Skoðun

Fréttamynd

Harka af sér og halda á­fram

Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Það vakti hjá mér allskyns spurningar að lesa viðtal við Þorgrím Þráinsson rithöfund þar sem hann ræðir um líðan ungmenna á Íslandi.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gulur, rauður, blár og B+

Aðalnámskrá grunnskóla (ANG) er leiðarvísir skólanna að námi barna. Þessi leiðarvísir er ónýtur. Kennarar reyna að vinna eftir leiðarvísi sem ómögulegt er að vinna eftir. Það er mjög íþyngjandi að mæta í vinnuna dag hvern og kljást við óskiljanlega orðasúpu.

Skoðun
Fréttamynd

Til þjónustu reiðu­búin í Garða­bæ

Við vitum að góð þjónusta skiptir sköpum, á sama hátt og fátt er meira ergjandi en slæm þjónusta. Það er því sérstakleglega ánægjulegt að sjá að Garðbæingar eru mjög ánægðir með sveitarfélagið sitt og þá þjónustu sem við veitum.

Skoðun
Fréttamynd

Er tantra einungis um kyn­líf?

Mér var knúið til að skrifa þessa grein eftir að hafa lesið „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“ þar sem höfundurinn reynir að afsanna þá hugmynd að Tantra sé einungis „furðulegar kynlífsstellingar“ en fer síðan að einblína nær eingöngu á kynferðislega þætti þess.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðingar um virðismat kennara

Nú er sagt að virðismeta eigi störf kennara. Ritara þykir það áhugavert þegar störf eru virðismetinn og fylgdist þess vegna vel með þegar helstu sérfræðingar þessa lands, þ.e. kjararáð, virðismátu störf ýmissa stétta.

Skoðun
Fréttamynd

Ás­laug Arna er fram­tíðin

Framundan er landsfundur Sjálfstæðisflokksins þar sem nýr formaður flokksins verður kosinn. Við, yfir 260 ungir sjálfstæðismenn, styðjum Áslaugu Örnu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Minning fórnar­lamba hel­fararinnar sví­virt

27. janúar síðastliðinn var þess minnst með minningarathöfn í Auschwitz að 80 ár voru liðin frá helförinni. Viðstaddir voru margir þjóðarleiðtogar og aðrir fulltrúar frá Evrópulöndum og víðar. Kjörorðið „Aldrei aftur“ var rifjað upp: „Viðkvæðið „aldrei aftur“ er það sem hafði bein áhrif á stofnun þess sem hefur orðið Evrópusambandið í dag, við upphaf þess verkefnis friðar og sátta eftir síðari heimsstyrjöldina,“ segir í minnisblaði frá Evrópuþinginu í tilefni dagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Minna af þér og meira af öðrum

Til hvers ættir þú að hjálpa náunganum og til hvers að gefa af þér til annarra? Ert þú ekki alltaf í tímaþröng og hefur ekki einu sinni tíma til að mála baðherbergið, fara í ræktina eða ryksuga? Hvers vegna ættir þú þá að gefa þinn dýrmæta tíma til annarra?

Skoðun
Fréttamynd

Að byggja upp öfluga og flotta leik­skóla til fram­tíðar

„Við erum með mikinn metnað er snýr að því að byggja upp öfluga og flotta leikskóla og höfum þess vegna farið í kerfisbreytingar á leikskólaumhverfinu til þess eins að bæta starfsumhverfið,“ sagði bæjarstjóri Kópavogs þegar ljóst er að yfirvofandi eru verkföll í 22 leikskólum bæjarins.

Skoðun
Fréttamynd

Ræstitækni ehf.: Fríríki at­vinnu­rekandans

Mikið er rætt í íslensku samfélagi um réttindi kvenna “inngildingu” fólks af erlendum uppruna. Meðferð ræstingafyrirtækisins Ræstitækni ehf. á trúnaðarmanninum Andreinu Edwards Quero sýnir hins vegar hversu langt er í land þegar kemur að stöðu innflytjendakvenna í láglaunastörfum á íslenskum vinnumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Skiptir hugar­farið máli?

Hugarfarið er eins konar safn viðhorfa og sannfæringa sem móta hvernig við skynjum heiminn og okkur sjálf. Þetta hefur áhrif á hugsanir okkar, tilfinningar og háttsemi í mismunandi aðstæðum. Undanfarna áratugi hafa vísindamenn fjallað um tvær megin gerðir af hugarfari: fastmótað hugarfar og vaxtarhugarfar.

Skoðun