Lífið Hefur nú heimsótt öll fimmtíu ríki Bandaríkjanna: „Ólýsanleg tilfinning“ Lífskúnstnerinn Hanna Guðrún Halldórsdóttir hafði löngum haft það að markmiði að heimsækja öll fimmtíu ríki Bandaríkjanna og hefur því verið dugleg að ferðast síðastliðin ár. Þegar hún flaug til Alaska í síðustu viku lauk hún ætlunarverki sínu en það var einmitt síðasta ríkið sem hún átti eftir að heimsækja. Blaðamaður fékk að heyra nánar frá Bandaríkja ævintýrum Hönnu Guðrúnar. Lífið 15.6.2023 07:00 Vopnavörðurinn sagður hafa verið þunnur Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana að öllum líkindum hafa verið þunna, þegar hún hlóð leikmyndabyssu með venjulegri byssukúlu. Lífið 14.6.2023 23:44 Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Menning 14.6.2023 23:20 Beyoncé kennt um aukna verðbólgu Verðbólga mældist 9,7 prósent í maí í Svíþjóð, sem er töluvert meira en spáð hafði verið. Verðhækkun hótelgistingar og veitinga leiddi verðlagshækkanir og koma stjórstjörnunnar Beyoncé gæti skýrt hækkunina. Lífið 14.6.2023 22:44 Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Menning 14.6.2023 22:38 Fyrsti fótbolta skemmtigarður Evrópu opnar í Smáralind Fótboltaland í Smáralind, sem opnaði í upphafi júnímánaðar, er fyrsti fótbolta skemmtigarður Evrópu og þótt víðar væri leitað. Lífið samstarf 14.6.2023 18:00 Gísli Örn óvænt stjarna á TikTok Gísli Örn Garðarsson, sem lengi hefur verið einn vinsælasti leikari landsins, er óvænt stjarna á samfélagsmiðlinum TikTok. Lífið 14.6.2023 17:39 Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. Lífið 14.6.2023 16:00 Mist slær í gegn með ferskri rödd Ölgerðin er sérstaklega stolt af nýjasta drykknum sem er þróaður í frábæru samstarfi við Gerði Arinbjarnardóttur. Lífið samstarf 14.6.2023 12:23 Markmiðið að endurvekja gamla B5 „Markmið okkar er að endurvekja stemninguna sem var áður á B5, sjarmann og glamúrinn sem einkenndi staðinn, sem á sínum tíma var besti næturklúbbur borgarinnar,“ segir Vesta Mikute unnusta viðskiptamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Saman reka þau nú skemmtistaðinn Bankastræti Club. Lífið 14.6.2023 11:50 Fór í þriggja daga veislu til Kaupmannahafnar Hönnunarsýningin 3daysofdesign var haldin hátíðleg í Kaupmannahöfn á dögunum. Einn af boðsgestum hátíðarinnar, Elva Hrund Ágústsdóttir útstillingahönnuður sagði upplifunina ógleymanlega. Lífið 14.6.2023 11:01 „Talar um hvernig allt er breytt á einu augnabliki“ „Úr varð þetta lag um skilnað og sambandsslit sem endaði svo persónulegt að það eiginlega kom ekki til greina að neinn annar myndi syngja það en ég sjálf,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um lagið Nýjan stað, sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Klöru. Tónlist 14.6.2023 10:00 Sviðið selt undan Gaflaraleikhúsinu Húsnæði Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði var nýlega selt til þess að rýma fyrir stækkun hótels í nágrenninu. Leikhússtjórinn segir miður hvernig komið er fyrir sviðslistum á Íslandi og segist ekki myndi vilja vera ungur sviðslistamaður í dag. Menning 14.6.2023 08:00 Costner krefst þess að Baumgartner flytji út Christine Baumgartner fór í síðasta mánuði fram á skilnað við bandaríska leikarann Kevin Costner. Nú segist Costner sjálfur eiga í vandræðum með að fá Baumgartner til að flytja út af heimilinu. Lífið 14.6.2023 07:44 Mágkonur stýra SA Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er fyrsta konan til þess að landa embættinu. Að auki er hún mágkona Önnu Hrefnu Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóra samtakanna. Lífið 13.6.2023 23:48 Cormac McCarthy er látinn Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Menning 13.6.2023 20:04 Þríburaforeldarnir fá fyrstu vöggugjafirnar Í apríl varð Íslandsmet í þríburafæðingum, en þrjár fjölskyldur eignuðust þríbura. Ástrós Pétursdóttir er ein þeirra mæðra og lýsir hún því bæði sem dásamlegu og krefjandi verkefni. Fjölskyldurnar þrjár, þáðu fyrr í dag fyrstu Vöggugjafirnar frá Lyfju, ein gjöf fyrir hvert barn. Lífið 13.6.2023 15:45 Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Lífið 13.6.2023 15:11 Stiklusúpa: Allt of stórt leikjahaust í vændum Viðburðinum Summer game fest lýkur í dag en hann hafa margir af helstu leikjaframleiðendum heims, og aðrir minna þekktir, notað til að sýna þá leiki sem gefnir verða út á næstunni. Óhætt er að segja að mikið verði um að vera í leikjaspilun í haust. Leikjavísir 13.6.2023 14:43 Frumsýnir tónlistarmyndband: „Ég er að syngja um söguna mína“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Herberts Guðmundssonar við lagið Ástarbál. Með laginu er Herbert að segja sögu sína en hann segist þakklátur fyrir jákvæð viðbrögð við tónlistinni sinni. Tónlist 13.6.2023 12:48 „Slaufaðir“ Greifarnir hundfúlir með sögulega samantekt á RÚV Liðsmenn Greifanna eru allt annað en sáttir með að hafa verið hundsaðir í þáttunum Popp- og rokksaga Íslands á RÚV. Þeir líta svo á að þeim hafi verið slaufað enda ekkert fjallað um sviðsljós sveitarinnar á því tímabili sem var til umfjöllunar í þætti fyrir tímabilið 1986 til 1992. Lífið 13.6.2023 10:51 Fengu blessun fótboltadoktorsins og fá framhaldslíf í febrúar Leiksýningin Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar, sem vakti athygli á nýafstöðnu leikári í Tjarnarbíói, fær framhaldslíf í Borgarleikhúsinu. Ólafur Ásgeirsson, leikari og handritshöfundur, er þakklátur fyrir meðbyrinn og velþóknun helsta doktors Íslendinga í fótboltafræðum. Menning 13.6.2023 08:28 Kastaði köku í Rikka G: „Þú ert bara rekinn“ Félagarnir Gústi B og Egill Ploder ákváðu að hrekkja yfirboðara sinn Rikka G rækilega í dag. Þeir sprautuðu vel af rjóma á köku og hentu henni í andlitið á Rikka, sem brást ókvæða við. Lífið 12.6.2023 20:16 Hæfileikarnir drógu okkur saman Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon hafa starfað saman innan tónlistar um árabil en þau kynntust árið 2017. Hún sem söngkona og hann sem gítarleikari. Sambandið vatt fljótt upp á sig og áður en þau vissu af voru þau orðin meira en bara samstarfsfélagar. Lífið 12.6.2023 17:29 Fyrsta lagið frá Sigur Rós í ár og daga Sigur Rós sendir frá sér smáskífuna „Blóðberg“ í dag, fyrsta lagið frá hljómsveitinni í sjö ár. Lagið verður á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Átta, sem kemur út 16. júní. Sama dag fer hljómsveitin á tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku. Tónlist 12.6.2023 14:48 Myndaveisla: Mögnuð tilþrif á meistaramótinu í götubolta Íslandsmeistaramótið í götubolta í boði X-ins 977 fór fram um helgina á Klambratúni í Reykjavík. Tuttugu lið tóku þátt og spiluðu upp á verðlaunafé sem samtals nam 242 þúsund krónum. Lífið 12.6.2023 10:58 Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. Lífið 12.6.2023 10:33 Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust stúlku laugardagskvöldið 10. júní. Lífið 12.6.2023 09:21 Dimma gæðir sér á pönnuköku úr munni eiganda síns Pönnukökur eru í mestu uppáhaldi hjá Dimmu, sem er taminn hrafn, sem býr í Heiðmörk í Reykjavík. Dimma er ánægðust þegar eigandinn heldur á henni og biður hana að gera ýmsar æfingar. Á heimilinu er líka risa hundur, sem heitir Rjúpa. Lífið 11.6.2023 20:31 Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. Lífið 11.6.2023 10:01 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Hefur nú heimsótt öll fimmtíu ríki Bandaríkjanna: „Ólýsanleg tilfinning“ Lífskúnstnerinn Hanna Guðrún Halldórsdóttir hafði löngum haft það að markmiði að heimsækja öll fimmtíu ríki Bandaríkjanna og hefur því verið dugleg að ferðast síðastliðin ár. Þegar hún flaug til Alaska í síðustu viku lauk hún ætlunarverki sínu en það var einmitt síðasta ríkið sem hún átti eftir að heimsækja. Blaðamaður fékk að heyra nánar frá Bandaríkja ævintýrum Hönnu Guðrúnar. Lífið 15.6.2023 07:00
