Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir „Ef ég fengi að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld, þá myndi ég fara út í göngutúr með regnhlíf og teyga að mér birkiilminn og gróðurinn.“ Skoðun 11.10.2025 10:02
Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við „Við vitum ekki alveg hvernig þetta endar – en við vitum að það mun breyta öllu.“– Geoffrey Hinton, Nóbelsverðlaunahafi og frumkvöðull djúpnáms, AI: What Could Go Wrong? Skoðun 11.10.2025 09:30
Heimsveldið má vera evrópskt Tveir fyrrverandi þingmenn á þingi Evrópusambandsins heimsóttu Ísland nýverið. Boðskapur annars þeirra, Guys Verhofstadt, var að Ísland ætti að ganga í sambandið sem aftur ætti að verða að heimsveldi. Hinn, Daniel Hannan, taldi það ekki fýslegt fyrir land og þjóð Skoðun 11.10.2025 08:02
Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Í nokkurn tíma höfum við, sjúklingar með POTS-heilkenni (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome), þurft að berjast fyrir einföldustu hlutum, að fá hlustun, viðurkenningu og meðferð. Skoðun 10.10.2025 18:01
Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Aðgengi að opinberri geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þarf að vera meira. Í dag, á Alþjóðlegum geðheilbrigðisdegi, stöndum við frammi fyrir þeirri einföldu en erfiðu staðreynd að kerfið okkar nær ekki utan um fjölbreytileikann sem raunverulega þarf. Skoðun 10.10.2025 16:02
Lordinn lýgur! Það er mjög eðilegt að skiptar skoðanir séu á því hvort Íslandi væri betur borgið innan eða utan Evrópusambandsins. Það er líka eðlilegt að hreinskilin umræða fari fram um hvers konar samningur sé í boði ákveði Íslendingar að ganga til viðræðna við sambandið. Það er hins vegar ekki eðlilegt að erlendir aðilar fái að vaða hér upp í fjölmiðlum gagnrýnislaust og farið með staðlausa stafi um hvers konar samningur sé í boði. Skoðun 10.10.2025 16:02
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson Skoðun
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir Skoðun
Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson Skoðun
Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ég var algjörlega miður mín að heyra frásagnir mæðranna Ingibjargar og Jóhönnu í vikunni þar sem þær lýstu vægast sagt ömurlegum raunveruleika. Þær eiga það sameiginlegt að eiga fárveik börn sem fá ekki viðeigandi þjónustu. Það er staðreynd sem við verðum að horfast í augu við. Skoðun 10.10.2025 15:16
Í örugga höfn! Eldsnemma á sólríkum morgni leggur skip að höfn á Húsavík. Þetta er ekki risaskip. Þetta skip er passlegt fyrir lítinn bæ eins og okkar. Um borð er 250 farþegar sem taka daginn snemma. Það er margt að sjá og skoða. Einhver rölta í Hvalasafnið, önnur í verslunina Ísfell. Skoðun 10.10.2025 15:01
Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Leikskólar eru ekki aðeins þjónusta fyrir vinnandi foreldra — þeir eru samfélagslegar stofnanir þar sem börn okkar dvelja á viðkvæmum mótunarárum. Þess vegna verðum við að ræða leikskólamál út frá velferð barna og starfsfólks, ekki eingöngu út frá hagkvæmni eða hugmyndafræði. Skoðun 10.10.2025 14:16
Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá VR um það hvort félagsfólk vilji halda varasjóðnum óbreyttum eða taka upp hefðbundið styrkjakerfi eins og þekkist hjá öðrum stéttarfélögum. Skoðun 10.10.2025 14:00
Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn hefur verið haldinn árlega í meira en þrjá áratugi með það að markmiði að minna okkur á að það er engin heilsa án geðheilsu. Rétt eins og líkamlega heilsu þá þurfum við að rækta, styrkja og efla geðheilsu okkar ásamt því að tryggja að heilbrigðiskerfið sé í stakk búið að grípa okkur þegar hún bíður hnekki. Skoðun 10.10.2025 13:47
Kópavogsmódelið Mönnunarvandi leikskólanna er ekkert leyndarmál og hefur aukist á undanförnum árum. Það þurfti eitthvað að gerast og eitthvað að breytast. Kópavogsbær reið á vaðið með Kópavogsmódelinu þar sem vilji var til að setja barnið í fyrsta sæti og bæta starfsaðstæður kennara. Skoðun 10.10.2025 13:30
Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Meirihluti (59%) drengja á framhaldsskólaaldri hefur séð auglýsingar um fjárhættuspil (s.s. póker, spilavíti, veðmál eða bingó) á neti eða samfélagsmiðlum. Skoðun 10.10.2025 13:02
Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Til hamingju með alþjóða geðheilbrigðisdaginn sem er 10. október ár hvert. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn minnir okkur á að heilsa snýst ekki aðeins um líkamlega heilsu, heldur líka geðheilsu. Skoðun 10.10.2025 12:46
Ísland þarf engan sérdíl Daniel Hannan var gestur Morgunblaðsins nú í vikunni. Hannan er okkur, sem fylgst höfum með Evrópumálum undanfarna þrjá áratugi, vel kunnur enda hefur hann meira og minna verið á góðum launum við að tala niður Evrópusambandið allan þann tíma. Skoðun 10.10.2025 12:01
Er edrúlífið æðislegt? Svar mitt við þessari spurningu gæti verið: Ekkert endilega. Það þarf að minnsta kosti ekki að vera það. Ég meina, er lífið yfir höfuð æðislegt? Skoðun 10.10.2025 12:01
Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ég er ásamt fjölskyldu minni búinn að þurfa að standa í því síðustu dægrin,af illri nauðsyn, að endurnýja svo til allt á heimilinu. Hvort sem litið er til sturtu eða eldhúsinnréttingu. Það hefur verið þannig í gegnum þetta ferli að ég hef rekið mig á allskonar hindranir. Skoðun 10.10.2025 11:32
Að gera ráð fyrir frelsi Í dag gerum við ráð fyrir því frelsið sé sjálfsagt. Það virðist okkur ekkert eðlilegra en að búa við lýðræði, að yfirvöld beiti hvorki ofbeldi né kúgun og að vald sé bundið af lögum og ábyrgð. Skoðun 10.10.2025 11:32
Að þekkja sín takmörk Í síðustu viku var haldið upp á 10 ára afmæli samninga íslenska ríkisins við erlenda kröfuhafa föllnu bankanna. Það var þörf upprifjun enda gjörbreyttist staða Íslands til hins betra eftir það. Skoðun 10.10.2025 11:17
Gervigreind og dómgreind Það er mögulega að bera í bakkafullan lækinn að birta enn eina greinina hérna á Vísi um gervigreind. Mér finnst ég þó knúinn til að skrifa nokkur orð eftir að ég var viðmælandi í þætti af Silfrinu á RÚV fyrir nokkru síðan. Skoðun 10.10.2025 11:02
Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Sveitarfélög standa frammi fyrir margvíslegum áskorunum þegar kemur að fjárfestingu í innviðum og þjónustu fyrir íbúa landsins. Lykilatriði er að fjárfestingar nýtist vel og skili sér í öflugra samfélagi, sérstaklega í ljósi þess að sveitarfélög verja um 60% af fjármunum sínum í málefni barna og fjölskyldna. Skoðun 10.10.2025 10:30
Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Eruð þið meðvituð um eigin ákvarðanir í málefnum flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd - eða er ykkur bara alveg sama? Skoðun 10.10.2025 10:01
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Barna- og fjölskyldustofa rekur meðferðarheimili fyrir börn og ungmenni. Hlutverk heimilanna er að vera meðferðarúrræði fyrir börn sem búa við alvarlegan tilfinninga-, hegðunar- eða félagslegan vanda. Skoðun 10.10.2025 09:45
Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? Ég var að skrolla í símanum um daginn og rakst þar á myndband. Umhyggjusamur faðir var mættur í dyragætt sonar síns sem var að fara að sofa. Hann býður góða nótt og segir: „Elskan mín, mundu svo að í horninu er kassi með klámfengnu efni sem gæti haft töluverð áhrif á þig - ég treysti þér til að kíkja ekki í hann.“ Skoðun 10.10.2025 09:30