Viðskipti

Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun

Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða.

Atvinnulíf

„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“

Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun.

Atvinnulíf