Viðskipti erlent Viðskiptaráðherra Breta flæktur inn í HSBC hneykslið Lord Green viðskipta- og fjárfestingarmálaráðherra Bretlands er flæktur inn í HSBC hneykslið. Viðskipti erlent 23.7.2012 06:32 Pútin staðfesti aðild Rússlands að WTO Vladimir Pútin, forseti Rússlands, undirritaði um helgina lög sem staðfesta aðild Rússlands að Alþjóðaviðskiptastofnuninni WTO. Viðskipti erlent 23.7.2012 06:26 Styttist í uppgjör Facebook Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Viðskipti erlent 22.7.2012 22:00 Forstjóri Lenovo gefur bónusgreiðslu til starfsmanna Forstjóri Lenovo vakti athygli á dögunum þegar hann gaf bónusgreiðslu sína til starfsmanna fyrirtækisins. Aðeins lægra settir starfsmenn fengu hluta af greiðslunni en heildarupphæðin nam rúmlega 370 milljónum króna. Viðskipti erlent 22.7.2012 21:15 Fá utanaðkomandi stjórnarformann Ákveðið hefur verið að utanaðkomandi aðili verði næsti stjórnarformaður breska bankans Barclays, eftir því sem Financial Times fullyrðir. Viðskipti erlent 22.7.2012 14:08 Hættur daglegum afskiptum af rekstri dagblaða Rupert Murdoch er hættur daglegum afskiptum af rekstri dagblaða sem eru í eigu fyrirtækis hans, News Corporation. Fyrirtækið er umsvifamikið í rekstri dagblaðaútgáfu, bókaútgáfu, á sjónvarpsmarkaði og kvikmyndamarkaði. Til stendur að skipta fyrirtækinu upp í tveinnt, annars vegar í fyrirtæki í rekstri dagblaða- og bókaútgáfu en hins vegar fyrirtæki sem rekur sjónvarpsstöðvar og kvikmyndahús. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að búist sé við því að Murdoch gegni stjórnarformennsku í báðum fyrirtækjum en verði einungis forstjóri í sjónvarps- og kvikmyndafyrirtækinu. Viðskipti erlent 22.7.2012 13:34 Spánverjar fá 100 milljarða evra Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu í dag að lána allt að veita spænska ríkinu allt að 100 milljarða evra, eða jafngildi 15.200 milljarða króna, lán svo hægt verði að endurfjármagna bankana. Samkvæmt frétt BBC mun nákvæm lánsfjárhæð þó ekki liggja fyrir fyrr en í september þegar spænska ríkið mun fá endurskoðaða reikninga bankanna í sínar hendur. Spánverjar munu þurfa að þróa og bæta reglugerðarumhverfi bankanna. Markaðurinn hefur ekki tekið vel í tíðindin og féllu hlutabréf um 5% vegna þeirra. Viðskipti erlent 20.7.2012 15:18 Fyrsta tapið hjá Microsoft síðan árið 1986 Hugbúnaðarrisinn Microsoft greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði tapað tæplega 500 milljónum dollara, eða um 62 milljörðum kr. á öðrum ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:47 Olíuverðið hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þrátt fyrir nýjar efnahagstölur frá Bandaríkjunum um að ekkert dragi úr atvinnuleysinu þar í landi. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:42 Bandaríska póstþjónustan stefnir í gjaldþrot Sögulegt gjaldþrot er framundan í Bandaríkjunum og jafnframt það fyrsta í langri sögu bandarísku póstþjónustunnar. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:41 Segir að forstjóri AGS valdi alls ekki starfi sínu Peter Doyle einn af reyndustu hagfræðingum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur látið af störfum. Hann gagnrýnir AGS harðlega í bréfi til stjórnarformanns sjóðsins og segir m.a. að þar á bæ skorti leiðtogahæfileika og að Christine Lagarde fyrsti kvenforstjóri sjóðsins valdi alls ekki starfi sínu. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:36 Velgengni Google heldur áfram Ársfjórðungsuppgjör tæknirisans Google var kynnt í dag. Í uppgjörinu kemur fram að hagnaður sem og sölutekjur jukust þó nokkuð á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 19.7.2012 22:11 Of mikið af mjólk í heiminum Framboð á mjólk á heimsmarkaði er núna langt umfram eftirspurn. Það hefur leitt til verðlækkunar á mjólkurvörum, svo sem ostum, smjöri og mjólkurdufti. Viðskipti erlent 19.7.2012 09:52 Fjórir stórbankar í rannsókn vegna vaxtasvindls Fjórir af stærstu bönkum Evrópu sæta nú rannsókn vegna vaxtasvindlsins sem Barcalys bankinn í Bretlandi hefur viðurkennt að hafa átt þátt í. Viðskipti erlent 19.7.2012 09:26 Kínverjar lána Afríkuríkjum 2.500 milljarða Kínverjar ætla að lána 50 Afríkuríkjum 20 milljarða dollara, eða um 2.500 milljarða króna, á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 19.7.2012 07:18 Ekkert lát á verðhækkunum á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er tunnan af Brent olíunni komin í tæpa 106 dollara og hefur hækkað um 2 dollara síðan í gærdag. Samsvarandi hækkanir hafa orðið á bandarísku léttolíunni sem nú er komin aftur yfir 90 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 19.7.2012 06:59 Notendum Facebook fækkar Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Viðskipti erlent 18.7.2012 21:00 Næsti iPhone með nýja tengibraut - aukahlutir úreltir Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Viðskipti erlent 18.7.2012 20:30 Sikiley rambar á barmi gjaldþrots Ítalska eyjan Sikiley rambar nú á barmi gjaldþrots. Ef stjórnvöld á Ítalíu grípa ekki inn í og reyna að koma skikki á gerspillt og lítt virkt stjórnkerfi Sikileyjar lendir eyjan í greiðslustöðvun í náinni framtíð. Viðskipti erlent 18.7.2012 09:36 Olíuverðið fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi aftur og hefur ekki verið hærra síðustu sjö vikur. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 104 dollara og tunnan af bandarísku létttolíunni er komin í tæpa 90 dollara. Viðskipti erlent 18.7.2012 09:16 Enn eitt gott uppgjör hjá Nordea Stórbankinn Nordea er sá banki á Norðurlöndunum sem hvað best hefur siglt í gegnum fjármálakreppuna. Viðskipti erlent 18.7.2012 07:06 Lögreglurannsókn hafin á peningaþvætti HSBC Lögreglurannsókn er hafin í Bandaríkjunum á starfsemi HSBC stærsta banka Evrópu. Svo virðist sem glæpamenn hafi átt greiðan aðgang að viðskiptum í bankanum. Viðskipti erlent 18.7.2012 06:49 Office 2013 opinberað Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Viðskipti erlent 17.7.2012 21:00 Manchester United ennþá verðmætasta lið heimsins Þrátt fyrir magurt tímabil á síðasta vetri er enska fótboltaliðið Manchester United enn verðmætasta íþróttalið heimsins. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:51 Hlutabréf í Facebook aftur í frjálsu falli Ekkert lát er á hremmingum eigenda Facebook hlutabréfa en þau voru nánast í frjálsu falli á Nasdag markaðinum í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:49 Stærsti banki Evrópu í peningaþvætti fyrir fíkniefnagengi í Mexíkó HSBC stærsti banki Evrópu stundaði peningaþvætti um allan heiminn og þar á meðal fyrir stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:31 Nýr forstjóri Yahoo! Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Viðskipti erlent 16.7.2012 23:52 Nexus 7 fær glimrandi viðtökur Nýjasta spjaldtölva Google, Nexus 7, er uppseld víðast hvar í Bandaríkjunum. Tölvan var opinberuð á I/O tækniráðstefnunni í síðasta mánuði en hún er knúin af nýrri útgáfu Android stýrikerfisins, Jelly Bean. Viðskipti erlent 16.7.2012 20:00 Fasteignabóla ógnar norska hagkerfinu Vaxandi fasteignabóla er orðin ógn við efnahagsstöðugleikann í Noregi. Norðmenn hafa ekki tekið fleiri lán til íbúðakaupa síðan árið 2008. Viðskipti erlent 16.7.2012 09:16 Telja svindlað með olíuverðið svipað og Libor vextina Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Viðskipti erlent 16.7.2012 08:43 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Viðskiptaráðherra Breta flæktur inn í HSBC hneykslið Lord Green viðskipta- og fjárfestingarmálaráðherra Bretlands er flæktur inn í HSBC hneykslið. Viðskipti erlent 23.7.2012 06:32
