Deilan mjög snúin 15. október 2004 00:01 "Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
"Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Um hvað skýri mikla aðsókn í kennaranám þrátt fyrir lág laun segir hann."Mér hefur sýnst að aðsóknin í störf kennara og í námið sýni að launin séu ekki hindrun. En ég get einnig sagt að ef eitthvað þarf að laga er það fyrst og fremst laun yngstu kennaranna. Það er í okkar augum forgangshópurinn," segir Birgir Björn. "Mér finnst það raunverulega ekki með jafn ljósum hætti í tillögum forystu kennara og okkar. Mér finnst hún svona frekar vilja gera meira fyrir alla." Birgir Björn segir að hann heyri á kennurum að sveitarfélögin hafi ekki fjárhagslega getu til að verða við kröfum þeirra. "Af þeim sökum hafa þeir verið að snúa sér til allra mögulega annarra, sérstaklega ríkisins, með kröfur um að það borgi það sem upp á vantar," segir Birgir Björn. Það sýni að kröfur kennara séu of háar og óraunsæar: "Ég á líka erfitt með að sjá hvernig ríkið getur farið að koma inn og borga hluta launa hjá einstökum starfsmannahópum sveitarfélaganna." Deilan sé mjög snúin. Birgir Björn segir vonbrigði að kennarar hafi ekki litið á samning sveitarfélaganna sem lagður var fyrir þá í síðustu viku. Tilboðið hafi verið mun hærra en það fyrra sem hljóðaði uppá 18,6% hækkun launatengdra gjalda.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira