Halldór hlusti á flokksmenn sína 11. júlí 2004 00:01 Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Ekki náðist í Halldór Ásgrímsson formann flokksins í morgun en Alfreð Þorsteinsson segir að forysta flokksins hafi ekki gengið í takt við almenna flokksmenn. Hann hafi varað formanninn við en hann hafi ekki hlustað. Hann segir að ef þingmenn flokksins séu ósáttir við stefnu flokksins í fjölmiðlamálinu eigi þeir að fylgja sannfæringu sinni, ekki formanninum. Alfreð segir þessi tíðindi vera stóralvarleg og að í henni hljóti að felast í skýr skilaboð frá Framsóknarmönnum til flokksforystunnar, sem virðist ekki hafa gengið í takt við hinn almenna flokksmann. Hann telur að Framsóknarflokkurinn geti ekki elt Sjálfstæðisflokkinn í öllum þeim öfgum sem forysta hans hafi sýnt að undanförnu. Hann vildi benda á að Framsóknarflokkurinn væri ekki hægri flokkur heldur skilgreindi sig sem miðjuflokk sem legði áherslu á málamiðlanir. Hann hafi sem slíkur haft nokkuð sterka stöðu í íslenskum stjórnmálum. Hins vegar geti bara farið illa ef hann fylgi Sjálfstæðisflokknum svona grimmt eins og hann hafi gert í fjölmiðlamálinu. Alfreð segir að formaður flokksins þurfi að hlusta betur á flokksmenn sína. Hann segir engum vafa undirorpið að flokksmenn séu óánægðir með flokksforystuna og sætti sig ekki við þá stefnu sem flokkurinn hafi fylgt. Ennfremur segir Alfreð að þingmenn ættu að fylgja samvisku sinni og gera fomanni flokksins það ljóst að þeir treysti ekki stefnu hans. Hann hafi sjálfur varað formann við í byrjun árs en það hefði ekki verið hlustað á rök hans. Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Alfreð Þorsteinsson forystumaður Framsóknarflokksins í borgarmálunum segir niðurstöður könnunar Fréttablaðsins stóralvarleg tíðindi en þar kemur fram að Framsóknarflokkurinn er minnstur íslenskra stjórnmálaflokka þar sem 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja flokkinn. Ekki náðist í Halldór Ásgrímsson formann flokksins í morgun en Alfreð Þorsteinsson segir að forysta flokksins hafi ekki gengið í takt við almenna flokksmenn. Hann hafi varað formanninn við en hann hafi ekki hlustað. Hann segir að ef þingmenn flokksins séu ósáttir við stefnu flokksins í fjölmiðlamálinu eigi þeir að fylgja sannfæringu sinni, ekki formanninum. Alfreð segir þessi tíðindi vera stóralvarleg og að í henni hljóti að felast í skýr skilaboð frá Framsóknarmönnum til flokksforystunnar, sem virðist ekki hafa gengið í takt við hinn almenna flokksmann. Hann telur að Framsóknarflokkurinn geti ekki elt Sjálfstæðisflokkinn í öllum þeim öfgum sem forysta hans hafi sýnt að undanförnu. Hann vildi benda á að Framsóknarflokkurinn væri ekki hægri flokkur heldur skilgreindi sig sem miðjuflokk sem legði áherslu á málamiðlanir. Hann hafi sem slíkur haft nokkuð sterka stöðu í íslenskum stjórnmálum. Hins vegar geti bara farið illa ef hann fylgi Sjálfstæðisflokknum svona grimmt eins og hann hafi gert í fjölmiðlamálinu. Alfreð segir að formaður flokksins þurfi að hlusta betur á flokksmenn sína. Hann segir engum vafa undirorpið að flokksmenn séu óánægðir með flokksforystuna og sætti sig ekki við þá stefnu sem flokkurinn hafi fylgt. Ennfremur segir Alfreð að þingmenn ættu að fylgja samvisku sinni og gera fomanni flokksins það ljóst að þeir treysti ekki stefnu hans. Hann hafi sjálfur varað formann við í byrjun árs en það hefði ekki verið hlustað á rök hans.
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira