Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vara við norskri leið í sjávarútvegi – en styðja hana fullum fetum í fiskeldi. Það sem SFS kallar „óhagkvæmt“ þegar þau þurfa að greiða meira, verður allt í einu „fyrirmynd“ þegar þau græða meira. Skoðun 3.5.2025 18:00
Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Fyrir 50 árum þann 30. apríl 1975 féll Saigon, höfuðborg Suður-Víetnams, í hendur hersveita Norður-Víetnams. Þetta markaði endalok Víetnamstríðsins, sem hafði kostað um þrjár milljónir Víetnama og tæplega 60.000 Bandaríkjamenn lífið. Skoðun 3.5.2025 15:02
Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Ársreikningur Mosfellsbæjar 2024 hefur nú verið samþykktur og afgreiddur úr bæjarstjórn eftir tvær umræður lögum samkvæmt. Það er verulega ánægjulegt að niðurstaða hans er jákvæð og í góðu samræmi við fjárhagsáætlun. Skoðun 3.5.2025 12:02
Elsku ASÍ, bara… Nei Í ávarpi sínu fyrir 1. maí 2025, þá nefndi forseti ASÍ ýmis verkefni sem verkalýðshreyfingin þarf að fara að ganga betur í. Eitt af þessum verkefnum var að tækla aukningu á verktakavinnu, og nefndi þar sérstaklega „Gigg-hagkerfið [sem] er atlaga auðhyggjunar að siðuðu samfélagi“ sem lýst var sem „mannfjandsamlegri hugmyndafræði“. Skoðun 2.5.2025 09:02
Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Í maímánuði leggur Gigtarfélag Íslands áherslu á að varpa ljósi á einn algengasta langvinna heilsufarsvanda okkar tíma – gigt. Gigtarmaí er tileinkaður öllum þeim sem eru með gigtarsjúkdóma og þeim sem styðja þau í daglegu lífi. Skoðun 2.5.2025 08:32
Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Auglýsingar SFS um tvöföldun á veiðigjaldi hafa strokið sumum öfugt. Atvinnuvegaráðherra sagðist í viðtali við RÚV á miðvikudaginn ekki skilja auglýsinguna og að ekkert sé í frumvarpi um tvöföldun á veiðigjaldi sem komi í veg fyrir áframhaldandi verðmætasköpun í sjávarútvegi. Skoðun 2.5.2025 08:01
Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sósíalistaflokkur Íslands var stofnaður fyrir átta árum, á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí 2017. Að loknum stofnfundi gekk ég út í rigninguna með grunnstefnuna í hendi sem inniheldur skýr orð um auðvaldið sem andstæðing og að Sósíalistaflokkurinn leggi áherslu á það sem sameinar fólkið í landinu; óréttlætið sem það mætir og viljann til að losna undan því. Skoðun 2.5.2025 07:45
Styðjum þá sem bjarga okkur Ríkisstjórnin, og þá sérstaklega Viðreisn sem fer með dómsmálaráðuneytið, hefur lagt mikla áherslu á að fjölga lögreglumönnum um fimmtíu strax á þessu ári. Skoðun 2.5.2025 07:32
Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Hver er efnahagslegur ávinningur af fjórfrelsi EES samningsins fyrir Ísland?Mikið er talað um hið svonefnda fjórfrelsi samningsins. Frjálsir vöruflutningar (viðskipti), frjálsir fólksflutninga, frjálst flæði fjármagns og frjáls þjónustu. Skoðun 2.5.2025 07:01
Embætti þitt geta allir séð Ungur drengur frá Columbiu kynnist barnabörnum mínum í skólanum. Hann var hér á landi með ofbeldisfullum föður sínum og þráði ekkert heitar en eðlilegt fjölskyldulíf og öryggi. Faðir hans flúði glæpagengi í Columbíu sem höfðu sýnt honum banatilræði vegna mútugreiðslna sem hann vildi ekki borga. Drengurinn kom hingað til lands með föður sínum og varð að þola gróft ofbeldi frá honum. Skoðun 1.5.2025 23:03
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Við hlustun á viðtal við þig hæstvirtan innviðaráðherra, Eyjólf Ármannsson,í Bítinuþar sem ný leigubílalög voru til umræðu, gat ég ekki orða bundist. Ég er sammála þér að fólk eigi að geta talað íslensku og þá sérstaklega í þjónustustörfum. En það sem ég er ósammála er þegar tungumál er notað sem lás í staðinn fyrir lykil að samfélagi. Skoðun 1.5.2025 22:00
Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Miðað við þær athugasemdir og ummæli sem ég hef verið að lesa á samfélagsmiðlum landsins við þá frétt hefur fólk sterkar skoðanir á málefnum ungra afbrotamanna hér á landi í dag og sér í lagi þegar þau fremja jafn alvarlegt sem þetta afbrot er, þó svo að mér finnist ríkisvaldið ekki hafa staðið sig við að veita þá stoðþjónustu sem þarf til að koma í veg fyrir að svona gerist. Skoðun 1.5.2025 21:00
Sigursaga Evrópu í 21 ár Þann 1. maí 2004 gengu tíu ný ríki í Evrópusambandið. Þetta voru Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland, Slóvenía, Malta og Kýpur. Þetta var stærsta stækkun sambandsins í sögunni og um leið táknræn sameining Evrópu eftir áratugi aðskilnaðar milli austurs og vesturs. Skoðun 1.5.2025 18:02
Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Talsvert athyglisverð grein birtist fyrr í dag á Vísi eftir Dagbjörtu Hákonardóttur, þingmann Samfylkingarinnar, þar sem hún hvatti verkalýðshreyfinguna til þess að beita sér í umræðunni um það hvort Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið eða ekki. Skoðun 1.5.2025 15:03
Börnin á Gasa Við sem fylgjumst með fréttum og megum varla missa úr fréttatíma getum ekki lengur horft eða hlustað aðgerðarlaus á fréttirnar frá Gasa. Nú er komið nóg nú segi ég stopp! Skoðun 1.5.2025 14:32
Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Staða fatlaðs fólks á vinnumarkaði er almennt verri en annarra. Þrátt fyrir það og fögur fyrirheit um mikilvægi fjölbreytileika á vinnumarkaði er nánast útilokað fyrir fatlað fólk að fá vinnu við hæfi og getu. Þetta er augljós og þekkt staðreynd og kemur væntanlega engum á óvart. Skoðun 1.5.2025 13:33
Hvað ert þú að gera? Í íslensku samfélagi byrja nær öll samtöl á milli fólks sem er að kynnast á því að spyrja hvað viðkomandi sé að gera eða við hvað hann vinni, það gerist oft áður en spurt er til nafns. Skoðun 1.5.2025 12:02
Rauðir sokkar á 1. maí Þegar þetta er skrifað að morgni 1. maí, eru 55 ár síðan ég gekk niður Laugaveg, fram hjá meðal annars stórri styttu af konu og hópi kvenna sem flestar voru á rauðum sokkum. Skoðun 1.5.2025 11:31
1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Slagorð ÖBÍ fyrir 1.maí í ár er „Sköpum störf við hæfi“. En hvað þýðir það og hvað eru störf við hæfi? Skoðun 1.5.2025 11:02
Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Í dag 1. maí fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Dagurinn á sér kæran sess í hugum okkar jafnaðarmanna og munum við Samfylkingarfólk koma saman um land allt í tilefni dagsins sem fyrr. Skoðun 1.5.2025 10:31
Á milli steins og sleggju Heinemann Nú styttist í að þýzka fyrirtækið Heinemann taki formlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, eftir að hafa unnið útboð á vegum opinbera hlutafélagsins Isavia. Undirritaður hefur áður fjallað hér á Vísi um það hvernig Heinemann virðist nú þegar, við undirbúning innkaupa á vörum fyrir Fríhöfnina, ganga gegn útboðsskilmálunum. Skoðun 1.5.2025 10:00
Heiðrum íslenska hestinn Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins minnir okkur á að sterk ímynd og virðing verða ekki til af sjálfu sér. Skoðun 1.5.2025 09:32
Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk 1. maí, fögnum við baráttu verkafólks fyrir réttlæti, virðingu og sanngirni. Á þessum degi ættum við einnig að beina augum okkar að þeim hópi sem lengi hefur verið útilokaður frá vinnumarkaði, fötluðu fólki. Skoðun 1.5.2025 09:16
Er kominn tími á Útlendingafrí? Fyrir fimmtíu árum gengu konur á Íslandi út úr vinnu og heimilum í sögulegri hreyfingu til að mótmæla kynjamisrétti. Með 90% þátttöku var landið lamað. Skoðun 1.5.2025 09:01