Viðskipti erlent Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. Viðskipti erlent 1.11.2012 13:46 Staða Grikklands verri en búist var við Efnahagsstaða Grikklands hefur reynst enn verri en búist var við og var staðan þó ekki beysin fyrir. Viðskipti erlent 1.11.2012 06:12 Atvinnuleysið aldrei meira Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. Viðskipti erlent 31.10.2012 23:25 Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Viðskipti erlent 31.10.2012 13:30 Windows 8 slær í gegn Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. Viðskipti erlent 31.10.2012 11:33 Salan hjá Panasonic hrynur - Um 1.200 milljarða tap Japanski raftækjaframleiðandinn Panasonic glímir nú við mikinn rekstrarvanda, en sala á vörum fyrirtækisins hefur hrunið undanfarin misseri og er gera spár fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu til kauphallar, ráð fyrir um 9,6 milljarða dala tapi á þessu ári, eða sem nemur um 1.200 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.10.2012 11:06 Hvítir með sexfaldar tekjur svartra í Suður Afríku Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. Viðskipti erlent 31.10.2012 06:36 Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. Viðskipti erlent 30.10.2012 21:01 Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. Viðskipti erlent 30.10.2012 13:40 Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. Viðskipti erlent 30.10.2012 12:01 UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. Viðskipti erlent 30.10.2012 10:11 ESB vill stofna neyðarsjóð fyrir fátæka í Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 30.10.2012 07:00 Markaðir á Wall Street lokaðir annan daginn í röð Fjármálamarkaðir á Wall Street verða áfram lokaðir í dag, annan daginn í röð vegna ofurstormsins Sandy. Þetta á við um öll viðskipti líka þau rafrænu. Viðskipti erlent 30.10.2012 06:30 Bókaforlögin Penguin og Random House sameinast Búið er að samþykkja sameiningu bókaforlaganna Penguin og Random House. Hið nýja forlag mun heita Penguin Random House. Viðskipti erlent 29.10.2012 09:47 Skyfall setti aðsóknarmet á Bretlandseyjum Nýjasta James Bond myndin Skyfall setti aðsóknarmet í Bretlandi þegar hún var frumsýnd um helgina. Raunar var myndin sú aðsóknarmesta í öllum þeim 25 löndum þar sem hún var sýnd. Viðskipti erlent 29.10.2012 06:33 Um 10% danskra heimila eru í greiðsluvandræðum Dönsk heimili eiga í sívaxandi erfiðleikum með að láta endana ná saman um hver mánaðarmót. Þetta sýnir ný úttekt á vegum dönsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 29.10.2012 06:23 Markaðir opnir þrátt fyrir fellibylinn Til stendur að opna kauphöllina á Wall Street á morgun þrátt fyrir að búist sé við gríðarmiklum stormi á austurströnd Bandaríkjanna í nótt og á morgun. NYSE Euronext og Nasdaq verða starfandi á morgun. Stærstu bankarnir, eins og Goldman Sachs, Citigroup og JP Morgan verða líka starfandi. Viðskipti erlent 28.10.2012 22:16 Niðursveiflunni lokið í Bretlandi Nýjar hagtölur benda til þess að breska hagkerfið sé farið að vaxa á ný eftir níu mánaða niðursveiflu. Hagvöxtur er talinn hafa verið ríflega 1% á þriðja ársfjórðungi, en aukinn þrótt efnahagslífsins má að stórum hluta rekja til Ólympíuleikanna í London. Viðskipti erlent 27.10.2012 02:00 Faldir sjóðir Wen Jiabao koma upp á yfirborðið Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er orðinn vellaugður og eru sjóðir upp á hundruðir milljóna dala geymdir í félögum sem eru skráð á fjölskyldumeðli hans, þar á meðal níræða móður hans, sem skráð er fyrir eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum sem eru 120 milljóna dala virði, eða sem nemur 15 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.10.2012 09:48 Windows sett í nýjan búning Microsoft setur í dag á markað nýja útgáfu af Windows, útbreiddasta tölvustýrikerfi heims. Nýja útgáfan nefnist Windows 8 og felur hún í sér mestu breytingar sem gerðar hafa verið á Windows-stýrikerfinu í 17 ár. Viðskipti erlent 26.10.2012 09:00 Liborvaxtahneykslið vindur upp á sig Breska liborvaxtahneykslið heldur áfram að vinda upp á sig. Financial Times greinir frá því í dag að þeir sem rannsaka hneykslið hafi stefnt forráðamönnum níu stórra alþjóðlegra banka í málinu til viðbótar þeim sjö stórbönkum sem þegar eru til rannsóknar. Viðskipti erlent 26.10.2012 08:05 Spilling, skattsvik og glæpir kosta Kínverja tugi þúsunda milljarða á ári Kínverska ríkið verður árlega af tekjum sem nema tugum þúsunda milljarða króna vegna þess hve mikið fé er flutt ólöglega út úr landinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:44 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur nú ekki verið lægra í þrjá mánuði. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í rúma 107 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 85 dollara. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:41 Deilt um gamalt frosið íslenskt lambakjöt í Noregi Deilur eru risnar í bænum Loen við Nordfjord í Noregi þar sem kjötvinnsla bæjarins hefur keypt ársgamalt frosið lamabakjöt frá Íslandi til að bregðast við skorti á slíku kjöti í héraðinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:34 Windows 8 lendir á morgun Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Viðskipti erlent 25.10.2012 15:06 IBM til móts við auknar kröfur bankaumhverfisins Tæknirisinn IBM hefur kynnt til sögunnar nýja stórtölvu, zEC12, en fyrirtækið eyddi sem nemur einum milljarði Bandaríkjadala og starfrækti 18 rannsóknarstofur við þróun tölvunnar. Viðskipti erlent 25.10.2012 14:23 Kaupóðir Kínverjar á lúxusmarkaðinum í Kaupmannahöfn Úra- og skartgripaverslanir í Kaupmannahöfn eru að upplifa eitt besta árið í sögunni. Viðskipti erlent 25.10.2012 10:05 Besti dagur Facebook á markaðinum vestan hafs Forráðamenn og eigendur hlutabréfa í Facebook gátu andað léttar seint í gærkvöldi þegar markaðir lokuðu á Wall Street. Viðskipti erlent 25.10.2012 07:04 Í þrælavinnu við að sauma föt fyrir H&M Ný skýrsla sýnir að verkafólk sem vinnur við að sauma föt fyrir H&M þrælar fyrir 40-60 krónur á tímann. Frá þessu er greint í sjónvarpsþætti sem verður sendur út á sjónvarpsstöðinni TV 4 í Svíþjóð. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:46 Bankamaður í tveggja ára fangelsi Rajat Gupta, fyrrverandi stjórnarmaður í Goldman Sachs bankanum, var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi. Hann hafði fyrr á árinu verið fundinn sekur um innherjasvik fyrir að hafa lekið gögnum frá stjórninni til Raj Rajaratnam, fyrrverandi sjóðsstjóra í vogunarsjóð. Rajaratnam sætir nú ellefu ára fangelsi fyrir innherjasvik. Auk fangelsisrefsingarinnar þarf Gupta að greiða fimm milljónir bandaríkjadala, ríflega 600 milljónir króna, í sekt. Þegar refsingin yfir Gupta var ákveðin í dag sagði hann að hann harmaði þau áhrif sem málið hefði haft á fjölskyldu sína. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:09 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. Viðskipti erlent 1.11.2012 13:46
Staða Grikklands verri en búist var við Efnahagsstaða Grikklands hefur reynst enn verri en búist var við og var staðan þó ekki beysin fyrir. Viðskipti erlent 1.11.2012 06:12
Atvinnuleysið aldrei meira Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. Viðskipti erlent 31.10.2012 23:25
Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Viðskipti erlent 31.10.2012 13:30
Windows 8 slær í gegn Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. Viðskipti erlent 31.10.2012 11:33
Salan hjá Panasonic hrynur - Um 1.200 milljarða tap Japanski raftækjaframleiðandinn Panasonic glímir nú við mikinn rekstrarvanda, en sala á vörum fyrirtækisins hefur hrunið undanfarin misseri og er gera spár fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu til kauphallar, ráð fyrir um 9,6 milljarða dala tapi á þessu ári, eða sem nemur um 1.200 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.10.2012 11:06
Hvítir með sexfaldar tekjur svartra í Suður Afríku Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. Viðskipti erlent 31.10.2012 06:36
Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. Viðskipti erlent 30.10.2012 21:01
Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. Viðskipti erlent 30.10.2012 13:40
Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. Viðskipti erlent 30.10.2012 12:01
UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. Viðskipti erlent 30.10.2012 10:11
ESB vill stofna neyðarsjóð fyrir fátæka í Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 30.10.2012 07:00
Markaðir á Wall Street lokaðir annan daginn í röð Fjármálamarkaðir á Wall Street verða áfram lokaðir í dag, annan daginn í röð vegna ofurstormsins Sandy. Þetta á við um öll viðskipti líka þau rafrænu. Viðskipti erlent 30.10.2012 06:30
Bókaforlögin Penguin og Random House sameinast Búið er að samþykkja sameiningu bókaforlaganna Penguin og Random House. Hið nýja forlag mun heita Penguin Random House. Viðskipti erlent 29.10.2012 09:47
Skyfall setti aðsóknarmet á Bretlandseyjum Nýjasta James Bond myndin Skyfall setti aðsóknarmet í Bretlandi þegar hún var frumsýnd um helgina. Raunar var myndin sú aðsóknarmesta í öllum þeim 25 löndum þar sem hún var sýnd. Viðskipti erlent 29.10.2012 06:33
