Skattalækkanir í lok kjörtímabils 5. október 2004 00:01 Landsmenn þurfa að bíða þar til í lok kjörtímabilsins eftir mestum hluta skattalækkana, að því er fram kom í stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. Helstu boðberar skattalækkana úr hópi stjórnarliða virðast ætla að láta sér það lynda. Í kosnigabaráttunni fyrir síðustu þingkosningar kepptust menn um að lofa skattalækkunum. Nú, þegar verið er að mæla fyrir fjárlögum á kjörtímabilinu, liggur ekki enn fyrir hvenær og hvernig loforðin verða efnd. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er boðað að tekjuskattsprósenta á einstaklinga verði lækkuð um allt að 4%, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Í langtímaáætlun í ríkisfjármálum er tilgreint að um 20 milljörðum króna verði varið til skattalækkana og allt að 3 milljörðum króna til tiltekinna verkefna, svo sem til hækkunar barnabóta. Þegar liggur fyrir að tekjuskattshlutfall verður lækkað um eitt prósent um áramótin en í gærkvöldi sagði forsætisráðherra að nánari útfærsla skattalækkana yrði kynnt með frumvarpi á næstunni. Stjórnarflokkunum hefur hins vegar gengið hægt að ná saman um niðurstöðu. Halldór sagði í ræðu sinni að með hliðsjón af horfum í efnahagsmálum og tímasetningu sróriðjuframkvæmda er miðað við að skattalækkanir komi að mestu til framkvæmda í lok kjörtímabilsins. Pétur Blöndal segir mest um vert fyrir skattgreiðendur að það komi til skattalækkunar eins og lofað var, þó það gerist ekki fyrr en seinni hluta kjörtímabilsins. Fréttir Innlent Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Landsmenn þurfa að bíða þar til í lok kjörtímabilsins eftir mestum hluta skattalækkana, að því er fram kom í stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra. Helstu boðberar skattalækkana úr hópi stjórnarliða virðast ætla að láta sér það lynda. Í kosnigabaráttunni fyrir síðustu þingkosningar kepptust menn um að lofa skattalækkunum. Nú, þegar verið er að mæla fyrir fjárlögum á kjörtímabilinu, liggur ekki enn fyrir hvenær og hvernig loforðin verða efnd. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er boðað að tekjuskattsprósenta á einstaklinga verði lækkuð um allt að 4%, eignarskattur felldur niður, erfðafjárskattur samræmdur og lækkaður og virðisaukaskattkerfið tekið til endurskoðunar með það í huga að bæta kjör almennings. Í langtímaáætlun í ríkisfjármálum er tilgreint að um 20 milljörðum króna verði varið til skattalækkana og allt að 3 milljörðum króna til tiltekinna verkefna, svo sem til hækkunar barnabóta. Þegar liggur fyrir að tekjuskattshlutfall verður lækkað um eitt prósent um áramótin en í gærkvöldi sagði forsætisráðherra að nánari útfærsla skattalækkana yrði kynnt með frumvarpi á næstunni. Stjórnarflokkunum hefur hins vegar gengið hægt að ná saman um niðurstöðu. Halldór sagði í ræðu sinni að með hliðsjón af horfum í efnahagsmálum og tímasetningu sróriðjuframkvæmda er miðað við að skattalækkanir komi að mestu til framkvæmda í lok kjörtímabilsins. Pétur Blöndal segir mest um vert fyrir skattgreiðendur að það komi til skattalækkunar eins og lofað var, þó það gerist ekki fyrr en seinni hluta kjörtímabilsins.
Fréttir Innlent Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira