Lífið Hallmark hringir inn jólin Hver elskar ekki velgjulega væmnar sjónvarpsmyndir þar sem allt fer á besta veg að lokum? Auðvitað eru einhverjir skröggar þarna úti sem vilja ekkert af slíku vita en aðdragandi jóla er gósentíð fyrir okkur hin þegar hinar ástsælu Hallmark-jólamyndir fara að birtast á Stöð 2 og Stöð 2+ og í augum margra eru þær jafn nauðsynlegar um jólin og malt og appelsín, hálfmánar með sveskjusultu og frómasinn hennar ömmu. Lífið samstarf 18.11.2022 08:30 Twerkoholic-rapparinn B. Smyth er látinn Bandaríski rapparinn B. Smyth, sem þekktastur er fyrir lag sitt Twerkoholic frá árinu 2014, er látinn, 28 ára að aldri. Lífið 18.11.2022 07:42 Plastplan sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Hönnunarstofan Plastplan er sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fyrir hugsjón sína, hönnun og stuðning við efnahringrásina. Tíska og hönnun 18.11.2022 07:26 Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Lífið 18.11.2022 06:00 Laddi fær hjartastein í Hafnarfirði „Þetta er einn af hápunktunum, allavega hæsti punkturinn hingað til myndi ég segja,“ segir Þórhallur Sigurðsson, skemmtikraftur, betur þekktur sem Laddi. Svokallaður hjartasteinn til heiðurs Ladda var afhjúpaður fyrir framan Bæjarbíó í Hafnarfirði fyrr í kvöld og fréttastofa Stöðvar 2 var að sjálfsögðu á staðnum. Hjartasteininn hlýtur Laddi fyrir leikinn, gleðina og skemmtunina sem hann hefur fært öllum aldurshópum um árabil. Lífið 17.11.2022 22:22 Snúa bökum saman hjá Gameverunni Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna. Leikjavísir 17.11.2022 20:31 Myndaveisla: Sköpuðu nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum Verkefnið Misbrigði VIII er unnið af nemendum í fatahönnun á öðru ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Tískusýning Misbrigða fór fram 3. nóvember síðastliðinn og á morgun, 18. nóvember, kl 16:00 opna nemendur sýningu í húsnæði Listaháskólans við Þverholt 11 með flíkunum og nánari upplýsingum um hverja línu. Tíska og hönnun 17.11.2022 20:02 Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. Tónlist 17.11.2022 18:01 Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Söngkonan Mariah Carey hefur oft verið kölluð drottning jólanna enda jólalög hennar órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra. Carey hafði óskað eftir því að titillinn yrði skráður sem vörumerki í hennar eigu. Í vikunni fékkst sú niðurstaða í málið að Carey fengi ekki einkaleyfi fyrir vörumerkinu og má því hver sem er kalla sig „drottningu jólanna“. Jól 17.11.2022 15:31 Ekki auðveld ákvörðun að hætta saman Parið Gemma Owen og Luca Bish, sem byrjuðu að slá sér upp í raunveruleikaþáttunum Love Island, eru hætt saman eftir þriggja mánaða samband. Gemma er dóttir fótboltamannsins Michael Owen sem spilaði fyrir Liverpool og enska landsliðið. Lífið 17.11.2022 14:55 James Bond sýnir ótrúlegar mjaðmahreyfingar Leikarinn Daniel Craig sýnir danstaktana sína þar sem hann dansar um París í vodka auglýsingu sem er leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Taika Waititi. Lífið 17.11.2022 14:31 Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Lífið 17.11.2022 13:31 Sömdu lag um að sakna hvor annars á aðfangadag Jón og Friðrik Dór Jónssynir eru á fullu að undirbúa tónleikana sem þeir halda í Kaplakrika í Hafnarfirði í desember. Lífið 17.11.2022 12:31 Í ljósi sögunnar snýr aftur á morgun Í ljósi sögunnar snýr aftur á morgun í stjórn Veru Illugadóttur en nokkrir mánuðir eru síðan síðasti þáttur kom út. Lífið 17.11.2022 11:39 Það var enginn tilbúinn í þetta Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 17.11.2022 11:30 Nágrannar fengu fjármagn og fara ekki fet Sápuóperan Nágrannar kvaddi skjáinn fyrr á árinu eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannarnir sögðu bless og voru aðdáendur um heim allan í öngum sínum. