Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Jón Þór Stefánsson skrifar 23. janúar 2025 17:33 Jennifer Lopez, Jerry Seinfeld, Lady Gaga og einn virtasti kvikmyndagerðarmaður allra tíma, Francis Ford Coppola voru öll tilnefnd til Razzie-verðlaunanna. EPA Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu voru kynntar í dögunum, í sömu viku og tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar. Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan
Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira