Menning Jakobsvegurinn hjólaður Margir kófsvitna bara við tilhugsunina um einn spinning-tíma í ræktinni. Það er þó aðeins dropi í hafið fyrir hin fjögur fræknu: Kristinn Karl Dulaney, Ingibjörgu Richardsdóttur, Bjarna Helgason og Sigrúnu Harðardóttur. Menning 3.11.2004 00:01 Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. Menning 3.11.2004 00:01 Sonur minn bjargaði mér frá jakka Ármann Guðmundsson, leikstjóri og leikskáld, reynir að kaupa sér sem minnst en gerði einu sinni glappaskot í innkaupum. Menning 3.11.2004 00:01 Útivistaráfangi í FNV Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. Menning 3.11.2004 00:01 Aðventuferðir í Bása Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli. Menning 3.11.2004 00:01 Föndurstofan með námskeið Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Menning 3.11.2004 00:01 Námskeið um Bach og tónlist hans Johann Sebastian Bach (1685-1750) samdi einhver stórfenglegustu tónverk sem um getur í vestrænni tónlistarsögu. Menning 3.11.2004 00:01 Nemendur komnir í gang á ný "Krakkarnir í mínum bekk skiluðu sér allir eftir verkfallið og eru þokkalega stemmdir. Mér skilst að sumir hafi eitthvað kíkt í bækurnar en í dönskunni er sjálfsnám dálítið erfitt því þar er margt sem þarf að leiða þá í gegnum," segir Sóley Halldórsdóttir, dönskukennari í Háteigsskóla og umsjónarkennari í 10. bekk. Menning 3.11.2004 00:01 Ný ferðaskrifstofa í Höfðatúni Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. Menning 3.11.2004 00:01 Fjárhættuspil í flugvélum Svo gæti verið að flugfarþegum verði boðið upp á fjárhættuspil meðan á flugi stendur áður en langt um líður. Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair sagði í dag að ekki væri útilokað að félagið byði upp á slíkt. Menning 2.11.2004 00:01 Blettur á hvítu klæði Líkami og sál. Guðjón Bergmann hvetur fólk til að staldra við áður en við dæmum. Menning 1.11.2004 00:01 Keppendur í Galaxy fitness-mótinu Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember. Menning 1.11.2004 00:01 Slökkviliðsmenn í spinning "Það skiptir mjög miklu máli í okkar starfi að vera í góðu formi. Við förum í þolpróf og styrktarpróf einu sinni á ári og við reynum þess vegna að æfa að minnsta kosti alla virka daga," segja Finnur Hilmarsson og Hannes Páll Guðmundsson, starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Menning 1.11.2004 00:01 Alheimsflensufaraldur yfirvofandi Þann 11. nóvember verður haldin alþjóðleg flensuráðstefna í Genf í Sviss. Efnt er til ráðstefnunnar vegna þess að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur vakið athygli á möguleikanum á flensufaraldri um allan heim. Menning 1.11.2004 00:01 Aldrei verið feitur maður "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Menning 1.11.2004 00:01 Sýning hjá Landsbjörgu Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir björgunarsýningu á Hótel Loftleiðum í dag og hefst hún klukkan eitt. Á sýningunni verða margir öflugustu jeppar og snjóbílar björgunarsveitanna ásamt bátum og vélsleðum sýndir. Menning 31.10.2004 00:01 Ungt fólk í atvinnurekstri Rán Viðarsdóttir hársnyrtifræðingur, sem er ekki nema 21 árs, festi nýverið kaup á hársnyrtistofunni Feimu í Ásholti 2, en hún útskrifaðist sem hársnyrtir um síðustu jól, dúxaði í sinni deild og varð semídúx yfir skólann. Menning 30.10.2004 00:01 Hollvinir hins gullna jafnvægis "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Menning 30.10.2004 00:01 Einn skór úr átján bútum "Við smíðum skóna frá grunni. Það geta verið allt upp í 15-18 bútar í einum skó," segir Lárus Gunnlaugsson sjúkraskósmiður sem starfar hjá Össuri. Þar tekur hann á móti öllum sem þurfa að láta sérsmíða á sig skó og auk hans eru fjórir menn í vinnu við skósmíðarnar. Menning 30.10.2004 00:01 Atvinnuástandið "Eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu er verulega að aukast," segir Kolbeinn Pálsson hjá atvinnumiðluninni job.is og sem vinnustaði tekur hann sem dæmi verslanir, veitingahús og pöbba. Menning 30.10.2004 00:01 Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29.10.2004 00:01 Konur aka Polo á femínkvöldi Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Menning 29.10.2004 00:01 Hekla lækkar bílalánin Vaxtalækkunin er farin að skila sér í bílalánum. Menning 29.10.2004 00:01 Önnur kynslóð Toyota RAV4 Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu. Menning 29.10.2004 00:01 Lexus IS 300 Turbo Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl. Menning 29.10.2004 00:01 Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29.10.2004 00:01 Þetta er svona brosbíll Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér. Menning 29.10.2004 00:01 Bíll sem sér í myrkri Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart. Menning 29.10.2004 00:01 Dekkin borin saman Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar. Menning 29.10.2004 00:01 Ný matreiðslubók Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. Menning 28.10.2004 00:01 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Jakobsvegurinn hjólaður Margir kófsvitna bara við tilhugsunina um einn spinning-tíma í ræktinni. Það er þó aðeins dropi í hafið fyrir hin fjögur fræknu: Kristinn Karl Dulaney, Ingibjörgu Richardsdóttur, Bjarna Helgason og Sigrúnu Harðardóttur. Menning 3.11.2004 00:01
Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. Menning 3.11.2004 00:01
Sonur minn bjargaði mér frá jakka Ármann Guðmundsson, leikstjóri og leikskáld, reynir að kaupa sér sem minnst en gerði einu sinni glappaskot í innkaupum. Menning 3.11.2004 00:01
Útivistaráfangi í FNV Íþróttir úti nefnist einn áfangi í Framhaldsskóla Norðurlands vestra og er þetta fyrsta önnin sem hann er við lýði. Ein eining fæst út úr því að ljúka honum. "Þetta er trimmáfangi," segir Árni Stefánsson, íþróttkennari skólans. Menning 3.11.2004 00:01
Aðventuferðir í Bása Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli. Menning 3.11.2004 00:01
Föndurstofan með námskeið Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta. Menning 3.11.2004 00:01
Námskeið um Bach og tónlist hans Johann Sebastian Bach (1685-1750) samdi einhver stórfenglegustu tónverk sem um getur í vestrænni tónlistarsögu. Menning 3.11.2004 00:01
Nemendur komnir í gang á ný "Krakkarnir í mínum bekk skiluðu sér allir eftir verkfallið og eru þokkalega stemmdir. Mér skilst að sumir hafi eitthvað kíkt í bækurnar en í dönskunni er sjálfsnám dálítið erfitt því þar er margt sem þarf að leiða þá í gegnum," segir Sóley Halldórsdóttir, dönskukennari í Háteigsskóla og umsjónarkennari í 10. bekk. Menning 3.11.2004 00:01
Ný ferðaskrifstofa í Höfðatúni Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. Menning 3.11.2004 00:01
Fjárhættuspil í flugvélum Svo gæti verið að flugfarþegum verði boðið upp á fjárhættuspil meðan á flugi stendur áður en langt um líður. Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair sagði í dag að ekki væri útilokað að félagið byði upp á slíkt. Menning 2.11.2004 00:01
Blettur á hvítu klæði Líkami og sál. Guðjón Bergmann hvetur fólk til að staldra við áður en við dæmum. Menning 1.11.2004 00:01
Keppendur í Galaxy fitness-mótinu Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember. Menning 1.11.2004 00:01
Slökkviliðsmenn í spinning "Það skiptir mjög miklu máli í okkar starfi að vera í góðu formi. Við förum í þolpróf og styrktarpróf einu sinni á ári og við reynum þess vegna að æfa að minnsta kosti alla virka daga," segja Finnur Hilmarsson og Hannes Páll Guðmundsson, starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Menning 1.11.2004 00:01
Alheimsflensufaraldur yfirvofandi Þann 11. nóvember verður haldin alþjóðleg flensuráðstefna í Genf í Sviss. Efnt er til ráðstefnunnar vegna þess að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur vakið athygli á möguleikanum á flensufaraldri um allan heim. Menning 1.11.2004 00:01
Aldrei verið feitur maður "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. Menning 1.11.2004 00:01
Sýning hjá Landsbjörgu Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir björgunarsýningu á Hótel Loftleiðum í dag og hefst hún klukkan eitt. Á sýningunni verða margir öflugustu jeppar og snjóbílar björgunarsveitanna ásamt bátum og vélsleðum sýndir. Menning 31.10.2004 00:01
Ungt fólk í atvinnurekstri Rán Viðarsdóttir hársnyrtifræðingur, sem er ekki nema 21 árs, festi nýverið kaup á hársnyrtistofunni Feimu í Ásholti 2, en hún útskrifaðist sem hársnyrtir um síðustu jól, dúxaði í sinni deild og varð semídúx yfir skólann. Menning 30.10.2004 00:01
Hollvinir hins gullna jafnvægis "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Menning 30.10.2004 00:01
Einn skór úr átján bútum "Við smíðum skóna frá grunni. Það geta verið allt upp í 15-18 bútar í einum skó," segir Lárus Gunnlaugsson sjúkraskósmiður sem starfar hjá Össuri. Þar tekur hann á móti öllum sem þurfa að láta sérsmíða á sig skó og auk hans eru fjórir menn í vinnu við skósmíðarnar. Menning 30.10.2004 00:01
Atvinnuástandið "Eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu er verulega að aukast," segir Kolbeinn Pálsson hjá atvinnumiðluninni job.is og sem vinnustaði tekur hann sem dæmi verslanir, veitingahús og pöbba. Menning 30.10.2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29.10.2004 00:01
Konur aka Polo á femínkvöldi Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. Menning 29.10.2004 00:01
Önnur kynslóð Toyota RAV4 Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu. Menning 29.10.2004 00:01
Lexus IS 300 Turbo Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl. Menning 29.10.2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. Menning 29.10.2004 00:01
Þetta er svona brosbíll Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér. Menning 29.10.2004 00:01
Bíll sem sér í myrkri Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart. Menning 29.10.2004 00:01
Dekkin borin saman Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar. Menning 29.10.2004 00:01
Ný matreiðslubók Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. Menning 28.10.2004 00:01