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný þar sem ný þáttaröð er væntanleg. Bíó og sjónvarp 17.11.2022 11:02 8 dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. Lífið 17.11.2022 09:01 Jólailmur Vorhúss slær í gegn Íslensk hönnun sem blómstrar um þessar mundir Lífið samstarf 17.11.2022 08:21 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. Jól 17.11.2022 07:00 „Ég vissi bara að það væri engin leið út úr því að elska hann“ Hjónin Snærós Sindradóttir og Freyr Rögnvaldsson hittust fyrst í rútu fyrir fjórtán árum síðan. Þau heilluðust samstundis hvort af öðru en ætluðu sér þó aldrei að byrja saman. Þremur árum síðar lágu leiðir þeirra svo saman á ný og var þá ekki aftur snúið. Lífið 16.11.2022 22:00 Mikið líf í Gufunesinu þar sem True Detective og Snerting eru tekin upp Eitt stærsta kvikmyndaver Evrópu, sem staðsett er í Gufunesinu í Reykjavík, er töluvert aðdráttarafl fyrir erlendar framleiðslur að sögn leikstjóra og eiganda þess sem segist viss um að kvikmyndaiðnaðurinn geti verið ein af stoðgreinum landsins. Gríðarlegt umfang er á svæðinu þar sem þættirnir True detective eru teknir upp. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 21:00 Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Lífið 16.11.2022 20:00 „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. Lífið 16.11.2022 17:31 Princess Diaries 3 staðfest: Mætir Mia Thermopolis aftur á skjáinn? Aðdáendur Princess Diaries kvikmyndanna og bókanna geta nú glaðst. Princess Diaries 3 er í vinnslu hjá Disney. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 16:44 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 16:31 Leita að jólagjöf ársins RSV (Rannsóknasetur Verslunarinnar) leitar eftir tillögum að jólagjöf ársins. Jogginggalli var valin gjöf ársins í fyrra. Þá verður fróðlegt að sjá hvort neytendur og verslanaeigendur séu sammála viðskiptavinum Elko sem völdu loftsteikingapott sem vinsælustu gjöfina í ár. Jól 16.11.2022 16:06 Tengsl lífsins, dauðans og þess sem bíður handan dauðans Jóni Sæmundi Auðarsyni er margt til lista lagt en hann opnar sýningu næstkomandi föstudag 18. nóvember sem ber nafnið Litandi, litandi, litandi. Fer hún fram í Listasal Mosfellsbæjar og er jafnframt síðasta sýning ársins hjá þeim. Menning 16.11.2022 15:31 Gefur lagið loksins út tíu árum síðar Tónlistarkonan og læknaneminn Guðrún Ólafsdóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu ЯÚN, var að gefa út lagið Móðurást. Texti lagsins er úr samnefndu ljóði Jónasar Hallgrímssonar en í dag er dagur íslenskrar tungu sem haldinn er á fæðingardegi skáldsins. Tónlist 16.11.2022 15:00 Dúndurdiskó Bragi Valdimar hlaut verðlaun Jónasar Bragi Valdimar Skúlason hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í dag á degi íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu og stuðlað að eflingu hennar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar. Menning 16.11.2022 14:23 Ágengur fílsungi truflaði fréttamann Fréttamaður KBC í Kenía var í sakleysi sínu að taka upp sjónvarpsfrétt um athvarf fyrir fíla í Naíróbí. Alvin Kaunda var að taka upp frétt þar sem hann fjallaði um ágengi fólksins og hvað hún hefði komið niður á fílum Afríku, þegar ágengan fílsunga bar að garði. Lífið 16.11.2022 13:23 « ‹ 276 277 278 279 280 281 282 283 284 … 334 ›
Hallmark hringir inn jólin Hver elskar ekki velgjulega væmnar sjónvarpsmyndir þar sem allt fer á besta veg að lokum? Auðvitað eru einhverjir skröggar þarna úti sem vilja ekkert af slíku vita en aðdragandi jóla er gósentíð fyrir okkur hin þegar hinar ástsælu Hallmark-jólamyndir fara að birtast á Stöð 2 og Stöð 2+ og í augum margra eru þær jafn nauðsynlegar um jólin og malt og appelsín, hálfmánar með sveskjusultu og frómasinn hennar ömmu. Lífið samstarf 18.11.2022 08:30
Twerkoholic-rapparinn B. Smyth er látinn Bandaríski rapparinn B. Smyth, sem þekktastur er fyrir lag sitt Twerkoholic frá árinu 2014, er látinn, 28 ára að aldri. Lífið 18.11.2022 07:42
Plastplan sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Hönnunarstofan Plastplan er sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fyrir hugsjón sína, hönnun og stuðning við efnahringrásina. Tíska og hönnun 18.11.2022 07:26
Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Lífið 18.11.2022 06:00
Laddi fær hjartastein í Hafnarfirði „Þetta er einn af hápunktunum, allavega hæsti punkturinn hingað til myndi ég segja,“ segir Þórhallur Sigurðsson, skemmtikraftur, betur þekktur sem Laddi. Svokallaður hjartasteinn til heiðurs Ladda var afhjúpaður fyrir framan Bæjarbíó í Hafnarfirði fyrr í kvöld og fréttastofa Stöðvar 2 var að sjálfsögðu á staðnum. Hjartasteininn hlýtur Laddi fyrir leikinn, gleðina og skemmtunina sem hann hefur fært öllum aldurshópum um árabil. Lífið 17.11.2022 22:22
Snúa bökum saman hjá Gameverunni Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna. Leikjavísir 17.11.2022 20:31
Myndaveisla: Sköpuðu nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum Verkefnið Misbrigði VIII er unnið af nemendum í fatahönnun á öðru ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Tískusýning Misbrigða fór fram 3. nóvember síðastliðinn og á morgun, 18. nóvember, kl 16:00 opna nemendur sýningu í húsnæði Listaháskólans við Þverholt 11 með flíkunum og nánari upplýsingum um hverja línu. Tíska og hönnun 17.11.2022 20:02
Bjartmar mætti órafmagnaður til Bylgjunnar og hefur aldrei verið betri Klukkan 20 í kvöld verða sýndir tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni úr tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Bjartmar mætir með hljómsveitina Bergrisana og leika þeir á als oddi. Tónlist 17.11.2022 18:01
Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Söngkonan Mariah Carey hefur oft verið kölluð drottning jólanna enda jólalög hennar órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra. Carey hafði óskað eftir því að titillinn yrði skráður sem vörumerki í hennar eigu. Í vikunni fékkst sú niðurstaða í málið að Carey fengi ekki einkaleyfi fyrir vörumerkinu og má því hver sem er kalla sig „drottningu jólanna“. Jól 17.11.2022 15:31
Ekki auðveld ákvörðun að hætta saman Parið Gemma Owen og Luca Bish, sem byrjuðu að slá sér upp í raunveruleikaþáttunum Love Island, eru hætt saman eftir þriggja mánaða samband. Gemma er dóttir fótboltamannsins Michael Owen sem spilaði fyrir Liverpool og enska landsliðið. Lífið 17.11.2022 14:55
James Bond sýnir ótrúlegar mjaðmahreyfingar Leikarinn Daniel Craig sýnir danstaktana sína þar sem hann dansar um París í vodka auglýsingu sem er leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Taika Waititi. Lífið 17.11.2022 14:31
Endaði sem víkingur eftir að hafa greinst með krabbamein Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöldi en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Lífið 17.11.2022 13:31
Sömdu lag um að sakna hvor annars á aðfangadag Jón og Friðrik Dór Jónssynir eru á fullu að undirbúa tónleikana sem þeir halda í Kaplakrika í Hafnarfirði í desember. Lífið 17.11.2022 12:31
Í ljósi sögunnar snýr aftur á morgun Í ljósi sögunnar snýr aftur á morgun í stjórn Veru Illugadóttur en nokkrir mánuðir eru síðan síðasti þáttur kom út. Lífið 17.11.2022 11:39
Það var enginn tilbúinn í þetta Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 17.11.2022 11:30
Nágrannar fengu fjármagn og fara ekki fet Sápuóperan Nágrannar kvaddi skjáinn fyrr á árinu eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannarnir sögðu bless og voru aðdáendur um heim allan í öngum sínum. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný þar sem ný þáttaröð er væntanleg. Bíó og sjónvarp 17.11.2022 11:02
8 dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. Lífið 17.11.2022 09:01
Jólailmur Vorhúss slær í gegn Íslensk hönnun sem blómstrar um þessar mundir Lífið samstarf 17.11.2022 08:21
Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. Jól 17.11.2022 07:00
„Ég vissi bara að það væri engin leið út úr því að elska hann“ Hjónin Snærós Sindradóttir og Freyr Rögnvaldsson hittust fyrst í rútu fyrir fjórtán árum síðan. Þau heilluðust samstundis hvort af öðru en ætluðu sér þó aldrei að byrja saman. Þremur árum síðar lágu leiðir þeirra svo saman á ný og var þá ekki aftur snúið. Lífið 16.11.2022 22:00
Mikið líf í Gufunesinu þar sem True Detective og Snerting eru tekin upp Eitt stærsta kvikmyndaver Evrópu, sem staðsett er í Gufunesinu í Reykjavík, er töluvert aðdráttarafl fyrir erlendar framleiðslur að sögn leikstjóra og eiganda þess sem segist viss um að kvikmyndaiðnaðurinn geti verið ein af stoðgreinum landsins. Gríðarlegt umfang er á svæðinu þar sem þættirnir True detective eru teknir upp. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 21:00
Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Lífið 16.11.2022 20:00
„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. Lífið 16.11.2022 17:31
Princess Diaries 3 staðfest: Mætir Mia Thermopolis aftur á skjáinn? Aðdáendur Princess Diaries kvikmyndanna og bókanna geta nú glaðst. Princess Diaries 3 er í vinnslu hjá Disney. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 16:44
Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. Bíó og sjónvarp 16.11.2022 16:31
Leita að jólagjöf ársins RSV (Rannsóknasetur Verslunarinnar) leitar eftir tillögum að jólagjöf ársins. Jogginggalli var valin gjöf ársins í fyrra. Þá verður fróðlegt að sjá hvort neytendur og verslanaeigendur séu sammála viðskiptavinum Elko sem völdu loftsteikingapott sem vinsælustu gjöfina í ár. Jól 16.11.2022 16:06
Tengsl lífsins, dauðans og þess sem bíður handan dauðans Jóni Sæmundi Auðarsyni er margt til lista lagt en hann opnar sýningu næstkomandi föstudag 18. nóvember sem ber nafnið Litandi, litandi, litandi. Fer hún fram í Listasal Mosfellsbæjar og er jafnframt síðasta sýning ársins hjá þeim. Menning 16.11.2022 15:31
Gefur lagið loksins út tíu árum síðar Tónlistarkonan og læknaneminn Guðrún Ólafsdóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu ЯÚN, var að gefa út lagið Móðurást. Texti lagsins er úr samnefndu ljóði Jónasar Hallgrímssonar en í dag er dagur íslenskrar tungu sem haldinn er á fæðingardegi skáldsins. Tónlist 16.11.2022 15:00
Dúndurdiskó Bragi Valdimar hlaut verðlaun Jónasar Bragi Valdimar Skúlason hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í dag á degi íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu og stuðlað að eflingu hennar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar. Menning 16.11.2022 14:23
Ágengur fílsungi truflaði fréttamann Fréttamaður KBC í Kenía var í sakleysi sínu að taka upp sjónvarpsfrétt um athvarf fyrir fíla í Naíróbí. Alvin Kaunda var að taka upp frétt þar sem hann fjallaði um ágengi fólksins og hvað hún hefði komið niður á fílum Afríku, þegar ágengan fílsunga bar að garði. Lífið 16.11.2022 13:23