Menning

Leikur sex tónverk um strætisvagna

Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans.

Menning

Mæðgur í myndlist

Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Menning

Syngja flest lögin án undirleiks

Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar.

Menning

Læra að teikna drauma sína

Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð.

Menning

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

Menning

Vaxinn upp úr frægðarfíkninni

Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri.

Menning