Lífið

„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“
Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær.

Metverð fékkst fyrir skúlptúr Einars Jónssonar á uppboði
Metverð fékkst fyrir bronsskúlptúrinn Þróun eftir Einar Jónsson á uppboði hjá uppboðshúsi Gallerí Foldar sem lauk í gær.

„Hún upplifir tvö fyrstu árin án faðmlaga og ástúðar“
„Ég og mamma erum einhvern veginn að ná að fara í gegnum þessa sögu núna. Við erum í smá ferli, við erum að hittast og ég er að taka viðtöl við hana,“ segir tónlistarmaðurinn og leikarinn Björn Stefánsson í nýjasta þætti Einkalífsins.

Réðust á Tekashi 6ix9ine í gufubaði líkamsræktarstöðvar
Bandaríski rapparinn Tekashi 6ix9ine var fluttur særður á sjúkrahús eftir að hópur manna réðst á hann í gufubaði líkamsræktarstöðvar í Flórída í nótt.

Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“
Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði.

Lokaþáttur Stjórans: Geta enn haldið sér í efstu deild
Það er komið að lokaþætti Stjórans í kvöld. Þeir Hjálmar Örn og Óli berjast í bökkum en geta enn haldið sér í efstu deild, tæknilega séð.

Aflýsa Eistnaflugi vegna veirunnar
Þungarokkshátíðin Eistaflug, sem haldin er árlega í Neskaupsstað, verður ekki haldin í ár vegna kórónaveirufaraldursins.

Lögð inn eftir að hún gekk nakin um götur LA
Barna- og táningastjarnan Amanda Bynes hefur verið vistuð á geðdeild eftir að hún gekk nakin um götur Los Angeles á sunnudagsmorgun. Hún er sjálf sögð hafa hringt á lögregluna eftir að hún stöðvaði bíl sem varð á vegi hennar.

Mike Downey heiðraður á Stockfish
Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram dagana 23. mars - 2. apríl í Bíó Paradís. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún síðustu ár fest sig í sessi sem öflugur menningarviðburður hér á landi.

Töfrandi augnablik með Múmínpabba og Hemúlnum
Nýjustu vörurnar í klassísku vörulínu Moomin frá Arabia eru tvö matarsett, myndskreytt Múmínpabba og Hemúlnum. Myndirnar sýna tvær af dáðustu persónum Múmíndals að sinna sínum uppáhalds verkum og áhugamálum. Múmínpabbi sinnir fjölskyldunni og heimilinu en Hemúllinn eltist við sjaldgæfar plöntutegundir. Nýjungarnar eiga að sýna okkur töfrandi augnablik, sem helst gerast þegar við tökum frá litla stund fyrir okkur sjálf til að vera við sjálf.

Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis
Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu.

Verkalýðsforingi mundar kjuðann aftur eftir tuttugu ára hlé
„Það heldur geðheilsunni réttu megin við strikið að geta verið í tónlistinni með frábærum félögum,“ segir trommarinn og nýkjörinn formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson.

Ísland óbyggilegt í nýju verkefni Ólafs Darra og félaga
Fyrsta verkefni nýs íslensks framleiðslufyrirtækis leikarans Ólafs Darra Ólafssonar og félaga verður átta þátta spennuþáttaröð sem fjallar um afdrif Íslendinga eftir að Ísland verðir óbyggilegt vegna eldgoss.

Myndaveisla: Stjörnufans og elegans á Eddunni
Edduverðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Háskólabíói á sunnudaginn. Þar var rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks samankominn til þess að uppskera og fagna síðasta ári og að venju var öllu tjaldað til.

Settu einbýlishúsið á sölu og skoðuðu íbúð í Árbænum þar sem ofninn vakti athygli
Í síðasta þætti af Draumaheimilinu fengu áhorfendur að kynnumst við þeim Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúa, og Pétri Jónssyni sem búið hafa í Árbænum til margra ára.

Paltrow fyrir dóm vegna árekstursins í skíðabrekkunni 2016
Bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow þarf að mæta í dómsal síðar í dag vegna máls sem 76 ára maður höfðaði gegn henni sökum áreksturs í skíðabrekku í Utah árið 2016.

Tvö ár að sætta sig við breytta tilveru eftir Covid
Í lok febrúar þessa árs voru þrjú ár frá fyrsta Covid-19 smitinu hér á landi. Okkur óraði ekki fyrir því sem kom í kjölfarið en það fennir fljótt yfir þann tíma sem við bjuggum við takmarkanir og sóttvarnaraðgerðir.

Succession-stjarna á von á barni
Ástralska leikkonan og Succession-stjarnan Sarah Snook og eiginmaður hennar David Lawson eiga von á barni. Hin 35 ára Snook afhjúpaði óléttubumbuna í frumsýningarpartýi fjórðu þáttaraðar Succession í New York í gærkvöldi.

Sjálfið okkar: Að sporna við þessu endalausa samviskubiti
Það er með ólíkindum hvað samviskubit getur verið þrálátt. Poppað upp í tíma og ótíma og nánast orðið að viðvarandi tilfinningu eða líðan.

Gagnrýna skort á konum í valnefndum Eddunnar
Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi segir að jafnrétti kynjanna hafi á engan hátt verið haft að leiðarljósi þegar skipað var í valnefndir Eddunnar 2023, en þær voru gerðar opinberar í dag.

Umdeilt uppátæki íslenskra tvíburasystra vekur heimsathygli
Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli eftir að tvíburasysturnar Hrönn og Hrefna Ósk Jónsdætur birtu það á TikTok síðu sinni nú á dögunum. Systurnar voru staddar í Leifsstöð á leið til Bandaríkjanna í síðasta mánuði þegar þær ákváðu að prófa að skiptast á vegabréfum og sjá hvort landamæraverðir myndu taka eftir muninum.

Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023
Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn.

Idol-stjarna gerist útvarpsmaður
Guðjón Smári Smárason heillaði þjóðina upp úr skónum í Idolinu í vetur. Einstök rödd hans og lífleg framkoma komu honum alla leið í fimm manna úrslit en þar lauk þátttöku hans. Aðdáendur Guðjóns þurfa þó ekki að örvænta því þeir geta nú hlustað á rödd hans í útvarpsþættinum Grjótinu alla miðvikudaga á FM957.

Rupert Murdoch er trúlofaður
Ástralsk-bandaríski fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch og kærasta hans Ann Lesley Smith eru trúlofuð.

Seldu íbúð á Íslandi á 55 milljónir og keyptu einbýlishús á 8,5 milljónir í Danmörku
Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti hjónin Hjördísi Ingvarsdóttur og Magnús Guðfinnsson sem seldu litla blokkaríbúð á Íslandi og fengu í staðinn skuldlaust krútthús í þorpi á Jótlandi.

Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben
Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin.

RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður.

Hvorki leiðinlegt né lífsskerðing að velja umhverfisvænt
„Fólk heldur oft að það þurfi að færa fórnir til að huga að umhverfinu en við viljum meina að það þurfi ekki að vera leiðinlegt né lífsskerðing að taka betri ákvarðanir með umhverfið í huga,“ segir Una einn eigandi Verma.is.

Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum
Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld.

Berglind Ósk á von á barni
Þingkonan Berglind Ósk Guðmundsdóttir og unnusti hennar Daníel Matthíasson verkefnastjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman.