Veiði

Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni
Úlfljótsvatn hefur oftar en ekki horfið svolítið í skuggann af Þingvallavatni og algjörlega að ósekju enda veiðist vel í vatninu.

Kaldakvísl í Sporðaköstum kvöldsins á Stöð 2
Nýja serían af Sporðaköstum á Stöð 2 hefur vakið mikla lukku hjá veiðimönnum og það er nóg eftir og sérstaklega spennandi þáttur í kvöld.

Besti tíminn laus í Soginu
Sogið er ein af þessum ám sem getur tekið tíma að læra vel á en þeir sem gera það elska fáar ár meira en hana.

Þrjár púpur sem gefa oft vel
Núna þegar það hlýnar í veðri fer flugan en klekjast út og þá þarf að vanda valið vel þegar kastað er fyrir silung í ætisleit.

Eitt gott ráð fyrir bleikjuna
Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju.

Sjóstangaveiði sífellt vinsælli
Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn.

Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum
Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum.

Mjög góð veiði í Hlíðarvatni við opnun
Veiði er hafin í Hlíðarvatni í Selvogi en þetta vatn hefur lengi verið eitt það vinsælasta á landinu enda er takmarkaður stangafjöldi og veiðin góð.

Bleikjan farin að sýna sig í Þingvallavatni
Hlýindu undanfarna daga hafa heldur betur ýtt við lífríkinu í vötnunum og gert það að verkum að þetta tímabil byrjar betur og fyrr en í fyrra.

100 urriðar á einum degi á ION
Það er feyknagóð urriðaveiði í Þingvallavatni þessa dagana og orðspor vatnsins er að dreifast um heiminn.

Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur
Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna.

Vatnaveiðin farin af stað
1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Frábær opnun Elliðavatns í gær
Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á.

500 urriðar komnir á land á ION
Urriðaveiðin í Þingvallavatni virðist vera að ná nýjum hæðum en fréttir af aflabrögðum þar eru ævintýralega góðar.

Mokveiði á urriðaslóðum á Þingvöllum
Urriðaveiðin á ION svæðinu og við Villinavatnsárós hefur farið feyknavel af stað og líklega hefur aldrei veiðst jafnvel í opnun á þessum svæðum.

Urriðaveiðin í þjóðgarðinum hefst í dag
Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði.

Fyrstu sjóbirtingarnir úr Leirvogsá
Leirvogsá hefur ekki verið veidd sem eiginleg vorveiðiá en þeir sem veiða í henni á haustinn fá oft fallega sjóbirtinga.

Fín veiði í Tungulæk
Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2
Frá því að það fréttist að ný sería af Sporðaköstum sé væntanleg hafa veiðimenn beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þáttunum.

Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi
Veiðin í Skotlendi og Bretlandi hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og er ástandið orðið þannig víða að það er farið að hafa áhrif á heilu samfélögin.

Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni
Það er kannski svolítið sérstakt að lesa þessa fyrirsögn í dálki um veiði og að það sé verið að tala um engar fréttir en það er alveg ástæða fyrir því.

Barátta við stórfisk í Brunná
Brunná á sinn fasta hóp aðdáenda en í þessari fallegu á geta legið ansi stórir fiskar.

Hlaðvarp um veiði komið í loftið
Veiðimenn fá aldrei nóg af bókum, tímaritum og sjónvarpsþáttum um veiði og í raun sækjast veiðimenn bara í allt sem tengist veiði.

Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag
Það veiðifyrirkomulag sem þekkist hérlendis um takmarkaðan stangarfjölda á veiðisvæðum þykir eftirsóknarvert.

Veiðikortið ómissandi partur af sumarveiðinni
Nú er veiðitímabilið hafið og það styttist í að vötnin opni hvert af öðru en það er fátt jafn ánægjulegt og fjölskyldustund við vatn að veiða.

Minnivallalækur vaknaður á þessu vori
Það var kalt og erfitt er reynt var lítillega að veiða í byrjun apríl í Minnivallalæk. En um helgina fór að hlýna og þá mætti Hrafn Hauksson ásamt félögum og gerðu góðan túr. Náðu 9 fiskum og flestir um eða yfir 60 cm, látum fylgja með hér nokkrar myndir af þeim. Fiskur var víða að þeirra sögn og í flestum hyljum um allan læk.

Hraunsfjörður fer að vakna
Hraunsfjörður er vinsælt veiðivatn enda er á góðum degi hægt að gera mjög fína veiði þar og það skemmir ekkert fyrir að fiskurinn getur verið vænn.

Nokkrir hnútar fyrir veiðina
Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna.

Mögnuð opnun í Litluá
Litlaá í Keldum eins og áin er gjarnan kölluð er klárlega ein af bestu ánum til að standa við þegar veiðitímabilið hefst.

Flott opnun í Brunná og Sandá
Brunná í Öxarfirði er kannski ekki ein af þekktari vorveiðiánum en þetta er engu að síður ein af þeim mest spennandi á norðurlandi svo mikið er víst.