Makamál Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. Makamál 24.7.2023 20:01 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Makamál 13.7.2023 20:01 Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08 Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Þau Hilda Michelsen og Kristján Ólafsson kynntust fyrst í New York þrátt fyrir að hafa bæði verið búsett í Los Angeles um margra ára skeið. Nú tíu árum síðar eiga þau saman fjögur börn, nokkur óvenjuleg gæludýr og eru með ótal járn í eldinum. Makamál 2.7.2023 07:00 Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Fjöllistadísin Margrét Erla Maack nýtur þess að vera einhleyp og hafa tíma fyrir sjálfa sig. Hún er einstæð móðir og segir viku- og viku fyrirkomulagið lífsstíll sem henti henni afar vel. Makamál 29.6.2023 20:00 Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. Makamál 24.6.2023 20:01 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. Makamál 18.6.2023 20:01 Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig „Mín mikilvægustu og dýrmætustu hlutverk í lífinu eru að vera mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona og tónlistarkona,“ segir tónlistarkonan og kennarinn Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey. Makamál 16.6.2023 20:01 Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ „Fyrir mér er ég heiðarlegur, segi það sem mér finnst, er réttsýnn og góður drengur,“segir hlaðvarpsstjórnandinn og framkvæmdastjórinn Hugi Halldórsson um sjálfan sig. Makamál 8.6.2023 20:00 Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. Makamál 5.6.2023 17:01 Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. Makamál 3.6.2023 20:01 Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. Makamál 31.5.2023 07:00 „Á Íslandi er fólk ekki að fela það hverjum það sefur hjá“ „Fyrst upp í rúm, svo er farið á stefnumót. Á Íslandi er fólk ekki að fela það hverjum það sefur hjá eða hversu marga bólfélaga það á. Í mörgum löndum er venjan að karlmaður bjóði konu á stefnumót og reyni að ganga í augun á henni. En á Íslandi skiptir kyn eiginlega ekki máli þegar kemur að viðreynslu, það veltur á því hvor einstaklingurinn hefur áhuga á hinum. Þegar kemur að fyrsta stefnumóti er oftast um tvo kosti að velja: keyra um í hringi eða stunda kynlíf.“ Makamál 14.5.2023 20:01 Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. Makamál 9.5.2023 07:01 Fannst líkaminn vera að svíkja mig Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir og kærasti hennar, Albert Guðmundsson fótboltamaður, eignuðust tvö börn með stuttu millibili. Starfs síns vegna gat Albert ekki verið viðstaddur fæðingu yngri dóttur þeirra sem kom í heiminn í febrúar síðastliðnum. Guðlaug upplifði í kjölfarið mikla einmanatilfinningu en hún segir meðgöngu, fæðingu og fyrstu mánuði barnanna tveggja gjörólíka. Makamál 2.5.2023 20:00 Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00 Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01 Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31 Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. Makamál 30.11.2022 06:00 Íslenskuperrinn Bragi örvar íslenska tungu með Gerði „Þetta byrjaði eiginlega allt út frá því að bakarar landsins voru ekki sáttir við orðið múffa yfir kynlífstæki,“ segir Gerður Arinbjarnardóttir eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush í samtali við Makamál. Makamál 16.11.2022 12:36 Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu „Það voru töfrar í loftinu sem leystu eitthvað úr læðingi og þá var ekki aftur snúið,“ segir leikkonan og listakonan Svandís Dóra Einarsdóttir um fyrstu kynni hennar og eiginmannsins Sigtryggs Magnasonar. Makamál 6.11.2022 10:24 Hvernig bregst maki þinn oftast við þegar upp kemur ágreiningur? Flest viljum við bregðast rétt við þegar eitthvað kemur upp á í ástarsambandinu. Hlusta, ræða hlutina og komast að einhvers konar niðurstöðu. Óhjákvæmilega verðum við stundum sár, reið eða vonsvikin og þurfum tíma til að vinna úr vissum hlutum. Makamál 5.11.2022 07:20 Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka „Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2022 20:00 Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Þó svo að óþolinmæðin þvælist örlítið fyrir henni í eldhúsinu er Þórhildur Þorkelsdóttir mikill matgæðingur og veit fátt betra en að borða góðan mat og peppa betri helminginn áfram í eldamennskunni. Makamál 3.11.2022 06:01 Eyddu jólakvöldinu í New York með matareitrun á klósettinu Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku. Makamál 2.11.2022 06:53 Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. Makamál 31.10.2022 06:08 Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo. Makamál 30.10.2022 13:00 Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að skilja „Ég þekki vel sársaukann sem getur fylgt ADHD,“ segir Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í heila-, hugarstarfsemi og hegðun við Háskólann í Barcelona. Makamál 28.10.2022 08:01 „Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Með huga fullan af hugmyndum og hjarta af eldmóð, réttlætiskennd og baráttuþreki hefur hin 25 ára Sólborg Guðbrandsdóttir lyft grettistaki í forvarna- og fræðslustarfi fyrir börn og unglinga. Makamál 26.10.2022 20:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 23 ›
Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. Makamál 24.7.2023 20:01
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Makamál 13.7.2023 20:01
Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08
Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Þau Hilda Michelsen og Kristján Ólafsson kynntust fyrst í New York þrátt fyrir að hafa bæði verið búsett í Los Angeles um margra ára skeið. Nú tíu árum síðar eiga þau saman fjögur börn, nokkur óvenjuleg gæludýr og eru með ótal járn í eldinum. Makamál 2.7.2023 07:00
Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Fjöllistadísin Margrét Erla Maack nýtur þess að vera einhleyp og hafa tíma fyrir sjálfa sig. Hún er einstæð móðir og segir viku- og viku fyrirkomulagið lífsstíll sem henti henni afar vel. Makamál 29.6.2023 20:00
Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. Makamál 24.6.2023 20:01
„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. Makamál 18.6.2023 20:01
Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig „Mín mikilvægustu og dýrmætustu hlutverk í lífinu eru að vera mamma, dóttir, systir, frænka, vinkona og tónlistarkona,“ segir tónlistarkonan og kennarinn Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey. Makamál 16.6.2023 20:01
Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ „Fyrir mér er ég heiðarlegur, segi það sem mér finnst, er réttsýnn og góður drengur,“segir hlaðvarpsstjórnandinn og framkvæmdastjórinn Hugi Halldórsson um sjálfan sig. Makamál 8.6.2023 20:00
Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. Makamál 5.6.2023 17:01
Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug „Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. Makamál 3.6.2023 20:01
Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. Makamál 31.5.2023 07:00
„Á Íslandi er fólk ekki að fela það hverjum það sefur hjá“ „Fyrst upp í rúm, svo er farið á stefnumót. Á Íslandi er fólk ekki að fela það hverjum það sefur hjá eða hversu marga bólfélaga það á. Í mörgum löndum er venjan að karlmaður bjóði konu á stefnumót og reyni að ganga í augun á henni. En á Íslandi skiptir kyn eiginlega ekki máli þegar kemur að viðreynslu, það veltur á því hvor einstaklingurinn hefur áhuga á hinum. Þegar kemur að fyrsta stefnumóti er oftast um tvo kosti að velja: keyra um í hringi eða stunda kynlíf.“ Makamál 14.5.2023 20:01
Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Þau Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson eignuðust þríbura síðastliðinn skírdag en fyrir á parið tvö börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan fór því fljótt úr vísitölustærð í heldur fjölmennari tölu og segist Rannveig Hildur helst hafa fengið áhyggjur af bílamálum. Makamál 9.5.2023 07:01
Fannst líkaminn vera að svíkja mig Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir og kærasti hennar, Albert Guðmundsson fótboltamaður, eignuðust tvö börn með stuttu millibili. Starfs síns vegna gat Albert ekki verið viðstaddur fæðingu yngri dóttur þeirra sem kom í heiminn í febrúar síðastliðnum. Guðlaug upplifði í kjölfarið mikla einmanatilfinningu en hún segir meðgöngu, fæðingu og fyrstu mánuði barnanna tveggja gjörólíka. Makamál 2.5.2023 20:00
Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12.2.2023 19:00
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. Makamál 11.2.2023 09:00
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01
Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Makamál 4.2.2023 06:31
Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. Makamál 30.11.2022 06:00
Íslenskuperrinn Bragi örvar íslenska tungu með Gerði „Þetta byrjaði eiginlega allt út frá því að bakarar landsins voru ekki sáttir við orðið múffa yfir kynlífstæki,“ segir Gerður Arinbjarnardóttir eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush í samtali við Makamál. Makamál 16.11.2022 12:36
Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu „Það voru töfrar í loftinu sem leystu eitthvað úr læðingi og þá var ekki aftur snúið,“ segir leikkonan og listakonan Svandís Dóra Einarsdóttir um fyrstu kynni hennar og eiginmannsins Sigtryggs Magnasonar. Makamál 6.11.2022 10:24
Hvernig bregst maki þinn oftast við þegar upp kemur ágreiningur? Flest viljum við bregðast rétt við þegar eitthvað kemur upp á í ástarsambandinu. Hlusta, ræða hlutina og komast að einhvers konar niðurstöðu. Óhjákvæmilega verðum við stundum sár, reið eða vonsvikin og þurfum tíma til að vinna úr vissum hlutum. Makamál 5.11.2022 07:20
Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka „Þetta er eitt það fyrsta sem er mælt með í kynlífsráðgjöf þegar farið er í fjölbreytileika kynlífs, að krydda og brjóta upp rútínuna,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg í viðtali við Makamál. Makamál 3.11.2022 20:00
Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“ Þó svo að óþolinmæðin þvælist örlítið fyrir henni í eldhúsinu er Þórhildur Þorkelsdóttir mikill matgæðingur og veit fátt betra en að borða góðan mat og peppa betri helminginn áfram í eldamennskunni. Makamál 3.11.2022 06:01
Eyddu jólakvöldinu í New York með matareitrun á klósettinu Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku. Makamál 2.11.2022 06:53
Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. Makamál 31.10.2022 06:08
Nota þú og maki þinn kynlífstæki saman? Mikil breyting hefur orðið síðustu ár á aðgengi og markaðsetningu þegar kemur að kynlífstækjum. Kynlífstækjabúðir eru ekki lengur litlar, faldar búðir þar sem fólk læðist meðfram veggjum heldur þykir nánast orðið norm að koma við í kynlífsbúðinni eftir matarinnkaupin og kippa með sér einu eggi eða svo, rafknúnu alltsvo. Makamál 30.10.2022 13:00
Fólk með ADHD tvöfalt líklegra til að skilja „Ég þekki vel sársaukann sem getur fylgt ADHD,“ segir Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi í heila-, hugarstarfsemi og hegðun við Háskólann í Barcelona. Makamál 28.10.2022 08:01
„Varð skotin í honum um leið og ég hitti hann“ Með huga fullan af hugmyndum og hjarta af eldmóð, réttlætiskennd og baráttuþreki hefur hin 25 ára Sólborg Guðbrandsdóttir lyft grettistaki í forvarna- og fræðslustarfi fyrir börn og unglinga. Makamál 26.10.2022 20:23