Tvennur frá Hólmfríði og Guðlaugu 29. júní 2004 00:01 KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
KR-konur unnu sinn þriðja leik í röð í Landsbankadeild kvenna þegar þær unnu Stjörnuna, 5–1 á KR-vellinum í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir skoruðu báðir tvö mörk auk þess að leggja upp eitt fyrir hvora aðra. KR-liðið varð reyndar fyrir áfalli einni mínútu fyrir leikslok þegar Hólmfríður var borin af velli en hún var besti maður vallarsins í gær. Hólmfríður hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur átta í þessum þremur sigurleikjum KR-liðsins. KR-liðið réði algjörlega gangi leiksins en Stjörnuliðið barðist vel. KR reyndi fjölmörg markskot en vantaði meiri skynsemi í sóknarleikinn. Elfa Björk Erlingsdóttir hjá KR, lék í gær sinn fyrsta leik gegn sínum gamla félagi og stóð sig vel. „Þetta var líklegasta erfiðasti leikur sem ég hef spilað á ævinni. Það var mjög skrítið að spila á móti liðinu þar sem maður hefur alið nær allan sinn knattspyrnuferil.“ KR-Stjarnan 5-1 1–0 Guðlaug Jónsdóttir 16. 2–0 Hólmfríður Magnúsdóttir 31. 2–1 Lilja Kjalarsdóttir 42. 3–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 51. 4–1 Edda Garðarsdóttir 81. 5–1 Guðlaug Jónsdóttir 85. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 35–4 (12–1) Horn 15–1 Aukaspyrnur fengnar 13–13 Rangstöður 0–4 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Edda Garðarsdóttir KR Elfa Björk Erlingsdóttir KR Nanna Rut Jónsdóttir Stjörnunni Anna Margrét Gunnarsdóttir Stjörnunni Allison Jarrow Stjörnunni Lilja Kjalarsdóttir Stjörnunni
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira