Menning Listamenn geta ekki lifað á loftinu Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum. Menning 11.1.2017 09:45 Fyndið, fallegt og erfitt Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 11.1.2017 09:45 Gjörningar gegn skammdegi Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna. Menning 10.1.2017 11:00 Gefa pör saman í hverri sýningu Í leiksýningunni A guide to the perfect human verður meðal annars brúðkaupsveisla og verða pör gefin saman við það tækifæri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins við hugmyndir samfélagsins. Menning 9.1.2017 10:00 Linus og töfralyfið Í 116 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotið tvenn verðlaun. Þrír þessara tvöföldu verðlaunahafa deildu viðurkenningunni með öðrum vísindamönnum. Sá fjórði, bandaríski efnafræðingurinn Linus Pauling, vann hins vegar þetta afrek einn síns liðs og það sem meira er: litlu mátti muna að hann bætti þriðju Nóbelsverðlaununum í safnið. Menning 8.1.2017 10:00 Eins og tónlist án alls texta Jelena Antic myndlistarkona segir að hér hafi henni verið vel tekið og í vikunni opnaði hún sína fyrstu einkasýningu. Menning 7.1.2017 10:30 Minnir á Svartaskóg Í bókinni Lífið í Kristnesþorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögð saga íbúa í afmörkuðu samfélagi í 90 ár, frá því berklahæli var vígt í Eyjafirði 1927. Menning 7.1.2017 09:30 Sundurleitt haust í leikhúsum landsins Mikið var um að vera í sviðslistalífi landsins og tilvalið að nýta fyrstu viku þessa árs til að líta yfir farinn veg. Menning 7.1.2017 08:15 Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016 Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. Menning 5.1.2017 15:00 Hannes Óli gerir upp kynleiðréttingu pabba síns Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir því í einleiknum Hún pabbi hvernig það er að upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föður sinn, hverfa og verða að Önnu Margréti Grétarsdóttur. Menning 5.1.2017 10:30 Sannarlega búið að byggja brú Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Menning 2.1.2017 15:15 Árið 2016: Dásamlegir sinfóníutónleikar – Évgení Ónegín var snilld Jónas Sen gagnrýnandi fer hér yfir það sem hann telur hafa gerst markverðast í tónlist á Íslandi á liðnu ári. Menning 2.1.2017 13:30 Jón Gnarr ánægður með Skaupið og ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra Enn frekari endurkomu Fóstbræðra er ef til vill að vænta. Menning 2.1.2017 09:15 Selmu Björns misboðið yfir slátrun Jóns Viðars á Óþelló: "Má þetta?“ Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi er harðorður í nýjustu gagnrýni sinni og finnur Óþelló allt til foráttu. Menning 30.12.2016 09:04 Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti. Menning 29.12.2016 16:30 Óþelló boðin þátttaka á einni stærstu leiklistarhátíð heims Leikhópurinn mun ferðast til Bogotá í mars 2018. Menning 28.12.2016 20:30 Ímynda mér að ég hafi leikið þetta áður Auður Aradóttir dóttir Ilmar Kristjánsdóttir leikkonu, stígur sín fyrstu skref á fjölum leikhússins þar sem hún leikur Sölku Völku þegar hún er barn í sýningunni Salka Valka. Þess má geta að Ilmur var ólétt af Auði þegar hún sjálf fór með hlutverk Sölku fyrir tíu árum. Menning 27.12.2016 16:45 Nirfillinn Árið 2009 skrifaði bandaríski hagfræðingurinn Joel Waldfogel bók gegn jólagjöfum. Hann benti á að gjafir væru í eðli sínu skelfileg leið til að ráðstafa auði, þar sem gefendur hefðu sjaldnast nægilega góða mynd af þörfum og löngunum þiggjendanna. Menning 25.12.2016 11:00 Ekkert hlutverk sem ég hef sungið jafnoft Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guðspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verður í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alþjóðlegu barokksveitinni og hópi einsöngvara. Menning 24.12.2016 10:30 Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna Halldóra Geirharðsdóttir leikkona fer með hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta mun vera í annað skipti sem Halldóra leikur hlutverk Sigurlínu í sýningunni, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness. Menning 23.12.2016 10:00 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Menning 22.12.2016 12:15 Fer yfir barna- og unglingabækurnar þessi jólin Brynhildur Þórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöðu og hún þekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóðsins flestum betur. Menning 22.12.2016 10:30 Frumsýna Óþelló tvisvar Breytt er út af hefðinni í Þjóðleikhúsinu þessi jólin, en þar hefur jólasýningin í mörg ár verið frumsýnd á annan í jólum. Menning 21.12.2016 16:16 Ákveðin í því allan tímann að skrifa kerlingabók Guðrúna Eva Mínervudóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Skegg Raspútíns. Þar fjallar hún um vináttu og samhljóm á milli sín og vinkonu sinnar Ljúbu í heimabæ þeirra, Hveragerði. Menning 21.12.2016 10:30 Ljóð ungskálda og endurbirt efni Sigurðar Óskars Pálssonar Hið tvítuga Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út tvær nýjar bækur. Önnur geymir ljóð ungskálda, hin sögur og frásagnarþætti eftir Sigurð Óskar Pálsson (1930-2012). Menning 20.12.2016 10:15 Mozart á ólíkum æviskeiðum Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart. Menning 19.12.2016 10:15 Okkar mestu gersemar Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna. Menning 18.12.2016 13:00 Drykkjuskólar íþróttafélaganna Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum. Menning 18.12.2016 11:00 Föst jólahefð í lífi margra að hlýða á barokkið Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmundsson syngur með. Menning 17.12.2016 13:45 Að fást við búskapinn myndar svo mikil tengsl Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráð endurminningar sínar frá fyrri hluta ævinnar í bókinni Á meðan straumarnir sungu. Þar segir einkar skemmtilega frá áhugaverðu lífshlaupi, samferðafólki og veröld sem var. Menning 17.12.2016 11:30 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Listamenn geta ekki lifað á loftinu Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist við LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur að það sé erfitt að lifa af listsköpun á Íslandi sökum þess að störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum. Menning 11.1.2017 09:45
Fyndið, fallegt og erfitt Leikritið Ræman er óður til þess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrænu tímum. Það verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 11.1.2017 09:45
Gjörningar gegn skammdegi Þrjár gjörningalistakonur sýna á næstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi við Hverfisgötuna. Menning 10.1.2017 11:00
Gefa pör saman í hverri sýningu Í leiksýningunni A guide to the perfect human verður meðal annars brúðkaupsveisla og verða pör gefin saman við það tækifæri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins við hugmyndir samfélagsins. Menning 9.1.2017 10:00
Linus og töfralyfið Í 116 ára sögu Nóbelsverðlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotið tvenn verðlaun. Þrír þessara tvöföldu verðlaunahafa deildu viðurkenningunni með öðrum vísindamönnum. Sá fjórði, bandaríski efnafræðingurinn Linus Pauling, vann hins vegar þetta afrek einn síns liðs og það sem meira er: litlu mátti muna að hann bætti þriðju Nóbelsverðlaununum í safnið. Menning 8.1.2017 10:00
Eins og tónlist án alls texta Jelena Antic myndlistarkona segir að hér hafi henni verið vel tekið og í vikunni opnaði hún sína fyrstu einkasýningu. Menning 7.1.2017 10:30
Minnir á Svartaskóg Í bókinni Lífið í Kristnesþorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögð saga íbúa í afmörkuðu samfélagi í 90 ár, frá því berklahæli var vígt í Eyjafirði 1927. Menning 7.1.2017 09:30
Sundurleitt haust í leikhúsum landsins Mikið var um að vera í sviðslistalífi landsins og tilvalið að nýta fyrstu viku þessa árs til að líta yfir farinn veg. Menning 7.1.2017 08:15
Þetta voru mest seldu bækurnar árið 2016 Þá liggur fyrir hvaða bækur voru þær mest seldu á nýliðnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Þannig var árið 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ævisagan kom sterk inn og margar góðar barna- og ungmennabækur komu út. Menning 5.1.2017 15:00
Hannes Óli gerir upp kynleiðréttingu pabba síns Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir því í einleiknum Hún pabbi hvernig það er að upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föður sinn, hverfa og verða að Önnu Margréti Grétarsdóttur. Menning 5.1.2017 10:30
Sannarlega búið að byggja brú Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Menning 2.1.2017 15:15
Árið 2016: Dásamlegir sinfóníutónleikar – Évgení Ónegín var snilld Jónas Sen gagnrýnandi fer hér yfir það sem hann telur hafa gerst markverðast í tónlist á Íslandi á liðnu ári. Menning 2.1.2017 13:30
Jón Gnarr ánægður með Skaupið og ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra Enn frekari endurkomu Fóstbræðra er ef til vill að vænta. Menning 2.1.2017 09:15
Selmu Björns misboðið yfir slátrun Jóns Viðars á Óþelló: "Má þetta?“ Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi er harðorður í nýjustu gagnrýni sinni og finnur Óþelló allt til foráttu. Menning 30.12.2016 09:04
Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti. Menning 29.12.2016 16:30
Óþelló boðin þátttaka á einni stærstu leiklistarhátíð heims Leikhópurinn mun ferðast til Bogotá í mars 2018. Menning 28.12.2016 20:30
Ímynda mér að ég hafi leikið þetta áður Auður Aradóttir dóttir Ilmar Kristjánsdóttir leikkonu, stígur sín fyrstu skref á fjölum leikhússins þar sem hún leikur Sölku Völku þegar hún er barn í sýningunni Salka Valka. Þess má geta að Ilmur var ólétt af Auði þegar hún sjálf fór með hlutverk Sölku fyrir tíu árum. Menning 27.12.2016 16:45
Nirfillinn Árið 2009 skrifaði bandaríski hagfræðingurinn Joel Waldfogel bók gegn jólagjöfum. Hann benti á að gjafir væru í eðli sínu skelfileg leið til að ráðstafa auði, þar sem gefendur hefðu sjaldnast nægilega góða mynd af þörfum og löngunum þiggjendanna. Menning 25.12.2016 11:00
Ekkert hlutverk sem ég hef sungið jafnoft Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guðspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verður í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alþjóðlegu barokksveitinni og hópi einsöngvara. Menning 24.12.2016 10:30
Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna Halldóra Geirharðsdóttir leikkona fer með hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. Þetta mun vera í annað skipti sem Halldóra leikur hlutverk Sigurlínu í sýningunni, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness. Menning 23.12.2016 10:00
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Menning 22.12.2016 12:15
Fer yfir barna- og unglingabækurnar þessi jólin Brynhildur Þórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöðu og hún þekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóðsins flestum betur. Menning 22.12.2016 10:30
Frumsýna Óþelló tvisvar Breytt er út af hefðinni í Þjóðleikhúsinu þessi jólin, en þar hefur jólasýningin í mörg ár verið frumsýnd á annan í jólum. Menning 21.12.2016 16:16
Ákveðin í því allan tímann að skrifa kerlingabók Guðrúna Eva Mínervudóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Skegg Raspútíns. Þar fjallar hún um vináttu og samhljóm á milli sín og vinkonu sinnar Ljúbu í heimabæ þeirra, Hveragerði. Menning 21.12.2016 10:30
Ljóð ungskálda og endurbirt efni Sigurðar Óskars Pálssonar Hið tvítuga Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hefur gefið út tvær nýjar bækur. Önnur geymir ljóð ungskálda, hin sögur og frásagnarþætti eftir Sigurð Óskar Pálsson (1930-2012). Menning 20.12.2016 10:15
Mozart á ólíkum æviskeiðum Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síðustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart. Menning 19.12.2016 10:15
Okkar mestu gersemar Við erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður sem telur mikilvægt fyrir Íslendinga að þekkja menningararf sinn. Innan safnsins er að finna hundruð þúsunda muna. Menning 18.12.2016 13:00
Drykkjuskólar íþróttafélaganna Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum. Menning 18.12.2016 11:00
Föst jólahefð í lífi margra að hlýða á barokkið Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmundsson syngur með. Menning 17.12.2016 13:45
Að fást við búskapinn myndar svo mikil tengsl Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráð endurminningar sínar frá fyrri hluta ævinnar í bókinni Á meðan straumarnir sungu. Þar segir einkar skemmtilega frá áhugaverðu lífshlaupi, samferðafólki og veröld sem var. Menning 17.12.2016 11:30