Viðskipti erlent Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29 Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00 Fær frítt í flug alla ævi Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00 Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Gerge Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Viðskipti erlent 21.6.2017 21:21 Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. Viðskipti erlent 21.6.2017 10:21 Uber bætir þjórfé við þjónustu sína Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Viðskipti erlent 20.6.2017 20:54 Hátt settir stafsmenn Barclays í Bretlandi ákærðir fyrir fjársvik og ólöglega ráðgjafagreiðslu Bankinn Barclays PLC í Bretlandi, ásamt fjórum fyrrum stjórnendum bankans, hefur verið ákærður fyrir áform um fjársvik ásamt því að fá ólöglega fjárhagsaðstoð. Ákæran kemur í kjölfar fimm ára rannsóknar sem tengdist fjáröflun fyrirtækisins frá Qatar í júní og nóvember árið 2008. Viðskipti erlent 20.6.2017 08:51 Amazon kaupir Whole Foods Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað. Viðskipti erlent 16.6.2017 15:50 Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 16.6.2017 07:00 Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:00 Kolaframleiðsla hefur aldrei dregist meira saman Eftirspurn eftir kolum dróst saman í heiminum á síðasta ári eftir vaxtartímabil undanfarinn áratug. Mengandi kol hafa orðið undir í samkeppni við hreinni orkugjafa. Viðskipti erlent 15.6.2017 11:46 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Viðskipti erlent 15.6.2017 07:00 Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Viðskipti erlent 13.6.2017 16:10 Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Efstur á lista er rapparinn Sean "Diddy “ Combes með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Viðskipti erlent 12.6.2017 22:20 Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 12.6.2017 07:00 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:54 Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 10.6.2017 07:00 Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020. Viðskipti erlent 9.6.2017 07:00 OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00 Neikvæð efnahagsleg áhrif líklega þegar komin fram í Katar Vísbendingar eru um að ákvörðun arabaríkja um að slíta stjórnmálasambandi við Katar hafi nú þegar haft skaðleg efnahags- og félagsleg áhrif á landið. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00 Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 6.6.2017 07:00 Samdráttur í áfengisneyslu í heiminum Bjórneysla dróst saman um 1,8% á heimsvísu í fyrra og áfengisneysla almennt tók krappari dýfu en undanfarin ár. Viðskipti erlent 4.6.2017 12:37 Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Viðskipti erlent 3.6.2017 13:19 Margfaldi útflutning sjávarafurða Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir. Viðskipti erlent 1.6.2017 07:00 Kaupandi í Arion sagður fjármagna ofríki með fjárfestingum sínum í Venesúela Goldman Sachs Group hefur gengist við því að hafa keypt venesúelsk skuldabréf á brunaútsölu. Viðskipti erlent 30.5.2017 15:32 64 milljarðar út um gluggann Tölvubilun British Airways reyndist eigandanum dýrkeypt. Viðskipti erlent 30.5.2017 10:22 900 milljarðar í skattaskjólum 320 ríkustu fjölskyldurnar í Danmörku hafa falið 60 milljarða danskra króna eða um 900 milljarða íslenskra króna í skattaskjólum. Viðskipti erlent 30.5.2017 07:00 Færeyingar finna þefinn af olíunni Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja. Viðskipti erlent 26.5.2017 20:15 Vill þriggja ára fangelsisdóm yfir Björgólfi auk tug milljóna sektar Réttað í máli Björgólfs og annarra vegna lánveitinga Landsbankans í Lúxemborg. Viðskipti erlent 26.5.2017 13:00 Enn dregið úr olíuframleiðslu Viðskipti erlent 26.5.2017 07:00 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29
Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00
Fær frítt í flug alla ævi Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00
Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Gerge Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Viðskipti erlent 21.6.2017 21:21
Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. Viðskipti erlent 21.6.2017 10:21
Uber bætir þjórfé við þjónustu sína Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Viðskipti erlent 20.6.2017 20:54
Hátt settir stafsmenn Barclays í Bretlandi ákærðir fyrir fjársvik og ólöglega ráðgjafagreiðslu Bankinn Barclays PLC í Bretlandi, ásamt fjórum fyrrum stjórnendum bankans, hefur verið ákærður fyrir áform um fjársvik ásamt því að fá ólöglega fjárhagsaðstoð. Ákæran kemur í kjölfar fimm ára rannsóknar sem tengdist fjáröflun fyrirtækisins frá Qatar í júní og nóvember árið 2008. Viðskipti erlent 20.6.2017 08:51
Amazon kaupir Whole Foods Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað. Viðskipti erlent 16.6.2017 15:50
Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 16.6.2017 07:00
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:00
Kolaframleiðsla hefur aldrei dregist meira saman Eftirspurn eftir kolum dróst saman í heiminum á síðasta ári eftir vaxtartímabil undanfarinn áratug. Mengandi kol hafa orðið undir í samkeppni við hreinni orkugjafa. Viðskipti erlent 15.6.2017 11:46
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Viðskipti erlent 15.6.2017 07:00
Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Viðskipti erlent 13.6.2017 16:10
Sean „Diddy“ Combs hæst launaði skemmtikrafturinn í ár Efstur á lista er rapparinn Sean "Diddy “ Combes með 130 milljónir bandaríkjadala eða þrettán milljarða íslenskra króna. Hann færist jafnframt upp um 21 eitt sæti á listanum, frá því í fyrra. Viðskipti erlent 12.6.2017 22:20
Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 12.6.2017 07:00
Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:54
Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 10.6.2017 07:00
Öpp fyrir brjóstagjöf sífellt vinsælli Spáð að verðmæti markaðurins fyrir snjallsímaforrit sem fylgjast með brjóstagjöf muni aukast úr 36 milljónum dollara 2015 í 250 milljónir dollara árið 2020. Viðskipti erlent 9.6.2017 07:00
OECD spáir batnandi tímum og hagvexti Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00
Neikvæð efnahagsleg áhrif líklega þegar komin fram í Katar Vísbendingar eru um að ákvörðun arabaríkja um að slíta stjórnmálasambandi við Katar hafi nú þegar haft skaðleg efnahags- og félagsleg áhrif á landið. Viðskipti erlent 8.6.2017 07:00
Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. Viðskipti erlent 6.6.2017 07:00
Samdráttur í áfengisneyslu í heiminum Bjórneysla dróst saman um 1,8% á heimsvísu í fyrra og áfengisneysla almennt tók krappari dýfu en undanfarin ár. Viðskipti erlent 4.6.2017 12:37
Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Viðskipti erlent 3.6.2017 13:19
Margfaldi útflutning sjávarafurða Sjálfstæða rannsóknastofnunin Sintef segir í skýrslu sinni að Norðmenn þurfi að grípa til 50 aðgerða til að margfalda útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða. Þeir þurfi að veiða og flytja út nýjar tegundir. Viðskipti erlent 1.6.2017 07:00
Kaupandi í Arion sagður fjármagna ofríki með fjárfestingum sínum í Venesúela Goldman Sachs Group hefur gengist við því að hafa keypt venesúelsk skuldabréf á brunaútsölu. Viðskipti erlent 30.5.2017 15:32
64 milljarðar út um gluggann Tölvubilun British Airways reyndist eigandanum dýrkeypt. Viðskipti erlent 30.5.2017 10:22
900 milljarðar í skattaskjólum 320 ríkustu fjölskyldurnar í Danmörku hafa falið 60 milljarða danskra króna eða um 900 milljarða íslenskra króna í skattaskjólum. Viðskipti erlent 30.5.2017 07:00
Færeyingar finna þefinn af olíunni Færeyingar hafa sett í gang fjórða olíuleitarútboðið í sögu eyjanna. Þegar hafa níu olíubrunnar verið boraðir í lögsögu Færeyja. Viðskipti erlent 26.5.2017 20:15
Vill þriggja ára fangelsisdóm yfir Björgólfi auk tug milljóna sektar Réttað í máli Björgólfs og annarra vegna lánveitinga Landsbankans í Lúxemborg. Viðskipti erlent 26.5.2017 13:00