Vopnavörðurinn sagður hafa verið þunnur Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana að öllum líkindum hafa verið þunna, þegar hún hlóð leikmyndabyssu með venjulegri byssukúlu. Lífið 14.6.2023 23:44
Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Menning 14.6.2023 23:20
Beyoncé kennt um aukna verðbólgu Verðbólga mældist 9,7 prósent í maí í Svíþjóð, sem er töluvert meira en spáð hafði verið. Verðhækkun hótelgistingar og veitinga leiddi verðlagshækkanir og koma stjórstjörnunnar Beyoncé gæti skýrt hækkunina. Lífið 14.6.2023 22:44
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Menning 14.6.2023 22:38
Fyrsti fótbolta skemmtigarður Evrópu opnar í Smáralind Fótboltaland í Smáralind, sem opnaði í upphafi júnímánaðar, er fyrsti fótbolta skemmtigarður Evrópu og þótt víðar væri leitað. Lífið samstarf 14.6.2023 18:00
Gísli Örn óvænt stjarna á TikTok Gísli Örn Garðarsson, sem lengi hefur verið einn vinsælasti leikari landsins, er óvænt stjarna á samfélagsmiðlinum TikTok. Lífið 14.6.2023 17:39
Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. Lífið 14.6.2023 16:00
Mist slær í gegn með ferskri rödd Ölgerðin er sérstaklega stolt af nýjasta drykknum sem er þróaður í frábæru samstarfi við Gerði Arinbjarnardóttur. Lífið samstarf 14.6.2023 12:23
Markmiðið að endurvekja gamla B5 „Markmið okkar er að endurvekja stemninguna sem var áður á B5, sjarmann og glamúrinn sem einkenndi staðinn, sem á sínum tíma var besti næturklúbbur borgarinnar,“ segir Vesta Mikute unnusta viðskiptamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Saman reka þau nú skemmtistaðinn Bankastræti Club. Lífið 14.6.2023 11:50
Fór í þriggja daga veislu til Kaupmannahafnar Hönnunarsýningin 3daysofdesign var haldin hátíðleg í Kaupmannahöfn á dögunum. Einn af boðsgestum hátíðarinnar, Elva Hrund Ágústsdóttir útstillingahönnuður sagði upplifunina ógleymanlega. Lífið 14.6.2023 11:01
„Talar um hvernig allt er breytt á einu augnabliki“ „Úr varð þetta lag um skilnað og sambandsslit sem endaði svo persónulegt að það eiginlega kom ekki til greina að neinn annar myndi syngja það en ég sjálf,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um lagið Nýjan stað, sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Klöru. Tónlist 14.6.2023 10:00
Sviðið selt undan Gaflaraleikhúsinu Húsnæði Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði var nýlega selt til þess að rýma fyrir stækkun hótels í nágrenninu. Leikhússtjórinn segir miður hvernig komið er fyrir sviðslistum á Íslandi og segist ekki myndi vilja vera ungur sviðslistamaður í dag. Menning 14.6.2023 08:00
Costner krefst þess að Baumgartner flytji út Christine Baumgartner fór í síðasta mánuði fram á skilnað við bandaríska leikarann Kevin Costner. Nú segist Costner sjálfur eiga í vandræðum með að fá Baumgartner til að flytja út af heimilinu. Lífið 14.6.2023 07:44
Mágkonur stýra SA Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er fyrsta konan til þess að landa embættinu. Að auki er hún mágkona Önnu Hrefnu Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóra samtakanna. Lífið 13.6.2023 23:48
Cormac McCarthy er látinn Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Menning 13.6.2023 20:04
Þríburaforeldarnir fá fyrstu vöggugjafirnar Í apríl varð Íslandsmet í þríburafæðingum, en þrjár fjölskyldur eignuðust þríbura. Ástrós Pétursdóttir er ein þeirra mæðra og lýsir hún því bæði sem dásamlegu og krefjandi verkefni. Fjölskyldurnar þrjár, þáðu fyrr í dag fyrstu Vöggugjafirnar frá Lyfju, ein gjöf fyrir hvert barn. Lífið 13.6.2023 15:45
Sló heimsmet þegar hann leysti Rubiks-kubb á ótrúlegum tíma Heimsmetið í lausn Rubiks-kubbs féll í morgun. Hinn 21 árs gamli Max Park sló metið þegar hann leysti kubbinn, sem var af hefðbundinni 3x3x3-gerð, á 3,13 sekúndum. Lífið 13.6.2023 15:11
Stiklusúpa: Allt of stórt leikjahaust í vændum Viðburðinum Summer game fest lýkur í dag en hann hafa margir af helstu leikjaframleiðendum heims, og aðrir minna þekktir, notað til að sýna þá leiki sem gefnir verða út á næstunni. Óhætt er að segja að mikið verði um að vera í leikjaspilun í haust. Leikjavísir 13.6.2023 14:43
Frumsýnir tónlistarmyndband: „Ég er að syngja um söguna mína“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Herberts Guðmundssonar við lagið Ástarbál. Með laginu er Herbert að segja sögu sína en hann segist þakklátur fyrir jákvæð viðbrögð við tónlistinni sinni. Tónlist 13.6.2023 12:48
„Slaufaðir“ Greifarnir hundfúlir með sögulega samantekt á RÚV Liðsmenn Greifanna eru allt annað en sáttir með að hafa verið hundsaðir í þáttunum Popp- og rokksaga Íslands á RÚV. Þeir líta svo á að þeim hafi verið slaufað enda ekkert fjallað um sviðsljós sveitarinnar á því tímabili sem var til umfjöllunar í þætti fyrir tímabilið 1986 til 1992. Lífið 13.6.2023 10:51
Fengu blessun fótboltadoktorsins og fá framhaldslíf í febrúar Leiksýningin Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar, sem vakti athygli á nýafstöðnu leikári í Tjarnarbíói, fær framhaldslíf í Borgarleikhúsinu. Ólafur Ásgeirsson, leikari og handritshöfundur, er þakklátur fyrir meðbyrinn og velþóknun helsta doktors Íslendinga í fótboltafræðum. Menning 13.6.2023 08:28
Kastaði köku í Rikka G: „Þú ert bara rekinn“ Félagarnir Gústi B og Egill Ploder ákváðu að hrekkja yfirboðara sinn Rikka G rækilega í dag. Þeir sprautuðu vel af rjóma á köku og hentu henni í andlitið á Rikka, sem brást ókvæða við. Lífið 12.6.2023 20:16
Hæfileikarnir drógu okkur saman Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon hafa starfað saman innan tónlistar um árabil en þau kynntust árið 2017. Hún sem söngkona og hann sem gítarleikari. Sambandið vatt fljótt upp á sig og áður en þau vissu af voru þau orðin meira en bara samstarfsfélagar. Lífið 12.6.2023 17:29
Fyrsta lagið frá Sigur Rós í ár og daga Sigur Rós sendir frá sér smáskífuna „Blóðberg“ í dag, fyrsta lagið frá hljómsveitinni í sjö ár. Lagið verður á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Átta, sem kemur út 16. júní. Sama dag fer hljómsveitin á tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku. Tónlist 12.6.2023 14:48
Myndaveisla: Mögnuð tilþrif á meistaramótinu í götubolta Íslandsmeistaramótið í götubolta í boði X-ins 977 fór fram um helgina á Klambratúni í Reykjavík. Tuttugu lið tóku þátt og spiluðu upp á verðlaunafé sem samtals nam 242 þúsund krónum. Lífið 12.6.2023 10:58
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. Lífið 12.6.2023 10:33
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust stúlku laugardagskvöldið 10. júní. Lífið 12.6.2023 09:21
Dimma gæðir sér á pönnuköku úr munni eiganda síns Pönnukökur eru í mestu uppáhaldi hjá Dimmu, sem er taminn hrafn, sem býr í Heiðmörk í Reykjavík. Dimma er ánægðust þegar eigandinn heldur á henni og biður hana að gera ýmsar æfingar. Á heimilinu er líka risa hundur, sem heitir Rjúpa. Lífið 11.6.2023 20:31
Einstakar myndir sýna sögu Háskólabíós í gegnum tíðina Nýlega var tilkynnt um að hætt verði rekstri kvikmyndahúss í Háskólabíó en þar með lýkur rúmlega 60 ára sögu bíósýninga í þessu sögufræga húsi. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er ljóst að Háskólabíó skipar stóran sess í huga marga Íslendinga. Lífið 11.6.2023 10:01