Pútin staðfesti aðild Rússlands að WTO Vladimir Pútin, forseti Rússlands, undirritaði um helgina lög sem staðfesta aðild Rússlands að Alþjóðaviðskiptastofnuninni WTO. Viðskipti erlent 23.7.2012 06:26
Styttist í uppgjör Facebook Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Viðskipti erlent 22.7.2012 22:00
Forstjóri Lenovo gefur bónusgreiðslu til starfsmanna Forstjóri Lenovo vakti athygli á dögunum þegar hann gaf bónusgreiðslu sína til starfsmanna fyrirtækisins. Aðeins lægra settir starfsmenn fengu hluta af greiðslunni en heildarupphæðin nam rúmlega 370 milljónum króna. Viðskipti erlent 22.7.2012 21:15
Fá utanaðkomandi stjórnarformann Ákveðið hefur verið að utanaðkomandi aðili verði næsti stjórnarformaður breska bankans Barclays, eftir því sem Financial Times fullyrðir. Viðskipti erlent 22.7.2012 14:08
Hættur daglegum afskiptum af rekstri dagblaða Rupert Murdoch er hættur daglegum afskiptum af rekstri dagblaða sem eru í eigu fyrirtækis hans, News Corporation. Fyrirtækið er umsvifamikið í rekstri dagblaðaútgáfu, bókaútgáfu, á sjónvarpsmarkaði og kvikmyndamarkaði. Til stendur að skipta fyrirtækinu upp í tveinnt, annars vegar í fyrirtæki í rekstri dagblaða- og bókaútgáfu en hins vegar fyrirtæki sem rekur sjónvarpsstöðvar og kvikmyndahús. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að búist sé við því að Murdoch gegni stjórnarformennsku í báðum fyrirtækjum en verði einungis forstjóri í sjónvarps- og kvikmyndafyrirtækinu. Viðskipti erlent 22.7.2012 13:34
Spánverjar fá 100 milljarða evra Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu í dag að lána allt að veita spænska ríkinu allt að 100 milljarða evra, eða jafngildi 15.200 milljarða króna, lán svo hægt verði að endurfjármagna bankana. Samkvæmt frétt BBC mun nákvæm lánsfjárhæð þó ekki liggja fyrir fyrr en í september þegar spænska ríkið mun fá endurskoðaða reikninga bankanna í sínar hendur. Spánverjar munu þurfa að þróa og bæta reglugerðarumhverfi bankanna. Markaðurinn hefur ekki tekið vel í tíðindin og féllu hlutabréf um 5% vegna þeirra. Viðskipti erlent 20.7.2012 15:18
Fyrsta tapið hjá Microsoft síðan árið 1986 Hugbúnaðarrisinn Microsoft greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði tapað tæplega 500 milljónum dollara, eða um 62 milljörðum kr. á öðrum ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:47
Olíuverðið hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þrátt fyrir nýjar efnahagstölur frá Bandaríkjunum um að ekkert dragi úr atvinnuleysinu þar í landi. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:42
Bandaríska póstþjónustan stefnir í gjaldþrot Sögulegt gjaldþrot er framundan í Bandaríkjunum og jafnframt það fyrsta í langri sögu bandarísku póstþjónustunnar. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:41
Segir að forstjóri AGS valdi alls ekki starfi sínu Peter Doyle einn af reyndustu hagfræðingum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur látið af störfum. Hann gagnrýnir AGS harðlega í bréfi til stjórnarformanns sjóðsins og segir m.a. að þar á bæ skorti leiðtogahæfileika og að Christine Lagarde fyrsti kvenforstjóri sjóðsins valdi alls ekki starfi sínu. Viðskipti erlent 20.7.2012 06:36
Velgengni Google heldur áfram Ársfjórðungsuppgjör tæknirisans Google var kynnt í dag. Í uppgjörinu kemur fram að hagnaður sem og sölutekjur jukust þó nokkuð á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 19.7.2012 22:11
Of mikið af mjólk í heiminum Framboð á mjólk á heimsmarkaði er núna langt umfram eftirspurn. Það hefur leitt til verðlækkunar á mjólkurvörum, svo sem ostum, smjöri og mjólkurdufti. Viðskipti erlent 19.7.2012 09:52
Fjórir stórbankar í rannsókn vegna vaxtasvindls Fjórir af stærstu bönkum Evrópu sæta nú rannsókn vegna vaxtasvindlsins sem Barcalys bankinn í Bretlandi hefur viðurkennt að hafa átt þátt í. Viðskipti erlent 19.7.2012 09:26
Kínverjar lána Afríkuríkjum 2.500 milljarða Kínverjar ætla að lána 50 Afríkuríkjum 20 milljarða dollara, eða um 2.500 milljarða króna, á næstu þremur árum. Viðskipti erlent 19.7.2012 07:18
Ekkert lát á verðhækkunum á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og er tunnan af Brent olíunni komin í tæpa 106 dollara og hefur hækkað um 2 dollara síðan í gærdag. Samsvarandi hækkanir hafa orðið á bandarísku léttolíunni sem nú er komin aftur yfir 90 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 19.7.2012 06:59
Notendum Facebook fækkar Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Viðskipti erlent 18.7.2012 21:00
Næsti iPhone með nýja tengibraut - aukahlutir úreltir Tæknirisinn Apple hefur tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið er að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýðir að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. Viðskipti erlent 18.7.2012 20:30
Sikiley rambar á barmi gjaldþrots Ítalska eyjan Sikiley rambar nú á barmi gjaldþrots. Ef stjórnvöld á Ítalíu grípa ekki inn í og reyna að koma skikki á gerspillt og lítt virkt stjórnkerfi Sikileyjar lendir eyjan í greiðslustöðvun í náinni framtíð. Viðskipti erlent 18.7.2012 09:36
Olíuverðið fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi aftur og hefur ekki verið hærra síðustu sjö vikur. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 104 dollara og tunnan af bandarísku létttolíunni er komin í tæpa 90 dollara. Viðskipti erlent 18.7.2012 09:16
Enn eitt gott uppgjör hjá Nordea Stórbankinn Nordea er sá banki á Norðurlöndunum sem hvað best hefur siglt í gegnum fjármálakreppuna. Viðskipti erlent 18.7.2012 07:06
Lögreglurannsókn hafin á peningaþvætti HSBC Lögreglurannsókn er hafin í Bandaríkjunum á starfsemi HSBC stærsta banka Evrópu. Svo virðist sem glæpamenn hafi átt greiðan aðgang að viðskiptum í bankanum. Viðskipti erlent 18.7.2012 06:49
Office 2013 opinberað Nýjasta útgáfa Office hugbúnaðarpakkans verður sérsniðin að spjaldtölvum og snertiskjám. Loks verður hægt að vinna með PDF-skjöl að einhverju ráði en útlit og notendaviðmót uppfærslunnar tekur mið af Windows 8, væntanlegu stýrikerfi Microsoft. Viðskipti erlent 17.7.2012 21:00
Manchester United ennþá verðmætasta lið heimsins Þrátt fyrir magurt tímabil á síðasta vetri er enska fótboltaliðið Manchester United enn verðmætasta íþróttalið heimsins. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:51
Hlutabréf í Facebook aftur í frjálsu falli Ekkert lát er á hremmingum eigenda Facebook hlutabréfa en þau voru nánast í frjálsu falli á Nasdag markaðinum í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:49
Stærsti banki Evrópu í peningaþvætti fyrir fíkniefnagengi í Mexíkó HSBC stærsti banki Evrópu stundaði peningaþvætti um allan heiminn og þar á meðal fyrir stærstu fíkniefnagengin í Mexíkó. Viðskipti erlent 17.7.2012 06:31
Nýr forstjóri Yahoo! Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Viðskipti erlent 16.7.2012 23:52
Nexus 7 fær glimrandi viðtökur Nýjasta spjaldtölva Google, Nexus 7, er uppseld víðast hvar í Bandaríkjunum. Tölvan var opinberuð á I/O tækniráðstefnunni í síðasta mánuði en hún er knúin af nýrri útgáfu Android stýrikerfisins, Jelly Bean. Viðskipti erlent 16.7.2012 20:00
Fasteignabóla ógnar norska hagkerfinu Vaxandi fasteignabóla er orðin ógn við efnahagsstöðugleikann í Noregi. Norðmenn hafa ekki tekið fleiri lán til íbúðakaupa síðan árið 2008. Viðskipti erlent 16.7.2012 09:16
Telja svindlað með olíuverðið svipað og Libor vextina Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Viðskipti erlent 16.7.2012 08:43