
Sport
Lind skoraði tvö mörk í sigri FH
Lind Hrafnsdóttir var hetja FH-stúlkna í kvöld þegar hún tryggði liðinu sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í leik liðanna í Landsbankadeild kvenna. Kristrún Kristjánsdóttir kom Fjölnisstúlkum yfir á 4. mínútu en Lind skoraði tvívegis í síðari hálfleik og þar með leit fyrsti sigur sumarsins dagsins ljós hjá FH-stúlkum.
Mest lesið







„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið







„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn