Dómarar velji ekki samstarfsmenn 29. september 2004 00:01 "Hæstaréttardómarar eiga ekki að geta valið sér sína samstarfsmenn í réttinum," segir Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra er skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Aðspurður segir hann ekki víst að ástæða sé til þess að Hæstiréttur veiti áfram umsögn um þá sem sækjast eftir stöðunni. "Mér finnst ástæða til að breyta lögunum, en það kemur í hlut dómsmálaráðuneytisins að skoða það í fullri alvöru," segir Geir. Hann sagði að samsetning réttarins hefði ráðið um val hans. Spurður hvort sömu rök hefðu ekki gilt um það að skipa konu í réttinn, þar sem aðeins tvær af níu dómurum eru konur, segir hann það auðvitað sjónarmið sem þurfi að hafa í huga. "Að vísu gerir Hæstiréttur ekkert sjálfur með það í sinni umsögn. Það er athyglisvert að hann geri það ekki þótt hann nefni níu önnur atriði," segir Geir. Spurður hvort ekki væri rétt að miða auglýsingar um starfið við þær kröfur sem dómsmálaráðherra gerði til umsækjenda í ljósi æskilegrar samsetningar réttarins, segir Geir ef til vill ástæðu til þess. Það muni koma inn í hugsanlegar breytingar á lögum um skipan hæstaréttardómara. Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira
"Hæstaréttardómarar eiga ekki að geta valið sér sína samstarfsmenn í réttinum," segir Geir H. Haarde, settur dómsmálaráðherra er skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í gær. Aðspurður segir hann ekki víst að ástæða sé til þess að Hæstiréttur veiti áfram umsögn um þá sem sækjast eftir stöðunni. "Mér finnst ástæða til að breyta lögunum, en það kemur í hlut dómsmálaráðuneytisins að skoða það í fullri alvöru," segir Geir. Hann sagði að samsetning réttarins hefði ráðið um val hans. Spurður hvort sömu rök hefðu ekki gilt um það að skipa konu í réttinn, þar sem aðeins tvær af níu dómurum eru konur, segir hann það auðvitað sjónarmið sem þurfi að hafa í huga. "Að vísu gerir Hæstiréttur ekkert sjálfur með það í sinni umsögn. Það er athyglisvert að hann geri það ekki þótt hann nefni níu önnur atriði," segir Geir. Spurður hvort ekki væri rétt að miða auglýsingar um starfið við þær kröfur sem dómsmálaráðherra gerði til umsækjenda í ljósi æskilegrar samsetningar réttarins, segir Geir ef til vill ástæðu til þess. Það muni koma inn í hugsanlegar breytingar á lögum um skipan hæstaréttardómara.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira