Menning Nýjung fyrir jeppaeigendur Hægt er að stjórna og fylgjast með loftþrýstingi í loftpúðum með snertiskjá í mælaborði. </font /></b /> Menning 15.4.2005 00:01 LA frumsýnir Pakkið á móti Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýtt leikverk eftir Henry Adam sem ber heitið <em>Pakkið á móti</em>. Í verkinu er tekið á mörgum eldfimum málum sem eru í umræðunni og er umhverfi verksins hinn vestræni heimur eftir 11. september 2001. Leikritið sló í gegn á Edinborgarhátíðinni þar sem það hlaut verðlaun sem besta nýja leikritið og þykir það í senn drepfyndið og áleitið. Menning 15.4.2005 00:01 Nám fyrir fullorðna með lesblindu Hjá Mími-símenntun er í boði nám fyrir fullorðið fólk með lesblindu sem byggt er á aðferðafræði Ron Davis. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01 Færni vörubílstjóra fer batnandi Aðstæður til þess að keyra vörubíl hér á landi eru víða mjög bágbornar. Svavar Svavarsson ökukennari hefur verið ökukennari í aldafjórðung og kveðst hafa notið hvers augnabliks. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01 Sinna hinum ósnertanlegu Læknanemarnir Dagur Bjarnason og Brynjólfur Mogensen ætla til Indlands í sumar að hlynna að hrjáðum og sjúkum. Lægst setta stéttin í landinu sem nefnist Dalítar mun njóta krafta þeirra. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01 Úti vera og fræðsla undir jökli Sumri verður fagnað í skemmtiferð á Snæfellsnesi um aðra helgi, 23.-24. apríl. Menning 13.4.2005 00:01 Fljótandi skóli við Faxagarð Slysvarnaskóli sjómanna starfar allt árið og heldur fjölda námskeiða sem öll lúta að öryggi þeirra sem starfa á hafi úti. Skólinn fagnar 20 ára afmæli í vor og er fyrstur skóla á Íslandi til að standast kröfur um gæðavottun ISO 9001:2000. Hann er líka sá eini sem er á floti. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01 Besta skíðasvæði í heimi Ferðaskrifstofan GB ferðir er að hefja sitt fjórða rekstrarár, því á þessu ári á að bjóða tvær skíðaferðir til Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Þær ferðir seldust upp um leið og hefur eftirspurn verið slík hjá Íslendingum að á þessu ári og því næsta mun ferðaskrifstofan bjóða upp á þrettán ferðir til þessarar skíðaparadísar. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01 Systirin einskonar einkaþjálfari Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu. Menning 12.4.2005 00:01 E-vítamín slær á tíðaverkina Tíðaverkir gætu verið á bak og burt. Menning 12.4.2005 00:01 Vorhreingerning líkamans Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01 Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01 Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01 Bráðum geta allir knúsað kisu Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára. Menning 12.4.2005 00:01 Listræn mannrækt á Suðurnesjum Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01 Svanurinn tryggir gæðin Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01 Búningahönnun er baktería Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka. Menning 11.4.2005 00:01 Bifröst breytti lífi mínu A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann. Menning 11.4.2005 00:01 Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. Menning 11.4.2005 00:01 Hvernig verður maður... ...lyfjatæknir? Menning 11.4.2005 00:01 Mikið um þunglyndi og kvíða Margir Bretar sækja um bætur vegna langvinnra veikinda. Menning 11.4.2005 00:01 Öruggur og umhverfisvænn Nýr smábíll er væntanlegur frá Toyota. Menning 11.4.2005 00:01 Ný reynsla á hverjum degi Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum. Menning 11.4.2005 00:01 H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. Menning 11.4.2005 00:01 Dísel(f)árið mikla Áfram veginn Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar Menning 11.4.2005 00:01 Topp tíu listinn Yfir það sem þú mátt ekki láta út úr þér í atvinnuviðtali. Menning 11.4.2005 00:01 Konum enn mismunað Í Bretlandi er ástandi á vinnumarkaðinum ekki nógu gott fyrir konur. Menning 11.4.2005 00:01 Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. Menning 11.4.2005 00:01 Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. Menning 11.4.2005 00:01 Hreyfilistaverk úr hverju sem er Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er. Menning 11.4.2005 00:01 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Nýjung fyrir jeppaeigendur Hægt er að stjórna og fylgjast með loftþrýstingi í loftpúðum með snertiskjá í mælaborði. </font /></b /> Menning 15.4.2005 00:01
LA frumsýnir Pakkið á móti Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýtt leikverk eftir Henry Adam sem ber heitið <em>Pakkið á móti</em>. Í verkinu er tekið á mörgum eldfimum málum sem eru í umræðunni og er umhverfi verksins hinn vestræni heimur eftir 11. september 2001. Leikritið sló í gegn á Edinborgarhátíðinni þar sem það hlaut verðlaun sem besta nýja leikritið og þykir það í senn drepfyndið og áleitið. Menning 15.4.2005 00:01
Nám fyrir fullorðna með lesblindu Hjá Mími-símenntun er í boði nám fyrir fullorðið fólk með lesblindu sem byggt er á aðferðafræði Ron Davis. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01
Færni vörubílstjóra fer batnandi Aðstæður til þess að keyra vörubíl hér á landi eru víða mjög bágbornar. Svavar Svavarsson ökukennari hefur verið ökukennari í aldafjórðung og kveðst hafa notið hvers augnabliks. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01
Sinna hinum ósnertanlegu Læknanemarnir Dagur Bjarnason og Brynjólfur Mogensen ætla til Indlands í sumar að hlynna að hrjáðum og sjúkum. Lægst setta stéttin í landinu sem nefnist Dalítar mun njóta krafta þeirra. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01
Úti vera og fræðsla undir jökli Sumri verður fagnað í skemmtiferð á Snæfellsnesi um aðra helgi, 23.-24. apríl. Menning 13.4.2005 00:01
Fljótandi skóli við Faxagarð Slysvarnaskóli sjómanna starfar allt árið og heldur fjölda námskeiða sem öll lúta að öryggi þeirra sem starfa á hafi úti. Skólinn fagnar 20 ára afmæli í vor og er fyrstur skóla á Íslandi til að standast kröfur um gæðavottun ISO 9001:2000. Hann er líka sá eini sem er á floti. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01
Besta skíðasvæði í heimi Ferðaskrifstofan GB ferðir er að hefja sitt fjórða rekstrarár, því á þessu ári á að bjóða tvær skíðaferðir til Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Þær ferðir seldust upp um leið og hefur eftirspurn verið slík hjá Íslendingum að á þessu ári og því næsta mun ferðaskrifstofan bjóða upp á þrettán ferðir til þessarar skíðaparadísar. </font /></b /> Menning 13.4.2005 00:01
Systirin einskonar einkaþjálfari Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu. Menning 12.4.2005 00:01
Vorhreingerning líkamans Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01
Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01
Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01
Bráðum geta allir knúsað kisu Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára. Menning 12.4.2005 00:01
Listræn mannrækt á Suðurnesjum Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01
Svanurinn tryggir gæðin Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b /> Menning 12.4.2005 00:01
Búningahönnun er baktería Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka. Menning 11.4.2005 00:01
Bifröst breytti lífi mínu A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann. Menning 11.4.2005 00:01
Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. Menning 11.4.2005 00:01
Mikið um þunglyndi og kvíða Margir Bretar sækja um bætur vegna langvinnra veikinda. Menning 11.4.2005 00:01
Ný reynsla á hverjum degi Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum. Menning 11.4.2005 00:01
H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. Menning 11.4.2005 00:01
Konum enn mismunað Í Bretlandi er ástandi á vinnumarkaðinum ekki nógu gott fyrir konur. Menning 11.4.2005 00:01
Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. Menning 11.4.2005 00:01
Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. Menning 11.4.2005 00:01
Hreyfilistaverk úr hverju sem er Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er. Menning 11.4.2005 00:01