Um 10% danskra heimila eru í greiðsluvandræðum Dönsk heimili eiga í sívaxandi erfiðleikum með að láta endana ná saman um hver mánaðarmót. Þetta sýnir ný úttekt á vegum dönsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 29.10.2012 06:23
Markaðir opnir þrátt fyrir fellibylinn Til stendur að opna kauphöllina á Wall Street á morgun þrátt fyrir að búist sé við gríðarmiklum stormi á austurströnd Bandaríkjanna í nótt og á morgun. NYSE Euronext og Nasdaq verða starfandi á morgun. Stærstu bankarnir, eins og Goldman Sachs, Citigroup og JP Morgan verða líka starfandi. Viðskipti erlent 28.10.2012 22:16
Niðursveiflunni lokið í Bretlandi Nýjar hagtölur benda til þess að breska hagkerfið sé farið að vaxa á ný eftir níu mánaða niðursveiflu. Hagvöxtur er talinn hafa verið ríflega 1% á þriðja ársfjórðungi, en aukinn þrótt efnahagslífsins má að stórum hluta rekja til Ólympíuleikanna í London. Viðskipti erlent 27.10.2012 02:00
Faldir sjóðir Wen Jiabao koma upp á yfirborðið Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er orðinn vellaugður og eru sjóðir upp á hundruðir milljóna dala geymdir í félögum sem eru skráð á fjölskyldumeðli hans, þar á meðal níræða móður hans, sem skráð er fyrir eignarhlutum í fjármálafyrirtækjum sem eru 120 milljóna dala virði, eða sem nemur 15 milljörðum króna. Viðskipti erlent 26.10.2012 09:48
Windows sett í nýjan búning Microsoft setur í dag á markað nýja útgáfu af Windows, útbreiddasta tölvustýrikerfi heims. Nýja útgáfan nefnist Windows 8 og felur hún í sér mestu breytingar sem gerðar hafa verið á Windows-stýrikerfinu í 17 ár. Viðskipti erlent 26.10.2012 09:00
Liborvaxtahneykslið vindur upp á sig Breska liborvaxtahneykslið heldur áfram að vinda upp á sig. Financial Times greinir frá því í dag að þeir sem rannsaka hneykslið hafi stefnt forráðamönnum níu stórra alþjóðlegra banka í málinu til viðbótar þeim sjö stórbönkum sem þegar eru til rannsóknar. Viðskipti erlent 26.10.2012 08:05
Spilling, skattsvik og glæpir kosta Kínverja tugi þúsunda milljarða á ári Kínverska ríkið verður árlega af tekjum sem nema tugum þúsunda milljarða króna vegna þess hve mikið fé er flutt ólöglega út úr landinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:44
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur nú ekki verið lægra í þrjá mánuði. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í rúma 107 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 85 dollara. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:41
Deilt um gamalt frosið íslenskt lambakjöt í Noregi Deilur eru risnar í bænum Loen við Nordfjord í Noregi þar sem kjötvinnsla bæjarins hefur keypt ársgamalt frosið lamabakjöt frá Íslandi til að bregðast við skorti á slíku kjöti í héraðinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:34
Windows 8 lendir á morgun Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Viðskipti erlent 25.10.2012 15:06
IBM til móts við auknar kröfur bankaumhverfisins Tæknirisinn IBM hefur kynnt til sögunnar nýja stórtölvu, zEC12, en fyrirtækið eyddi sem nemur einum milljarði Bandaríkjadala og starfrækti 18 rannsóknarstofur við þróun tölvunnar. Viðskipti erlent 25.10.2012 14:23
Kaupóðir Kínverjar á lúxusmarkaðinum í Kaupmannahöfn Úra- og skartgripaverslanir í Kaupmannahöfn eru að upplifa eitt besta árið í sögunni. Viðskipti erlent 25.10.2012 10:05
Besti dagur Facebook á markaðinum vestan hafs Forráðamenn og eigendur hlutabréfa í Facebook gátu andað léttar seint í gærkvöldi þegar markaðir lokuðu á Wall Street. Viðskipti erlent 25.10.2012 07:04
Í þrælavinnu við að sauma föt fyrir H&M Ný skýrsla sýnir að verkafólk sem vinnur við að sauma föt fyrir H&M þrælar fyrir 40-60 krónur á tímann. Frá þessu er greint í sjónvarpsþætti sem verður sendur út á sjónvarpsstöðinni TV 4 í Svíþjóð. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:46
Bankamaður í tveggja ára fangelsi Rajat Gupta, fyrrverandi stjórnarmaður í Goldman Sachs bankanum, var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi. Hann hafði fyrr á árinu verið fundinn sekur um innherjasvik fyrir að hafa lekið gögnum frá stjórninni til Raj Rajaratnam, fyrrverandi sjóðsstjóra í vogunarsjóð. Rajaratnam sætir nú ellefu ára fangelsi fyrir innherjasvik. Auk fangelsisrefsingarinnar þarf Gupta að greiða fimm milljónir bandaríkjadala, ríflega 600 milljónir króna, í sekt. Þegar refsingin yfir Gupta var ákveðin í dag sagði hann að hann harmaði þau áhrif sem málið hefði haft á fjölskyldu sína. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:09