Menning Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00 Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00 Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26 Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45 Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05 Stalker og Spice Girls Menning 30.12.2017 14:00 Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Glæsileg hátíðarverk verða flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju sem hefjast í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma Menning 30.12.2017 11:15 Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur. Menning 30.12.2017 10:00 „Það er nánast eins og hver einasta goðsögn vakni til lífsins á þessum árstíma“ Andri Snær fræddi umheiminn um íslenskar myrkraverur jólanna í þætti á útvarpsstöðinni BBC World Service. Menning 29.12.2017 15:34 Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Menning 28.12.2017 14:45 Alger lúxus að fá sellóið með – þá bætast við nýjar víddir Þær Guja Sandholt söngkona, Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari flytja sígilda tónlist í Laugarneskirkju annað kvöld, Menning 28.12.2017 09:45 Gísli Örn hafnaði boði um að setja upp söngleik um Amy Winehouse Faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, bað Gísla Örn Garðarsson um að leikstýra söngleik um Amy árið 2015. Menning 26.12.2017 18:57 Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00 Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30 Hafið mallar yfir jólasteikinni Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir. Menning 23.12.2017 10:15 Leikurinn skoraði þetta erfiða viðfangsefni á hólm Oddný Eir Ævarsdóttir sendi nýverið frá sér skáldsöguna Undirferli. Verk sem hún segir að sé í raun og veru stríðsyfirlýsing og vopn í því stríði. Menning 21.12.2017 11:00 Þjóðleikhúsið skiptir yfir í rafrænar leikskrár Þjóðleikhúsið mun frá og með frumsýningu á Hafinu á annan dag jóla, færa allar leikskrár sínar í rafrænt form og hafa þær aðgengilegar öllum á vef leikhússins. Menning 21.12.2017 10:53 Ný verðlaun í íslenskri myndlist Menning 21.12.2017 10:45 Lokuðum augunum og læstum okkur inni Þeir Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson hafa þekkst í 36 ár og á þeim tíma tekið marga spretti á tónlistarvellinum. Menning 21.12.2017 10:15 Þetta er líkaminn í öllu sínu veldi í návígi við fólk Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í næstu viku tvö dansverk á listahátíðinni Norður og niður sem er haldin af Sigur Rós en Erna Ómarsdóttir segir tónlist þeirra fulla af innblæstri. Menning 21.12.2017 10:00 Jón Páll lætur af störfum hjá Leikfélagi Akureyrar Hann segir í færslu sinni á Facebook að ástæðan sé sú að Akureyrarbær sér ekki fram á að geta staðið við samning við leikfélagið um stefnu þess. Menning 20.12.2017 11:55 Sífelld togstreita á milli staðalímynda og raunveruleikans Soffía Auður Birgisdóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á hinni mögnuðu skáldsögu Orlandó eftir Virginíu Woolf sem hefur verið hennar uppáhaldshöfundur í þrjátíu ár. Menning 20.12.2017 10:15 Yfir blásarasextettinum svífur sópraninn Diddú og drengirnir halda jólatónleika í 20. sinn í Mosfellskirkju í kvöld, 20. desember, klukkan 20. Menning 20.12.2017 09:30 Árleg hefð í aldarfjórðung Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum Menning 19.12.2017 10:15 Kunnugleg jólalög lenda í djasshakkavélinni Litlu Kexdjassjól Flosason fjölskyldunnar verða haldin í kvöld á Kexi Hosteli. Menning 19.12.2017 09:45 Fjölmargir létu sjá sig þegar Jónsi í Sigur Rós opnaði verslun í Fischersundi Jónsi í Sigur Rós og fjölskylda hans opnaði verslun fulla af eigin hönnun fyrir helgi. Menning 18.12.2017 15:30 Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17.12.2017 13:17 Ósómaljóð í Gamla bíó Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit. Menning 16.12.2017 14:00 Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist. Menning 16.12.2017 13:00 Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 16.12.2017 11:00 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00
Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00
Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45
Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05
Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Glæsileg hátíðarverk verða flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju sem hefjast í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma Menning 30.12.2017 11:15
Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur. Menning 30.12.2017 10:00
„Það er nánast eins og hver einasta goðsögn vakni til lífsins á þessum árstíma“ Andri Snær fræddi umheiminn um íslenskar myrkraverur jólanna í þætti á útvarpsstöðinni BBC World Service. Menning 29.12.2017 15:34
Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Menning 28.12.2017 14:45
Alger lúxus að fá sellóið með – þá bætast við nýjar víddir Þær Guja Sandholt söngkona, Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari flytja sígilda tónlist í Laugarneskirkju annað kvöld, Menning 28.12.2017 09:45
Gísli Örn hafnaði boði um að setja upp söngleik um Amy Winehouse Faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, bað Gísla Örn Garðarsson um að leikstýra söngleik um Amy árið 2015. Menning 26.12.2017 18:57
Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00
Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30
Hafið mallar yfir jólasteikinni Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir. Menning 23.12.2017 10:15
Leikurinn skoraði þetta erfiða viðfangsefni á hólm Oddný Eir Ævarsdóttir sendi nýverið frá sér skáldsöguna Undirferli. Verk sem hún segir að sé í raun og veru stríðsyfirlýsing og vopn í því stríði. Menning 21.12.2017 11:00
Þjóðleikhúsið skiptir yfir í rafrænar leikskrár Þjóðleikhúsið mun frá og með frumsýningu á Hafinu á annan dag jóla, færa allar leikskrár sínar í rafrænt form og hafa þær aðgengilegar öllum á vef leikhússins. Menning 21.12.2017 10:53
Lokuðum augunum og læstum okkur inni Þeir Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson hafa þekkst í 36 ár og á þeim tíma tekið marga spretti á tónlistarvellinum. Menning 21.12.2017 10:15
Þetta er líkaminn í öllu sínu veldi í návígi við fólk Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í næstu viku tvö dansverk á listahátíðinni Norður og niður sem er haldin af Sigur Rós en Erna Ómarsdóttir segir tónlist þeirra fulla af innblæstri. Menning 21.12.2017 10:00
Jón Páll lætur af störfum hjá Leikfélagi Akureyrar Hann segir í færslu sinni á Facebook að ástæðan sé sú að Akureyrarbær sér ekki fram á að geta staðið við samning við leikfélagið um stefnu þess. Menning 20.12.2017 11:55
Sífelld togstreita á milli staðalímynda og raunveruleikans Soffía Auður Birgisdóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á hinni mögnuðu skáldsögu Orlandó eftir Virginíu Woolf sem hefur verið hennar uppáhaldshöfundur í þrjátíu ár. Menning 20.12.2017 10:15
Yfir blásarasextettinum svífur sópraninn Diddú og drengirnir halda jólatónleika í 20. sinn í Mosfellskirkju í kvöld, 20. desember, klukkan 20. Menning 20.12.2017 09:30
Árleg hefð í aldarfjórðung Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum Menning 19.12.2017 10:15
Kunnugleg jólalög lenda í djasshakkavélinni Litlu Kexdjassjól Flosason fjölskyldunnar verða haldin í kvöld á Kexi Hosteli. Menning 19.12.2017 09:45
Fjölmargir létu sjá sig þegar Jónsi í Sigur Rós opnaði verslun í Fischersundi Jónsi í Sigur Rós og fjölskylda hans opnaði verslun fulla af eigin hönnun fyrir helgi. Menning 18.12.2017 15:30
Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17.12.2017 13:17
Ósómaljóð í Gamla bíó Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit. Menning 16.12.2017 14:00
Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist. Menning 16.12.2017 13:00
Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 16.12.2017 11:00