Sýna okkur ekki hvað þeir bjóða 14. október 2004 00:01 Tvennt kemur í veg fyrir að kennarar geti gengið að tilboði samninganefndar sveitarfélaganna frá í síðustu viku, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Annað er að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki enn sýnt hvað nákvæmlega sé verið að bjóða kennurum, en hitt er að vinnutímalækkun komi ekki fram fyrr en seint og síðar meir. "Í fyrsta lagi hafa þeir ekki sagt okkur hvað þeir eru að bjóða okkur. Það er grundvallaratriði. Við höfum verið með mjög skýra kröfu upp á ákveðna upphæð. Við höfum spurt á móti hvað það sé í raun sem þeir eru að bjóða okkur þannig að við getum séð hver okkar prósenta er og hver þeirra prósenta er. Því hafa þeir ekki getað svarað," segir Eiríkur. Hitt er að þrátt fyrir að sveitarfélögin bjóði kennslulækkun komi hún ekki fram fyrr en seinna, einn klukkutími eftir ár og annar ekki fyrr en eftir fjögur ár. "Ef vinnutímabreytingin væri í nútíðinni en ekki einhvern tíma inni í framtíðinni liti myndin öðruvísi út. Fólk sem er búið að vera einhverjar vikur í verkfalli og fórna miklu horfir á daginn í dag og daginn á morgun og næstu daga. Það kaupir það enginn út úr verkfalli fyrir eitthvað sem á að gerast 2008." Annað sem kemur í veg fyrir þetta er að ef forsendur samningsins bresta á samningstímanum glata kennarar seinni tímanum ef þeir segja samningnum upp, en það segir Eiríkur ekki koma til greina. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Tvennt kemur í veg fyrir að kennarar geti gengið að tilboði samninganefndar sveitarfélaganna frá í síðustu viku, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Annað er að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki enn sýnt hvað nákvæmlega sé verið að bjóða kennurum, en hitt er að vinnutímalækkun komi ekki fram fyrr en seint og síðar meir. "Í fyrsta lagi hafa þeir ekki sagt okkur hvað þeir eru að bjóða okkur. Það er grundvallaratriði. Við höfum verið með mjög skýra kröfu upp á ákveðna upphæð. Við höfum spurt á móti hvað það sé í raun sem þeir eru að bjóða okkur þannig að við getum séð hver okkar prósenta er og hver þeirra prósenta er. Því hafa þeir ekki getað svarað," segir Eiríkur. Hitt er að þrátt fyrir að sveitarfélögin bjóði kennslulækkun komi hún ekki fram fyrr en seinna, einn klukkutími eftir ár og annar ekki fyrr en eftir fjögur ár. "Ef vinnutímabreytingin væri í nútíðinni en ekki einhvern tíma inni í framtíðinni liti myndin öðruvísi út. Fólk sem er búið að vera einhverjar vikur í verkfalli og fórna miklu horfir á daginn í dag og daginn á morgun og næstu daga. Það kaupir það enginn út úr verkfalli fyrir eitthvað sem á að gerast 2008." Annað sem kemur í veg fyrir þetta er að ef forsendur samningsins bresta á samningstímanum glata kennarar seinni tímanum ef þeir segja samningnum upp, en það segir Eiríkur ekki koma til greina.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði