali sem birtist í gær. Þær saka hann meðal annars um að hafa neytt þær til að sofa saman. Lífið 15.12.2021 23:39 Fékk símreikning upp á hundrað þúsund nokkrum vikum eftir að hann hitti Ingu Inga sá Góa fyrst þegar hann birtist í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni árið 2003. Hún fékk númerið hans hjá sameiginlegum vini og fóru þau að skiptast á SMS-skilaboðum. Þegar þau ákváðu loks að hittast hafði Gói aldrei litið Ingu augum, en féll þó fyrir henni í gegnum símann þegar hann heyrði að hún kynni að meta slátur og saltkjöt. Lífið 15.12.2021 22:01 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31
Chitty Chitty Bang Bang-stjarnan Sally Ann Howes látin Enska leikkonan Sally Ann Howes, sem gerði garðinn grægan fyrir hlutverk sín í myndinni Chitty Chitty Bang Bang og leikritinu My Fair Lady, er látin, 91 árs að aldri. Lífið 22.12.2021 13:30
Innlit í þakíbúðina úr þáttunum Succession Þættirnir Succession eru með vinsælustu þáttum heims í dag og koma þeir úr smiðju HBO og sýndir eru á Stöð 2. Lífið 22.12.2021 12:30
„Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. Lífið 22.12.2021 10:31
Allir tónleikar Jólavina Emmsjé Gauta með óbreyttu sniði og jólunum bjargað Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, ætlar að halda ótrauður áfram og mæta til leiks á þrennum tónleikum Jülevenner Emmsjé Gauta annað kvöld. Óvissa ríkti þó um tíma um þrenna tónleika, sem eru á dagskrá hjá honum á Þorláksmessu. Lífið 21.12.2021 15:29
Áramótaskopi Ara frestað og verður febrúarskop Til stóð að Ari Eldjárn stigi á stokk í Háskólabíói um áramót, frá 26. desember til 7. janúar en nýjar og strangar sóttvarnarreglur hafa sett strik í reikninginn. Lífið 21.12.2021 15:29
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. Lífið 21.12.2021 14:01
Vetrarsólstöðuganga Píeta fer fram í kvöld Í kvöld fer fram árleg Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna. Þetta er árviss viðburður þar sem syrgjendur leggja leið sína út að vitanum við Skarfagarð til að minnast ástvina sem féllu fyrir eigin hendi. Lífið 21.12.2021 13:32
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 21.12.2021 12:31
Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. Lífið 21.12.2021 10:30
Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. Lífið 20.12.2021 16:01
Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. Lífið 20.12.2021 15:58
Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30
Íris býður hundrað þúsund krónur í fundarlaun fyrir hring föður síns „Þetta er hringur pabba míns heitins og það eru sirka þrjár vikur síðan ég uppgötvaði að hann væri týndur,“ segir Íris Björk Tanya í samtali við Vísi. Lífið 20.12.2021 13:01
Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur. Lífið 20.12.2021 12:31
„Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30
Viðtalið sem skelfdi drottninguna Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir. Lífið 20.12.2021 09:49
Meðlimur Il Divo látinn eftir baráttu við Covid Carlos Marin, meðlimur sönghópsins Il Divo, er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við Covid-19. Hann veiktist mjög af veirunni fyrir tveimur vikum og þurfti að leggjast inn á gjörgæslu í öndunarvél þar sem hann lést síðan. Lífið 19.12.2021 22:19
Móeiður og Hörður eiga von á öðru barni Stjörnuparið Móeiður Lárusdóttir, bloggari og áhrifavaldur, og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynntu þau um á Instagram í dag. Lífið 18.12.2021 22:23
Köngulóarmaðurinn slær met Nýja kvikmyndin um köngulóarmanninn, Spider-Man: No Way Home, kom sér í þriðja sæti yfir mest sóttu forsýningu á kvikmynd allra tíma. Kórónuveirufaraldurinn virðist ekki ætla að stöðva aðdáendur köngulóarmannsins í að berja hetjuna augum í kvikmyndahúsum. Lífið 18.12.2021 14:21
Fréttakviss #48: Síðasta getraunin fyrir jól Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 18.12.2021 11:00
Innilit á æfingu á Jólagestum Björgvins Björgvin Halldórsson heldur sína árlegu jólatónleika á laugardag, Jólagestir Björgvins. Tónleikarnir fara fram klukkan 17 og 20 í Laugardalshöll og verða einnig sýndir í streymi. Lífið 17.12.2021 15:39
Hótel Flatey á Breiðafirði komið á sölu Rekstur og húsakostur Hótel Flatey á Breiðafirði er nú til sölu, alls 678,3 fermetrar. Lífið 17.12.2021 13:03
„Það þarf að moka skít, annars koma þær ekkert aftur“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. Lífið 17.12.2021 12:31
Dóra Júlía hélt forsýningarpartý á Þetta reddast á Petersen svítunni Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur. Hún er nú samt að fara af stað með matreiðsluþætti þann 23. desember á Stöð 2. Lífið 17.12.2021 11:26
„Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 17.12.2021 10:30
Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Lífið 17.12.2021 10:11
Meirihluti fatlaðs fólks á erfitt með að ná endum saman „Það sem sló mig strax í upphafi hvað það var lítil aðstoð sem fjölskyldum er veitt í svona aðstæðum. Þarna gerist atvik sem að breytir öllu í lífi fjölskyldu og aðstandenda og ekki síst breytir öllu mínu lífi,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands. Lífið 16.12.2021 09:36
Shannon tvíburarnir segja Hefner hafa neytt sig í trekant Shannon tvíburarnir, fyrrverandi kærustur stofnanda Playboy, bera hann þungum sökum í viðtali sem birtist í gær. Þær saka hann meðal annars um að hafa neytt þær til að sofa saman. Lífið 15.12.2021 23:39
Fékk símreikning upp á hundrað þúsund nokkrum vikum eftir að hann hitti Ingu Inga sá Góa fyrst þegar hann birtist í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni árið 2003. Hún fékk númerið hans hjá sameiginlegum vini og fóru þau að skiptast á SMS-skilaboðum. Þegar þau ákváðu loks að hittast hafði Gói aldrei litið Ingu augum, en féll þó fyrir henni í gegnum símann þegar hann heyrði að hún kynni að meta slátur og saltkjöt. Lífið 15.12.2021 22:01